NT - 09.11.1985, Blaðsíða 23
sjónvarp
Laugardagur 9. nóvember 1985 27
Sjónvarp laugardag kl. 14.45:
| Sjónvarp mánudag kl. 21.25 og 22.10:
Watford-Aston Villa
I beinni útsendingu
■ Sú breyting verður á beinu
útsendingunni frá ensku knatt-
spyrnunni að í staðinn fyrir
leik Coventry og Liverpool
verður sýndur leikur á milli
Watford og Aston Villa. Ekki
er að efa að þetta gæti orðið
skemmtileg viðureign. Wat-
ford er þekkt fyrir að skora
rnikið af mörkum og Villa er í
Henson búningum senr allir
landsmenn þekkja. Þá er Andy
Gray í liði Villa og hjá Elton
John og félögum eru leikmenn
eins og Barnes og Blissett.
Sem sagt hörkuleikur á Vicar-
age Road í Watford útborg
Lundúna.
Útvarp sunnudag kl. 10.25:
Valdir kaflar úr
Eglu og Heimskringlu
■ Þeir eru ófáir sem leggja
við hlustirnar að útvarpstæk-
inu sínu á sunnudagsmorgnum
kl. 10.25 þegar Einar Karl
Haraldsson mætir með góða
gesti í Sagnaseið sinn.
í þetta sinn er það Rannveig
Jónsdóttir cand.mag. og
enskukennari sem velur sér
kafla úr íslenskum fornsögum
og ræðir við Einar Karl um þá.
Kaflarnir eru tveir úr Egils
sögu og Heimskringlu og efni
þeirra beggja er flestum ís-
lendingum vel þekkt.
Kaflinn úr Eglu segir frá því
þegar Egill Skallagrímsson
hefur lagst í lokrekkjuna stað-
ráðinn í því að neyta hvorki
matar né drykkjar eftir að Böð-
var sonur hans drukknaði. Pá
er kölluð til Þorgerður dóttir
hans og narrar hún föður sinn
til að tyggja söl og fá þannig
næringu, sem alls ekki var
ætlun hans. Það er Stefán
Karlsson sem les þennan kafla.
Kaflinn úr Heimskringlu
segir hins vegar frá því þegar
Ólafur Haraldsson Noregs-
kongur sendir Þórarin Nef-
jólfsson út til (slands þeirra
erindagjörða að falast eftir
Grímsey. fslendingar verða í
fyrstu uppveðraðir yfir tilmæl-
um konungs eða þar til Einar
Þveræingur tók til máls og
leiddi íslendingum fyrir sjónir
hvilíkir annmarkar væri á
þeirri ráðstöfun. Það er Ingi-
björg Stephensen sem les þann
kafla.
■ Rannveig Jónsdóttir velur kaflana í Sagnaseið í þetta sinn.
■ Wendy Hiller leikur kennslukonuna Attracta sem á efri árum
vaknar upp við vondan draum.
Irskt kvöld
- áður bannaður fréttaþáttur og leikrit
■ Dagskrá sjónvarpsins á
mánudagskvöld er að stórum
hluta tileinkuð írlandi. Kl.
21.25 hefst sýning nýs frétta-
þáttar frá BBC um ástand og
horfur á Norður-írlandi þar
sem tveir forustumenn
mótmælenda og kaþólskra
skýra sjónarmið sín. Þetta er
hinn frægi þáttur sem sýning
var upphaflega bönnuð á í
breska sjónvarpinu, en var síð-
an leyfð enda ekki vel séð að
BBC láti stjórnvöld segja sér
fyrir verkum.
Kl. 22.10 verður svo sýnt
írskt sjónvarpsleikrit eftir Wil-
liam Trevor. Það heitir Att-
racta eftir aðalsögupersón-
unni, kennslukonu sern komin
er á efri ár og hefur eytt
starfskröftum sínum í kennslu
barna í smábæ í írlandi. Líf
hennar hefur verið viðburða-
snautl til þessa, en skyndilega
verður saga af skelfilegu of-
beldi til þess að hræra upp í
hug hennar. Það er hin ganial-
og góðkunna leikkona Wendy
Hiller sem fer með hlutverk
Attracta.
Þýðandi er Kristrún Þórðar-
dóttir.
Tekið er fram að í myndinni
séu atriði sem kunni að vekja
ótta hjá börnum.
Laugardagur
9. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur frá kvöldinu áður i umsjá Mar-
grétar Jónsdóttur.
10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúkl-
inga, framhald.
11.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson
dagskrárstjóri stjórnar kynningar-
þætti um nýjar bækur.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku-
lokin.
15.00 Finnskir bassasöngvarar a.
15.40 Fjölmiðlun vikunnar. Magnús
Ólafsson hagfræðingur talar.
15.50 islenskt mál. Gunnlaugur Ing-
ólfsson flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
17.00 Framhaldsleikrit barna og
unglinga: „Ævintýraeyjan" eftir
Enid Blyton. Fimmti þáttur af sex.
17.30 Síðdegistóníeikar a.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Élsku mamma Þáttur í umsjá
Guðrúnar Þórðardóttur og Sögu
Jónsdóttur.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Sigurður Alfonsson.
20.30 Leikrit: Brennandi þolin-
mæði“ eftir Antonio Skarmeta
Endurflutt frá fimmtudagskvöldi.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Á ferð með Sveini Einarssyni.
23.00 Danslög
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón:
Jón Örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00.
Sunnudagur
10. nóvember
8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir
Sveinbjarnarson prófastur, Breiða-
bólsstað, flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna.
8.35 Létt morgunlög. a. Lög frá
Austurriki, Ungverjalandi og Italiu,
sungin og leikin.
9.05 Morguntónleikar
I. 0.25 Sagnaseiður. Umsjón: Rann-
veig Jónsdóttir cand. mag. og
enskukennari velur texta úr is-
lenskum fornsögum. Ingibjörg
Stephensen og Stefán Karlsson
lesa. Umsjón: Einar Karl Haralds-
son.
II. 00 Messa f Áskirkju á kristni-
boðsdegi Skúli Svavarsson krístni-
boöi predikar. Séra Árni Bergur
Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari.
Orgelleikari: Kristján Sigtryggs-
son.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.30 Robert Riefling Píanótónleik-
ar á tónlistarhátíðinni í Björgvin í
vor. Tónlist eftir J.S. Bach.
15.10 Fra islendingum vestanhafs
Gunnlaugur Ólafsson ræðir við
Magnús Elíasson borgarstjórn-
armann í Winniþeg. (Hljóðritað
vestra).
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vísind og fræði - Forngrísk
menning og islensk Dr. Eyjólfur
Kjalar Emilsson heimspekingur
flytur erindi.
17.00 Með á nótunum - Spurninga-
þáttur um tónlist, önnur umferð
(8 liða úrslit) Stjórnandi: Páll
Heiöar Jónsson. Dómari: Þorkell
Sigurbjörnsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
t9.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Það er nú sem gerist“ Ey-
vindur Erlendsson lætur laust og
bundið við hlustendur.
20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þor-
steinn Eggertsson.
21.00 Evrópukeppni i handknatt-
leik. Valur og Lugi. Ingólfur Hann-
esson lýslr leiknum úr Laugardals-
höll.
21.45 Tónleikar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 íþróttir. Umsjón: Ingólfur
Hannesson.
22.40 Betur sjá augu. Þáttur í umsjá
Magdalenu Schram og Margrétar
Rúnar Guðmundsdóttur.
23.20 Kvöldtónleikar.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku. Magnús
Einarsson sér um tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
sveitinni leika. b. Nocturne i B-dúr
op. 40 eftir Antonín Dvorák. Ac-
ademy of St.'Martin-in-the-Fields
leika. Neville Marriner stjórnar.
Mánudagur
11. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Geir Waage, Reykholti, flytur.
(a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin
11.10 Úr atvinnulífinu - Stjórnun og
rekstur. Umsjón: Smári Sigurðs-
son og Þorleifur Finnsson.
11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson
kynnir tónlist. (Frá Akureyri)
13.30 I dagsins önn
Samvera. Umsjón: Sverrir Guð-
jónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir
skref“ eftir Gerdu Antti. Guðrún
Þórarinsdóttir þýddi. Margrét
Helga Jóhannsdóttir les (15).
14.30 íslensk tónlist. a.■
17.00 Barnaútvarpið.
19.40 Um daginn og veginn. Sigríð-
ur Rósa Kristinsdóttir á Eskifirði
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn
J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Millu-Kobbi,
steinsmiður í Skagafirði. Björn
Dúason flytur síðari hluta frásagn-
ar sinnar. b. 11. nóvember, hátíð-
isdagur Grtmseyinga. Baldur
Pálmason les úr Grímseyjarbók
Péturs Sigurgeirssonar biskups.
c. Lög við Ijóð Matthíasar Joch-
umssonar. d. Frá séra Þorláki á
Ósi. Úlfar K. Þorsteinsson les þátt
úr Grímu. Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Saga Borg-
arættarinnar11 eftir Gunnar
Gunnarsson. Helga Þ. Stephens-
sen les (14).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Rif úr mannsins sfðu. Þáttur í
umsjá Sigriðar Árnadóttur og Mar-
grétar Oddsdóttur.
23.10 „Frá tónskáldaþingi" Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir verk eftir
Wolfgang von Schweinitz.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok. *
Laugardagur
9. nóvember
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Sigurður Blöndal
14.00-16.00 Laugardagur til lukku
Stjórnandi: Svavar Gests.
16.00-17.00 Listapopp Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson
17.00-18.00 Hringborðið Stjórnandi:
Sigurður Einarsson.
20.00-21.00 Á svörtu nótunum Di-
ana Ross og The Supremes, 2.
þáttur. Stjórnandi: Pétur Steinn
Guðmundsson.
21.00-22.00 Dansrásin Stjórnandi:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00-23.00 Bárujárn Stjórnandi:
Sigurður Sverrisson
23.00-00.00 Svifflugur Stjórnandi:
Hákon Sigurjónsson
24.00-03.00 Næturvaktin Stjórnandi:
Heiðbjört Jóhannsdóttir
Rásirnar samtengdar aö lokinni
dagskrá rásar 1
Sunnudagur
10. nóvember
13.30-15.00 Krydd í tilveruna
Stjórnandi: Ragnheiður Daviðs-
dóttir.
15.00-16.00 Tónlistarkrossgátan
Hlustendum er gefinn kostur á að
svara einföldum spurningum um
tónlist og tónlistarmenn og ráða
krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16.00-18.00 Vinsældalisti hlust-
enda Rásar 2 30 vinsælustu lögin
leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur
Helgason
Mánudagur
11. nóvember
10:00-10:30 Kátir krakkar. Dagskrá
fyrir yngstu hlustendurna frá
barna- og unglingadeild útvarps-
ins. Stjórnandi: Ragnar Snær
Ragnarsson.
10:30-12:00 Morgunþáttur. Stjórn-
andi: Ásgeir Tómasson.
Hlé.
14:00-16:00 Út um hvippinn og
hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
16:00-18:00 Allt og sumt. Stjórn-
andi: Helgi Már Barðason.
Þriggja mínútna fréttir sagðar kl.
11:00, 15:00, 16:00 og 17:00.
Laugardagur
9. nóvember
14.45 Watford-Aston Villa Bein út-
sending frá leik þessara liða i 1.
deild ensku knattspyrnunnar.
17.00 Móðurmálið - Framburður
Endursýndur fjórði þáttur.
17.15 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Hlé
19.20 Steinn Marcó Pólos (La Pietra
di Marco Polo) Sjöundi þáttur.
ur Magnúsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Staupasteinn (Cheers) Fjórði
þáttur Bandarískurgamanmynda-
flokkur sem gerist á meðal gesta
og þjónustuliðs á krá einni í
Boston. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
21.05 Allt fyrir Pétur (For Pete's
Sake) Bandarísk gamanmynd frá
1974. Leikstjóri Peter Yates. Aðal-
hlutverk: Barbara Streisand og
Michael Sarrazin. Ungu hjónin,
Pétur og Henríetta eru sífellt í
fjárkröggum. Pétur eygir von um
skjótfenginn gróða og Henríetta
fer á stúfana til að útvega fé í
fyrirtækiö. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.35 Hljómsveit Svens Klangs
(Sven Klangs Combo) Sænsk bíó-
mynd. s/h. Leikstsjóri Stellan
Olsson. Aðalhlutverk: Henric
Holmberg, Eva Remaeus og
Anders Granström. Myndin gerist
í sænskum smábæ um 1960 og
lýsir lífi hljóðfæraleikara og söng-
konu í danshljómsveitinni á
staðnum. I hópinn slæst nýr saxó-
fónleikari frá Stokkhólmi sem hefur
aðrar hugmyndir um tónlist en
hljómsveitarstjórinn. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
00.30 Dagskrárlok
Sunnudagur
10. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja Margrét
Hróbjartsdóttir flytur.
16.10 Áfangaslgrar (From the Face
of the Earth) Annar þáttur Breskur
heimildamyndaflokkur i fimm þátt-
um um baráttu lækna og annarra
visindamanna við sjúkdóma sem
ýmist hafa verið útmáðir að fullu af
jörðinni síðustu þrjá áratugi eða
eru á góðri leið með að hverfa.
Umsjónarmaður Dr. June Good-
field. Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
17.00 Á framabraut (Fame) Sjöundi
þáttur Bandariskur framhalds-
myndaflokkur um æskufólk i lista-
skóla í New York. Aðalhlutverk:
Debbie Allen, Lee Curren, Erica
Gimpel og fleiri.
18.00 Stundin okkar. Barnatími með
innlendu efni. Umsjónarmenn:
Agnes Johansen og Jóhanna
Thorsteinson. Stjórn upptöku:
Jóna Finnsdóttir.
18.30 Fastir liðir „eins og venju-
lega" Endursýndur annar
þáttur. Léttur fjölskylduharmleikur
í sex þáttum eftir Eddu Björgvins-
dóttur, Helgu Thorberg og Gísla
Rúnar Jónsson sem jafnframt er
leikstjóri.
19.00 Hlé
19.50 Fréttaágrlp á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.40 Sjónvarp næstu viku
20.55 Glugginn Þáttur um listir,
menningarmál og fleira. Umsjónar-
maður Guðbrandur Gíslason.
Stjórn upptöku: Tage Ammendrup.
21.45 Verdi. Fjórði þáttur. Framhalds-
myndaflokkur i niu þáttum
23.05 Dagskrárlok.
Mánudagur
11. nóvember
19.00 Aftanstund Endursýndur þátt-
ur frá 6. nóvember.
19.25 Aftanstund Barnaþáttur.
Tommi og Jenni, Hananú, brúðu-
mynd frá Tékkóslóvakiu og Dýrin
f Fagraskógi, teiknimyndaflokkur
frá Tékkóslóvakiu.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Móðurmálið - Framburður.
Fimmti þáttur: Um kringd
sérhljóð, það er þátt varanna í
myndum sérhljóða eins og U, Ú,
O, Ó, og ö. Umsjónarmaöur: Árni
Böðvarsson. Aðstoðarmaður:
Margrét Pálsdóttir. Skýringamynd-
ir: Jón Júlíus Þorsteinsson. Stjórn
upptöku: Karl Sigtryggsson.
20.50 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.25 Á ystu nöf (At the Edge of the
Union) Nýr fréttaþáttur frá BBC um
ástand og horfur á Norður-lrlandi.
I þættinum skýratveirforustumenn
mótmælenda og kaþólskra sjón-
armið sín. Þeir eru Gregory Camp-
bell og Martin MacGuiness, her-
ráðsforingi í írskalýðveldishernum
(IRA). Vegna þessa viðtals var lagt
bann við sýningu þáttarins i breska
sjónvarpinu en því var síðan aflétt.
22.10 Attracta Irskt sjónvarpsleikrit
eftir William Trevor.
23.10 Fréttir i dagskrárlok.