Sunnudagsblaðið - 31.03.1957, Page 6

Sunnudagsblaðið - 31.03.1957, Page 6
198 SUNNUDAGSBLAÐ1Ð Danir mesta eiturlyfjaþjóðin EITULRYFJANOTKUN íer nú mjög í vöxt á Norðurlöndum, og líta menn það mjög alvarlegum augum. Mest mun hún vera orðin útbreidd í Danmörku, og hafði Jögreglan þar 125 mál út ai' eitur- lyfjanotkun til meðferðar síðast- liðið ár, en frá árinu 1952 hefur i'jöldi eiturlyíjaneytenda, sem lög- reglan hefur skráð í bækur sínar vaxið úr 300 til 700 manns. Það var árið 1953, s- m danska lögreglan lét fyrst al'.arlega til skarar skríða í baráttunni gegn eiturlyfjanotkuninni. Einkanlega fór eituriyfjasalan frain í Nýhöfn- inni og ýinsutn smákrám víðar í K.liöfn. Samfara h'inni aultnu eit- urlyfjanotkun, fóru aíbrot vax- andi, einkaniega þjófnaðir í lyfja- verzlunum. Lögreglan kynnti sér gaumgæfilega alla máiavexti fvrst og gerði svo útrás, og varð árang- urinn einhver mestu réttarhöld, sem orðið hafa út af eiturlyí'ja- máluin í Skandinavíu, og var höi'ð að mál g'egn um þao bil þrjátíu manns. Eiturlyfin eru harður húsbóndi, þeim sem er þeirn ofurseldur. Menn geta ekki losað sig við þenn- an löst hjálparlaust, og veit lög- reglan bezt dæmi þess, hve ofur- selt fólk getur orðið eiíurlyfjun- itm. ekki raskð ró máfanna á siglu- trjám bátanna. „Já, á slíkum stundum er gam- an að vera fisksali,“ segir Stein- grímur, „og njóta unaðar morg- unstundarinnar, en hafa um leið í huga allar blessaðar húsmæð- urnar í bænum, sem enn sofa vært, en vakna bráðum til þess að ná sér í ýsu eða lúðubita í pott- inn.“ — I.K. í fyrravor sat ungur maður í réttarsalnum og skýrði frá því, hvernig hann hefði orðið ofurseld- ur eiturlyfjanautninni. — Það voru eituriyfin, sem gerðu mig að afbrotamanni, sagði hann, og leysti svo frá skjóðunni og sagði frá því, hvernig Nýhöfn- in í Kaupmannahöfn, og ýmsar smákrár á Vesturbrú væru mið- stöð eiturlyfjaverzlunarinnar. - Eg spilaði peningaspil í Ný- hÖfninni, sagði hann, — en raun- ar var ekki spilað upp á peninga, heldur eiturlyf. Eitt kvöldið var ég svo heppinn að vinna töluvert magn af morfíni. Ég hafði aldrei neytt þess fyrr sjálfur, en ég brá mér inn á daunillt salerni og fékk mér „einn skammt". Síðan hefi ég ekki getað án þess verið, og þjófn- aðir þeir, sem ég hefi nú framið eru allir afleiðingar þess. Lögreglan vissi að frásögn þessa manns gaí skýra mynd aí ástand- inu í eiturlyfjamáunum, og var þetta einn liðurinn í hinni um- fangsmiklu rannsókn, sem fram- kvæmd var. Aðalmaðurinn í eit- urlyfjaverzluninni, var ekki sjálf- ur eiturlyfjaneytandi, en hann náði fullkomnu valdi yfir fórnar- dýrum sínum með því að halda að þeim eiturlyfjum. Byrjunin átti sér venjulega stað á einhverj- um veitingastað í Nýhöfninni, þar sem hann bauð upp á eina sprautu af rnorfíni, aðeins til „hressingar"- Þetta kostaöi ekki neitt, og' það gerði það heldur ekki nokkur næstu skiptin. En þegar í'órnar- dýrið var komið á sporið og ítöng- unin gerði vart við sig, var hinn góði greiðvikni kunningi, allt i einu orðinn liarðsoðinn prangari- Eftir að l'yrsti dómtirinn var fall inn höfðu eiturlyi'jasalarnír hJjótl um sig fyrst í stað. Það varð erliH fyrir þá, sem orðnir vorn háðir eiturlyJjunum að útvega sér þau. Þetta leiddi aftui- á móti til ör- væntingarfullra tiltaékja, og lentu þá enn fleiri í liöndum lögregl’unn- ar. En nú er eiturlyfjanotkunin á hraðri leið upp á við á ný, og erfiU er að fullnægja eftirspurninni á svartamarkaðinum. Verðlag á eit- urlyíjunum fer því hækkandi með hverjum mánuðinum sem líður og þeir sem gera sér það að at- vinnu að lifa á ógæfu þessa ofur- selda fólks, gera út sendimenn um land allt til þess að reyna að koin- ast yfir eituriyf fyrir hinn óþrjót-' andi markað, sem virðist vera fyr' ir þau í sjálfri Kaupmannahöfn. Sá sem vanizt hefur eiturlyfj' unum, reynir að útvega sér þau. hvað sem það kostar, og það not- færa hinir ósvifnu eiturlyfjasal- ar sér. Á árunum eftir styrjöld- ina var mikil ásókn á lækna eftir lyfseðlum fyrir deyfilyfjum, «h þeir eru rnjög varkárir orðnir 1 þeim efnum. Þá gripu menn til íalsaðra lyfseðla, en einnig sá út-

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.