NT - 09.11.1985, Blaðsíða 13

NT - 09.11.1985, Blaðsíða 13
Laugardagur 9. nóvember 1985 17 Þroskahjálp: Fjöldi manna sótti landsþingið Stefnuskrá landssamtakanna meginviðfangsefnið ■ Landsþing Landssamtak- anna Þroskahjálpar var haldið helgina 25.-26. október. Þingið sóttu fulltrúar allra 26 aðildarfé- laga samtakanna, víðsvegar af landinu og fleiri áhugamenn um málefni fatlaðra, alls á annað hundrað manns. Landsþing Þroskahjálpar eru haldin annað hvert ár og eru vettvangur skoðanaskipta og stefnumótun- ar innan samtakanna, auk þess að vera aðalfundur þeirra. Stefnuskrá samtakanna var meginviðfangsefni landsþings- ins að þessu sinni. Starfsnefndir hafa unnið að stefnuskrárdrög- um undanfarin tvö ár og lögðu nú fram tillögur sínar, sem voru afgreiddar með þeim breyting- um er þingið taldi rétt að gera. Því liggur nú fyrir ítarleg stefnu- skrá Þroskahjálpar í helstu málaflokkum er varða fatlaða: menntamálum, heilbrigðis- og tryggingamálum, frístundamál- um, húsnæðismálum og at- vinnumálum. Annað málefni sem vakti mikla athygli á þinginu er þátt- taka fatlaðra, t.d. vangefinna, í ákvörðunum sem varða þeirra eigið líf, svo sem skólagöngu, búsetu og frístundir. Meginályktun landsþings Þroskahjálpar, auk sjálfrar stefnuskrárinnar, fjallaði um Framkvæmdasjóð fatlaðra. Samkvæmt því frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 1986, sem nýlega var lagt fram er gert ráð fyrir því að enn einu sinni verði skert það framlag sem lög um málefni fatlaðra frá 1983 kveða á um að ríkissjóður leggi til Framkvæmdasjóði fatlaðra. Landsþingið mótmælti þessum ákvörðunum harðlega og krafð- ist þess að lögum um málefni fatlaðra verði framfylgt í þessu efni. ■ Landsþingið sóttu fulltrúar allra 26 aðildarfélaga samtakanna, víðsvegar af landinu auk áhugamanna um málefni fatlaðra. Finnland í EFTA - Portúgal út ■ Ráðherrafundur EFTA var haldinn í Genf dagana4.-5. nóv- ember. Fulltrúi íslands var Geir Hallgrímsson utanríkis- ráðherra. Á fundinum var samþykkt umsókn Finnlands um fulla að- ild að Fríverslunarsamtökum Evrópu, en Finnland hefur hingað til verið aukaaðili. Þetta mun ganga í gildi 1. janúarn.k., en frá sama tíma munu Spánn og Portúgal gerast aðilar að Evrópubandalaginu. I frétt frá viðskiptaráðu- neytinu segir að þessi tilfærsla feli ekki í sér verulegar breyt- ingar á viðskiptum Eftaríkjanna við Portúgal og Spán. í Brussel eru hafnir samning- ar um þær breytingar sem gera þarf á fríverslunarsamningum EFTA ríkjanna við Evrópu- bandalagið vegna inngöngu þessara landa í bandalagið. í því sambandi lögðu ráð- herrarnir áherslu á að EFTA- ríkin njóti sömu aðstöðu til viðskipta með þær vörur sem falla undir fríverslunarsamning- ana og Evrópubandalagið. Með þessu nær fríverslunar- samstarf Evrópu til 18 landa með samtals um 360 milljónir íbúa. Fundurinn fjallaði ennfremur um aukið samstarf við Evrópu- bandalagið á viðskiptasviði með það fyrir augum að auðvelda slík samskipti milli ríkja Vestur- Evrópu. EFTA ráðherrarnir lýstu ein- dregnum stuðningi sínum við nýj- ar samningaviðræður á vegum GATT till að greiða fyrir og efla alþjóðaviðskipti. Næsti ráð- herrafundur EFTA verður hald- inn í Reykjavík4.-5. júní 1986. Þyrla Land- helgisgæslunnar: Loksins tilbúin ■ Landhelgisgæslan hef- ur formlega veitt viðtöku nýrri þyrlu af Dolphin gerð. Gunnar Bergsteins- son forstjóri Landhelgis- gæslunnar veitti henni við- töku í Frakklandi. Mikill dráttur hefur verið á af- hendingunni, vegna ísetn- ingar radíóbúnaðar. Þyrl- an er væntanleg til lands- ins eftir um það bil tíu daga. Smábamabækur: Tvær nýjar frá Björk ■ Bókaútgáfan Björk hefur sent frá sér tvær barnabækur: Kalli segir frá og Tóta tætu- buska. Kalli segir frá er fimmtánda bókin í bókaflokknum Skemmtilegu smábarnabækurn- ar, sem hafa verið sígildar barnabækur í áratugi og notiö mikilla vinsælda hjá smáfólk- inu, að því er segir í fréttatil- kynningu frá bókaforlaginu. Stefán Júlíusson þýðir en höf- undur er Birgit Ginnerup. Tóta tætubuska er eftir Kömmu Laurents en Stefán Júlí- usson þýðir og bókina prýða teikningar R. Storm Petersen. í Tóta tætibuska eru smellnar vís- ur sem syngja má undir laginu Kátir voru karlar. Hagkaupí eintölu ■ Hagkaupum, Eim- skipum, Hafskips og Kostakaup. Hvað af þessu er rétt? Það var fyrir skömntu að Helgi J. Hall- dórsson skoraði á fyrir- tækí sent þessi að skera úr því sjálf hvernig skrifa ætti nöfn þeirra, í mál- ræktunarþætti sínum. Ritstjórn NT hefur bor- ist bréf frá Hagkaup, þar sem segir að fyrirtækið fagni þessari áskörun og vilji taka fram að það sé vilji fyrirtækisins að nafn þess sé notað í eintölu en ekki „Hagkaupum". í 7. FLOKKI 1985—1986 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 500.000 68140 Vinningar til bílakaupa, kr. 100.000 9414 18686 53688 65316 18279 34440 56527 77337 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 3270 14919 35851 50808 64420 3SÓ4 18118 38076 52353 64726 3633 19017 39848 52658 65265 4359 19129 39971 52928 68184 4467 21961 40680 53504 72309 5321 25705 40794 56677 74922 5822 27245 40958 57708 75854 8054 27425 42107 57908 76320 9637 27490 42136 58039 77578 10241 33609 43070 59883 78313 11583 35074 47741 60451 78985 11938 35077 49604 60859 79293 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 78 13428 35607 48461 67364 199 14642 36846 48770 67728 323 14720 37331 49860 68324 422 17654 38584 50656 68708 424 19776 38745 51424 68772 3383 20217 39595 51718 69142 4255 20513 40448 53524 70365 4426 20657 40468 53826 70448 5397 21335 40521 54277 71282 5744 23684 40657 54373 71652 6190 26023 40735 57508 71829 6363 27119 40820 58138 71949 6725 27138 41327 58628 72953 7214 30312 41462 61021 75324 7921 30323 42256 61957 75542 9184 30337 42601 63146 75876 9981 30438 43600 63863 77414 9993, 30595 44378 64152 77610 10202 31191 44894 64199 77781 10751 31767 45721 64757 78055 10885 32529 4739,8 66311 79576 12888 33778 47943 66651 79972 Húsbúnaður eftir vali, kr. 3.000 n 7962 15805 23764 33468 42130 50273 57825 65491 73506 99 8386 15843 23861 33705 42155 50595 58373 65750 73560 154 8687 15915 23982 33841 42226 50935 58587 65953 73625 442 8713 15986 24597 33878 42551 51264 58723 66002 73840 4Ó9 9069 16675 24856 34062 42858 51362 58816 66141 73965 501 9298 16848 25424 34323 42915 51617 59483 66219 74077 647 9520 16907 25987 34701 43040 52117 59726 66370 74143 661 9715 17104 26101 34785 43200 52266 59798 66491 74370 1387 9727 17202 26207 35299 43231 52304 59977 66831 74500 1972 10100 17493 26572 35346 43401 52822 59990 67235 74661 2428 10617 17621 26611 35373 43494 53003 60148 67386 74738 2715 10797 17651 26612 35597 43646 53323 60168 67590 76078 2822 10920 17997 26842 35661 43701 53344 60382 67822 76089 3107 11362 18017 26938 36241 44283 53501 60409 67978 76356 3155 11467 18200 27635 36379 44366 53529 60480 68252 76453 3475 11553 18364 27655 36395 44372 53718 60565 68645 76788 3483 11680 18444 28383 36396 44494 53740 60848 68969 77119 3811 11880 18458 28437 36651 44506 53741 60946 68983 77561 4219 12000 18620 29095 36922 44697 53806 61145 69134 77819 4344 12760 18657 29557 36954 44703 53962 61168 69299 77880 4536 12816 19142 29914 37157 44753 54095 61519 69406 78122 4652 12837 19152 30090 37318 44839 54148 61700 69563 78279 4753 12878 19556 30094 37814 44890 54151 61756 69679 78396 4941 12899 19623 30101 38031 44948 54570 61931 70657 78511 5013 12917 19769 30103 38339 45310 54861 62026 70673 78808 5039 13059 19918 30187 39308 45881 55124 62061 71065 78896 5339 13161 20514 30616 39534 44213 55178 62632 71081 78926 5941 13356 20642 30659 39719 46547 55220 62698 71155 79187 6104 13369 21259 30774 40057 46747 55231 63314 71311 79217 6236 13475 21523 30806 40364 47205 55247 63550 71467 79298 6251 13574 21582 30869 40424 47727 55386 64045 71525 79492 6395 13642 22009 30968 40502 47752 55415 64151 71708 79718 6536 13715 22042 31238 40869 47814 55554 64359 71816 79964 6659 13812 22232 31585 41178 47824 55628 64365 71832 79976 6857 13933 22313 31924 41330 48099 55657 64398 72202 6977 14158 22602 32046 41359 49075 56524 64442 72286 7155 14302 22610 32102 41443 49294 56670 64449 72502 7320 14405 22935 32167 41521 49297 56814 64454 72547 7482 14488 23091 32433 41621 49777 57149 64505 72631 7604 14787 23271 32955 41759 49872 57294 64879 72807 7629 15530 23291 32982 41777 50045 57598 65194 72881 7647 15660 23424 33029 42070 50105 57611 65362 73064 7883 15706 23705 33389 42075 50208 57755 65485 73476 Afgreiósla húsbúnaóarvlnnlnga hafst 15. hvars mánaóar og stendur tll mánaóamóta.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.