NT - 14.09.1985, Qupperneq 16
Rallyballið -
Verðlaunaafhending
■ Að vanda verður slegið upp
miklu balli eftir Ljómarallið þar
sem menn verða heiðraðir í bak og
fyrir, fyrri sigra, næstum-sigra,
hrakföll og annað verðlaunavert.
Eins og þeir vita sem farið hafa á
Rallyball eru fá fjörugri, enda er
rallfólk ekki síður líflegt og hresst
en bílarnir sem það ekur.
Ljómarállyballið verður haldið á
Hótel Sögu á sunnudaginn, 22.
september, og ntun verðlaunaaf-
hendingin hefjast klukkan 9.00.
Rallyballið er ekki lokað, heldur
eru allir vclkomnir að vanda.
■ Ein ocrla rallsins er hann „Dali“, Dalabóndinn Örn Ingólfsson og sonur
hans. Örn á að baki langan litríkan feril í rallinu á íslandi, og hefur átt marga
góða bíla til keppni. Engan þó eins góðan og Trabbann.
Trabantinn hefur fylgt Dala í mörg, mörg ár, og var frammistaða hans
svo góð að verksmiðjurnar í Austur-Þýskalandi heiðruðu Örn með
minningarskjali, veggskildi, og síðast en ekki síst, keppnisvéi. Var hún ein
50 hestöfl á móti 36 sem venjulega hamast við að snúa framhjólunum.
Nú er Örn eini maðurinn á Islandi til að eiga og keppa á verksmiðjuútbún-
um rallbíl,- Auðvitaö Trabant.
m PEUGEOT 205
NYRBILL*^;
BYGGÐLTRA
TRAUSTUM
GKUNN
PEUGEOT
205- ÁRG. 1985
Peugeot 205 hágæöabíll fyrir hagstætt verð •
Frönsk smekkvísi • Góö greiöslukjör
HAFRAFELL
Vagnhöfða 7 ‘S 68-52-11
EINSTÖK SPARNEYTNI
f SPARAKSTURSKEPPNI BIKR
OG DV 9.6’85 SIGRAÐIESCORT
LASER í SÍNUM FLOKKI.
BENSÍNEYÐSLA REYNDIST
AÐEINS VERA 4.55 LlTRAR
Á100 KM.
NÆST'J DAGA FÁUM VID
VIÐBÓTARSENDINGU AF
ESCORT LASER,
ÞAR SEM AÐEINS FÁEINUM
BlLUM ER ÓRÁÐSTAFAÐ
BENDUM VIÐ VIÐSKIPTAVINUM
OKKAR Á AÐ HAFA SAMBAND
VIÐ KRISTÍNUEDA ÞORBERGI
SÖLUDEILD OKKAR STRAX, EF
ÞEIR VIUA TRYGGJA SÉR BÍL.
frá kl. 9-18
frá kl. 13-17
SVEINN EGILSSON HF.
Skeifan 17
Sfmi: 685100
Oplo vlrka daga
Laugardaga