NT - 31.12.1985, Blaðsíða 12
Auglýsing
frá ríkisskattstjóra
Samkvæmt ákvæðum 3. málsl. 7. gr. laga nr. 49/1985
um húsnæðissparnaðarreikninga hefur ríkisskattstjóri
reiknað út þær fjárhæðir er um ræðir í 2. mgr. 2. gr. lag-
anna og gilda vegna innborgana á árinu 1986.
Lágmarksfjárhæð skv. 2 málsl. 2. mgr. 2. gr. laganna
verður kr. 16.356 og hámarksfjárhæð kr. 163.560. Lág-
marksfjárhæð skv. 3. málsl. 2. mgr. 2. gr. laganna verður
kr. 4.089 og hármarksfjárhæð kr. 40.890.
Reykjavík 27. desember 1985
Ríkisskattstjóri
Ti VvNj PÓST- OG SlMA | MÁLASTOFNUNIN
iiiiii )Mk 1 1 - 'twt' Laus staða
• Tæknifræðings hjá símstöðinni í
Reykjavík, línu og áætlanadeild. Nánari upplýsingar veitir Kristinn Einarsson deildar-
tæknifræðingur, Suðurlandsbraut 28, s. 26000
Þriðjudagur 31. desember 1985 12
11 1
■ Það er víða fjör á gamlárskvöld. Sumir skemmta sér í áramótaskaupi og aðrir við að fylgjast með öðrum skemmta
sér í áramótaskaupi. Gleðilegt nýár!
Sjónvarp gamlársdag kl. 22.35:
VÉLSLEDAÞJÓNUSTAN
Viðgeröaþjónusta fyrir vélsleða og minni háttar snjóruðningstæki
FRAMTÆKNI s/f
Skemmuveg 34 N - 200 Kópavogur
Sími 64 10 55
t Árni Kristinn Kjartansson,
bóndi á Seli í Grímsnesi,
varð bráðkvaddur á heimili sínu föstudaginn 27. desember. Jarðarförin frá
1 Skálholtskirkju verður auglýst síðar.
Ellinor Kjartansson
Þórur.n Árnadóttir, Þórdís Pétursdóttir
Sigrún Guðmundsdóttir, Kristján Sigtryggsson
systkini og fósturbörn
t
Maðurinn minn og faðir okkar
Gísli Kristjánsson,
fyrrv. ritstjóri
verður jarðsunginn frá Lágafelli, laugardaginn 4. janúar kl. 14.00. Þeim sem
vilja minnast hans er bent á Samband íslenskra kristniboðsfélaga.
Thora Kristjánsson
og börnin
t
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
Guðjón Ólafsson,
fyrrum bóndi Stóra Hofi, Gnúpverjahreppi
Seljalandi 7
sem andaðist 24. desember, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstudag-
inn 3. janúar kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hans er bent á minningarsjóð
Bústaðakirkju
Björg Árnadóttir
börn, tengdabörn og barnabörn
t
Eiginmaðurminn
Loftur Jóhannesson
frá Herjólfsstööum
Rauöarárstíg 38
andaðist í Landspítalanum 28. desember
f.h. aðstandenda
Hulda Símonardóttir
■ Allt árið bíða íslendingar með
öndina í hálsinum eftir að fá ára-
mótaskaupið á gamlárskvöld í Sjón-
varpinu. Og næstu dögum eyða
menn gjarna í dcilur um ágæti þess
og ágalla. Áramótaskaupið er best
varðveitta leyndarmál á landinu, þar
til það opinberast hverjum sjón-
■ Gamlársdagur cr lengi að líða í
augum smáfólksins, ekki síður cn
aðfangadagur. Þaö er þess vegna vel
til fundið hjá Sjónvarpinu að stytta
því stundirnar með skemmtilegu
efni, sem hægt er að gleyma sér yfir. í
dag eru það Prúðuleikararnir sent
hafa það vinsæla hlutverk með
höndum. Púður í Prúðuleikurunum
nefnist myndin og hefst sýning á
Itenni kl. 14.20.
varpsáhorfanda, og heldur það eftir-
væntingunni og spcnningnum vel lif-
andi.
Höfundar áramótaskaupsins 1985
eru þeir Sigurður Sigurjónsson,
Randver Þorláksson, Örn Árnason,
Þórhallur Sigurðsson og Karl Ágúst
Þar eru þeir Kermit og Fossi orðn-
ir fréttamenn há Dagblaðinu og
•Gunnsi er ljósmyndari þeirra. Þeir
halda til Lundúna til að hafa uppi á
gimsteinaþjófum og þar kemur
Svínka þeim til aðstoðar.
Þýðandi Prúðuleikaranna er
Þrándur Thoroddsen og á snjöll þýð-
ing hans ekki hvað minnstan þátt í
vinsældum þáttanna.
Úlfsson, en leikarar auk þeirra eru
Guðjón Pedersen, Edda Heiðrún
Backntan, Tinna Gunnlaugsdóttir
og ýmsir fleiri. Leikstjóri erSigurður
Sigurjónsson, heiðurinn af tónlist-
inni á Ólafur Gaukur og upptöku
stjórnaði Egill Eðvarðsson.
■ Svínka er enn í fullu fjöri og læt-
ur væntanlega mikiö til sín taka eins
og venjulega!
Sjónvarp gamlársdag kl. 14.20:
Prúðuleikararnir
Þriðjudagur
gamlársdagur
31. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morguntrimm
7.30 Fréttir. Tilkynningar
8.00 Freftir. Tilkynningar
8.15 Veöurfregnir.
9.00 Fréttir
9.05 Barnaútvarpiö Áramótadagskrá í
samvinnu við félagsmiðstöðina Arsel og
Valhúsaskóla.
9.45 Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og
kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir
flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað-
anna.
10.40 „Ég man þá tið“ Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.10 Úr atvinnulifinu - Iðnaðarrásin
Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartar
og Páll Kr. Pálsson.
11.30 Úr söguskjóðunni - Brennur, blys
og barningur Þáttur i umsjá Láru Ágústu
Ólafsdóttur. Lesari: Jóhannes Sigfússon.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Álfalög og íslensk þjóðlög.
14.00 Nýárskveðjur
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Hvað gerðist á árinu? Fréttamenn
útvarps greina frá atburðum á erlendum
og innlendum vettvangi 1985 og ræða viö
ýmsa sem koma þar við sögu.
17.30 Hlé
18.00 Aftansöngur í Bústaðakirkju
Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Orgelleik-
ari: Guðni Þ. Guömundsson.
19.00 Fréttir
19.25 Þjóðlagakvöld Einsöngvarakórinn
syngur þjóðlög meö félögum í Sinfóniu-
hljómsveit íslands í útsetningu Jóns Ás-
geirssonar sem stjórnar flutningnum.
20.00 Ávarp forsætisráðherra, Stein-
gríms Hermannssonar.
20.20 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
Stjórnandi: Stefán Þ. Stefánsson.
20.45 „Sel það ekki dýrara en ég keypti" -
Áramótagleði í útvarpssal Árið 1985
reifað í tali og tónum, bundnu og óbundnu
máli. Jón Hjartarson samdi söngtexta.
Gunnar Gunnarsson leikur á píanó. Að-
standendur: Aðalsteinn Bergdal, Edda
Björgvinsdóttir, Hanna María Karlsdóttir,
Jón Hjartarson, Kristján Jóhannsson,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Ragnheiður
Tryggvadóttir og Soffía Jakobsdóttir.
Umsjón: Ásta R. Jóhannesdóttir.
21.45 Þrumufleygur Poppaður áramóta-
þáttur í umsjá Tómasar Tómassonar.
(Frá Akureyri).
22.15 Veðurfregnir.
22.50 Þættir úr „Leðurblökunni" eftir
Johann Strauss. Hilde Gueden, Erika
Köth, Regina Resnik, Giuseppe Zamperi,
Waldemar Kmentt, Walter Berry, Eber-
hard Wáchter, Rentata Tebaldi, Birgit
Nilsson, Jussi Björling, Leontyne Price og
fleiri syngja með kór Rikisóperunnar og
Fílharmoniusveitinni í Vínarborg. Her-
bert von Karajan stjórnar.
23.30 „Brennið þið vitar“ Karlakórinn
Fóstbræður og Sinfóníuhljómsveit Is-
lands flytja lag Páls Isólfssonar. Róbert
A. Ottósson stjórnar. (Úr safni útvarps-
ins).
23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. Umsjón:
Markús örn Antonsson, útvarpsstjóri. Auk
hans koma fram í þættinum: Sigrún Eð-
valdsdóttir leikur á fiðlu og Ingibjörg Guðj-
ónsdóttir syngur einsöng. Flautuleikur:
Bernhaður Wilkinson. Píanóleikari: David
Knowles.
00.10...spörum ei vorn skó.“ Söngvar og
dansar af ýmsum toga.
02.00 Dagskrárlok. Um kl. 02.00 hefst ár-
amótaútvarp á Rás 2 og stendur til kl.
05.00.
Miövikudagur
1. janúar
Nýársdagur
9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll op. 125 eftir
Ludwig van Beethoven Flytjendur:
Anna Tomowa-Sintow, Agnes Baltsa,
Peter Schreier, José van Dam, söngfélag
Vinarborgar og Fílharmoníusveitin í
Berlín. Herbert von Karajan stjórnar. Þor-
steinn Ö. Stephensen les „Óðinn til gleð-
innar“ eftir Friedrich Schiller i þýðingu
Matthíasar Jochumssonar.
11.00 Messa i Dómkirkjunni Biskup
íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, pre-
dikar. Séra Þórir Stephensen og séra
Hjalti Guðmundsson þjóna fyrir altari.
Orgelleikari: Marteinn H. Friðriksson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Féttir.
12.45 Veðurfregnir. Tónleikar.
13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdisar
Finnbogadóttur.
13.35 Luciano Pavarotti syngur á tónleik-
um í Salzburg í ágúst s.l. John Wustm-
an leikur á pianó.
14.30 Nýársgleði ríkisútvarpsins Fólk úr
öllum landsfjórðungum leggur til efni í
mæltu máli, söng og hljóðfæraleik. Einar
Kristjánsson tengir saman dagskrána.
15.35 Létt tónlist a. Aage Lorange leikur á
píanó. b. Hljómsveit leikur lög í anda
Bjarna Bö.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið Stjórnandi: Vernharð-
ur Linnet.
17.00 „Eins og fáviti sem manni þykir
vænt um“ Þáttur um land og þjóð í
samantekt Einars Kárasonar og Einars
Más Guðmundssonar.
18.00 „Árstíðirnar" eftir Antonio Vivaldi
Anna Sophie Mutter leikur með Sinfóníu-
hljómsveit Islands. Jean-Pierre Jacquillat
stjórnar. (Hljóðritun frá tónleikum í
Háskólabíói 16. f.m.)
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.25 „Óður um Island" Hannes Péturs-
son skáld flytur frumort kvæði og Sinfón-
íuhljómsveit Islands leikur „Tileinkun"
eftir Jón Nordal undir stjórn Páls P. Páls-
sonar.
19.50 Stefnumót - Nýársútvarp unga
fólksins Stjórnandi: Þorsteinn Eggerts-
son.
20.40 Tónamál Soffia Guðmundsdóttir
kynnir (Frá Akureyri).
21.20 Þingeyrar I Húnaþingi. Siöari hluti
dagskrárþáttar í samantekt Hrafnhildar
Jónsdóttur. (Frá Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Jólaoratorían eftir Johann Sebasti-
an Bach - Síðari hluti. Bein útsending frá
Langholtskirkju. Kór Langholtskirkju flyt-
ur ásamt einsöngvurunum Ólöfu K. Harð-
ardóttur, Sólveigu Björling, Jóni Þor-
steinssyni og Kristni Sigmundsyni og
kammersveit undir stjórn Jóns Stefáns-
sonar.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
■