Sunnudagsblaðið - 15.04.1956, Blaðsíða 11
155
—• Inn ganginn, sagði hann. —
A-ðrar dyr til vinstri. Svo lagði
hann höku sína aftur á kústskaftið.
Pierra var þarna inni. Hann sat
6 stóli og skoðaði dreng, sem lá
fölur og meðvitundarlaus á
°hreinni dýnu fyrir framan hann.
Pierra horfði undrandi upp.
— Magðalena, sagði hann —
Hvað ert þú að gera hingað ?
—■ íig var svo óróleg, svaraði
hún lágt. — Ég hef beðið þín.
Hvað er að drengnum þeim arna ?
Ólireinindin þarna inni, þyngsla-
I°ít, og hinn föli sjúki drengur —
allt orkaði þetta lamandi á Magða-
Ienu. Nú hafði liún fengið ofur-
htla innsýn í starf Pierres.
Aftur á móti þekki hann hina
h;örtu, og glöðu tilveru, sem hún
hfði f leikhúsinu, en hún . . .
— Ég kom ,é síðustu stundu,
sagði Pierra og leit aftur á dreng-
hm.
— Hann var meðvitundarlaus.
hef gefið honum margar inn-
gjafir og sprautur. Iíann benti á
áhöld sín og sjúkragögn á borðinu.
Þetta er hræðilegt, sagði
hún kvíðafull.
Pierre leit á drenginn með lcær-
leiksríku augnaráði.
Það er von með hann. Nú
ler hann á sjúkrahús.
Læknirinn snéri andlitinu að
honu sinni og tók utan um hendur
hennar.
~~ Hversvegna íórst þú ekki að
hátta — þú hlýtur að vera dauð-
hreytt, sagði hann blíðlega.
•— Á hann enga foreldra ?
sPurði Magðalena. Augu hennar
viku ekki af drengnum, sem lá
ni6ð lokuð augun og veikt bros á
''Örum. Svitinn perlaði á enni
hans.
Móðir hans hefur ekki látið
sig í þrjá daga. Hún er ein-
hverstaðar með karlmönnum.
Lrengurinn kom einu sinni til
udn f vetur . . . Hann er mjög
vannserður og hræðilega um-
SUNNUDKGSBLAÐIÐ
hirðulaus. Hann er líka mjög ve<ill
í lungum.
Pierre hafði staðið upp. Hún
gekk til hans og tók undir
handlegg honum.
— Það var fallega gert af þér
að fara hingað. Pierre klappaði
á hönd hennar. — Nú er víst
sjúkrabíllinn að koma . . .
Þegar þau sátu í bifreið hans á
heimleiðinni, lagði iiún hönd
sína á hans er hélt um stýrið.
Hann leit við henni.
— Hversvegna líturðu svona á
mig ? spurði hann milt.
Hún svaraði ekki, en augu
iiennar stóðu full af tárum. Hún
tók undir hönd hans, elns og í
gamla daga og þau þögðu bæði.
Hún skammaðist sín með slálfri
sér út af eiginginii sinni. Pierre
var maðurinn hennar, sá eini í
veröldinni, sem einhverja þýð-
ingu hafði fyrir hana. Allt annað
var einungis sjónliverfing og
glepjandi hjóm.
— Ert þetta þú ? sagði Daniel
undrandi. Ég hélt að það væri
húsráðandinn. Þú kemur seint.
— Ég var á æfingu í útvarninu.
Ée hef eklci fengið einnar mínutu
hlé.
Magðalena var þreytt. Hún
hafði ekki mikið sofið nóttina
áður. Nú varð hún að segja Daniel
sannleikann. En svipur andlits
hans gaf henni til kynna, að hún
gæti ekki gert það í dag. Hann
var svo þreytulegur.
— Liggur illa á þér ? spurði
hún.
— Ég hef unnið mikið, svaraði
Daniel. — Birta op skugsar hafa
skiost á. ég hef liðið þjáninear
við skönunarstarf mitt, barizt
harðri bnráttu við siáifan mig, en
allar tilraunir mínar runnu út í
sandinn . . .
Hann lasði pensilinn frá sér.
— Leyf mér að sjá í augu þín.
Hann tók með báðum höndum xun
höfuð henni. — Enn þá á ég ofur-
lítið rúm í augum þínum, en ég
er þar ekki einn lengur. Augu
Magðalenu minnar eru þoku-
skyggð . . . Magðalena hugsar
um annan . . .
Hún ýtti honum frá sér.
— Vertu nú slcynsamur, Daníel
. . . Ég dvelzt hér aðeins í fimm
mínutur.
— Fimm mínutur eru langur
tími til þess að vitkast. Hann stóð
upp og gekk um gólf.
— Hefurðu fengið kjark til þess
að tala viö mann þinn ?
Maðalena svaraði elcki.
— Nei, það er nátturlega auð-
veldara að láta vesalings ástmann
sinn fá pokann . . .
Hann stóð í opnum dyrum
vhmustofunnar.
— Magðalena, nú hef ég ein-
mitt tækifæri til þess að komast
í langt ferðalag. Mér hefur verið
boðið. Þegar ég kem aftur, verður
þú búin að finna lausnina. Þá
hefurðu fengið tíma til að hug-
lelða málið os koma öllu í kring.
Hann talað lágt.
— Er þetta ekki góð lausn ?
Magðalena stóð upp og gekk að
speglinum. Hún vissi ekki hverju
hún ætti að svara. í sömu andrá
var drepið á dvr, og húsráð-
andinn kom inn. Hún horfði for-
vitnislega á Magðalenu.
— Það var þetta bréf, Daníel
náði í hvítt umslag og fékk henni.
— Það þyrfti helzt að komast út á
morgun.
Húsráðandinn tók við bréfinu
og fór. Daniel hallaði sér upp að
dyrastafnum.
— Heldurðu að þú munir sakna
mín ? spurði hann. rrr. Ætlarðu að
skrifa mér ?
— Að sjálfsögðu. Maffðalena
var að lagfæra á sér hattinn. —
Hvert er ferðinni heitið ?
— Ée veit bað ekki — ég ákveð
það ekki sjálfur. Daniel yppti
öxlum. — Magðalena, þú ert