Sunnudagsblaðið - 15.04.1956, Blaðsíða 2

Sunnudagsblaðið - 15.04.1956, Blaðsíða 2
146 neitt fyrr en fyrírmæli eru gefin,“ svaraði liann. En hann gat þess ekki, að Birkcnhead-aðferðin er einungis \áðhöfð, .þegar nauðsynlegt er að yfirgefá sökkvandi skip i rúmsjó, og að karlmönnunum ber að vera æðrulausir hver á sinum stað á hverju sem gengur, meðan konur og börn fara í bátana. Og merinirnir á Empire Windrush brugðust, ekki hinni hefðbundnu brezku reglu. Heykj- arsvælan blindaði þá, en enginn lireydði sig af sínum stað. Björg- unarsveit skipsins kom konum og börnum í bát ana með snörum liand tökum, en eiginmenn og feður voru kyrrir, jiema, iivað þeir fleygðu af sér jökkunum niður í bátana, svo að þeir sem í þeim væru hefðu eitthvað til að skýla sér með, ef langt skyldi líða þar til þeim bærist hjálp. Klukkan 7.20 voru allar konur, börn og særðir komnir í bátaria. Eldurinn geysaði nú niðri í skip- inu, og hitinn varð óbærilegur. Epn voru rúm fyrir marga í bát- unum. „Hvernig eigum við nú að ákvéða, hverjir fari í bátanna ?“ spiirði eíriri liðsforinginn, Yfirforinginn fylgdi göriilu regl- unni, ísem Englendingar viðhafa jafnan á slíkúm alvörustundum. „Eftir aldri, auðyitað,“ sagði hann stuttlega, „þcir yngstu fyrst.!“ Liðsforingjarnir fóru einskonar liðskönnun Og völdu þá yngstu úr hóprium, éiris og yfirforinginn liafði fyrirskipað, og tóku þeir sæti í björgunarbátunum. Ef ein- hver af þeim sem urðu að bíða, hefði skorizt úr leik og hlaupið til bátanna, myndu sjálfsagt marg- ir hafa komið á eftir og allt orðið í uppnámi —- en enginn hreyfði sig, nenta eftir skipun. Og vegna þess að fullkomin ró ríkti um borð, hépnaðist að koma björgunarbát- SUNNUDAGSBLAÐIÐ unum á fiot, án þess að nokkrutn þeirra hvolfdi við sjósetninguna, enda þótt hvert sæti i þéim væri skipaö. Þegar síðasta bátnum var hieypt niður klukkan 7,32, voru enn urn 300 herménn ög skipvCrjar eftir á þilfari hins brennandi skips. Meö hintti alkunnu brczku ró og æðru- leysi stóðu þeir kyrrlátir og svip- brigðalausir á þilfarinu og horfðu á björgunarbátana róa brott frá skipinu. Einkennisbúningur Wil- sons skipstjóra hékk í tætlurn ut- an á horiutn, skór hans voru næst- unt bruunir af fótum hans, en samt sem áður tók hann sjálfur þátt í síðustu leitinni um skipið, til þess að ganga úr skugga unt hvort allir voru komnir ofanþilja. Því næst gaf hann fyrirmæli unt að varpa útbýrðis tómum, tunnum, láusum plönkum og yfirleitt öllu lauslegu er flotið gat, svo að þeir hefðu eitthvað til þess að halda sér á floti síðar er þeir væru komnir í sjóinn. Að því búnu gaf Scott íoringi sínar síðustu fyrirskipanir til hermannanna: „Farið úr utan- yfirfötununi og skónum og stökkv- ið fyrir borð — en syndið ckki að björgunarbátunum !“ Meðan logarnir léku um íætur mannanna, stukku þeir í hafið hver af öðrum. Ekkert skip var sjaariíégt í nálatgð. Enginn gat vitað hvenær þeim bærizt hjálp — eða hvort. björgunar væri yfirleitt að vænta. Aldraður mað- ur, rneð sviðnað hár og brunasár í andlitinu tók til að binda sam- an tvo og tvo þilfarsstóla, og gera þannig úr þeim einskonar fleka. Fleygði hann þeim síðan útbryðis til mannanna er syntu í sjónum. Þegar stólarnir voru uppgengnir fleygði ltann sér fyrir borð, og á ltæla honum þeir Scott foringi og Wilson skipstjóri, er síðastir yfir- gáfu skipið. Hinir fullskipuðu björgunar- báta rugguðu hæglátlega á bylgj- unum aðeins spölkorn frá her- mönnunum og skipshöfninni, sern liraktist um syndandi í sjónum, og hefði hverjum sem var verið auðvelt að synda til bátanna og ná handfestu á þeim. En Ixtir hlýðnuðust fyrirskipuninni og héldu sig írá þeirn, en gripu ltins vegar það sem hendi var næst er flaut í sjónum, ýmislegt er þeir höfðu fleygt fyrir borð. Þeim sem ekki kunnu sund, var haldið uppi af félögum sínunt. „Það örlaði ekki á óöagoti eða felmtri hjá nokkrum manni,“ sagði Wilson skipstjóri siðar. Klukkart Ö.15 kváðu við gleði- óp frá björgunarbátunum. Fólkið hafði kontið auga á flutningaskip, sem stefndi á fullri efrð að slys- staðnum. Að hálftíma liðnum sá'st eiin til þriggja skipa í viðbót. Þaö var erfitt og vandasamt starf að finna og tíria upp alla þá sem hrakist höfðu í sjónum, en klukk- an 10.15 hafði öllum verið bjargað. Skömmu síðar ltvarf Eritpire Windmsh's rauðglóandi í hafið. Ekkert ntannslíf hafði glatast, að undanteknuni þeirn fjórum sérit farist höfðu strax við sprerig- ingutta. Birkenhead-reglan hafði enn einu sinni kontið að góðu haldi. Þetta var nefnilega ekki í fyrsta sinn. Þegar enslca farþega- skipið Republic sökk úti fyrir New York eina mýrrka riótt 1909, vár Birkenhead-fordæminu fylgt. Konur og börn voru látin fara utn borð í björgunarbátana, því næst særðir og sjúkir, síðan aðrir far- þegar, og loks skipshöfnin sjálf. Allir komust af, enda þótt fariö væri frá borði í kolsvata myrkri og sjógangi. Og lolcs má minnast ltins al- kunna Titanic-slyss. Mörg hundr- uð manns voru um borð í skipinu,

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.