Sunnudagsblaðið - 31.03.1957, Page 7

Sunnudagsblaðið - 31.03.1957, Page 7
SUNNUDAGS BL A Ð ID 199 indíámr í Su0yr4meríku Vegnr hefur brugðizt, eftir að lög- reglan komst í inálið. Samkvæmt skýrslum heilbrigð- íslögreglunnar í Kaupmannahöfn hefur eiturlyfjanotkunin nú aftur ^ai'ið miög í vöxt síðustu inánuð- ma; lögreglan fer ekki dult með l^að álit sitt, að um 2000 manns í borginni sé háðir eiturlyfjanotkun. h’iest er þetta ungt fólk, bæði pilt- ar og stúlkur. Eiturlyíin flæða nú svo að segja um veröld alia. Margir byrja á Ueyzlu þeirra einungis af fikti, annaðhvort með því að fá sér eina töílu eða sprautu. Þeir finiia ef til viil til sæíukenndra áhrifa í fyrsta shiptið, og næst þegar þeir finna sig þreytta og niöurdregna, reyna þeir öðru sinni — og áður en þeir vita af eru þeir 'orðnir þrælar eit- urlyfjanna. Líkaminn krefst sífellt stæi'ri og stærri skamta, til þess oð þau áhrif, sem keppt er að, ná- ist. Og iiéi- er það sem hættan liggur falin. Menn byrja kannski oieð nokkrum töflum, svo nægir þeim ekki minna en margar. Lög- regian segir að þeir sem orðnir séu forfailnir eiturlyfjaneytendur komist ekki af með minna en allt *oð fiinmtíu töflur á dag, og dæmi séu til þess að menn hafi neytt allt að 240 taflna yfir daginn. Og svo koma einkenni eiturverk ananna brátt í Ijós: hjartsláttur, sífelldur höfuðverkur, sviti, öm- urleikatilfinning og önnur vanlíð- an. Mörg dæmi eru þess, að fólk hefur leiðst út í ofbrot einungis vegna neyzlu eiturlyfja. Nautna- lyf þessi eru mjög dýr, og þegar peningar eru ekki fyrir hendi, freistast margur til þjófnaðar, til þess að geta útvegað sér eiturlyf- in. En hvernig sem allí veltur, græðir eiturlyfjasalinn sífellt. í Danmörku er gangverðið á einni morfíntöflu þrjár krónur, og fyrir sprautuna lólf til fimmtán krónur. Skýrslur sýna, að eiturlyfja- neyzla er hlutfallslega mest í Dan- INDÍÁNARNIR í Suðr-Ameríku eru áreiðanlega lötustu menn í veröldinni —- já, latastir allra Indíána. Þeir hafast við á árbökk- Clömnl Intlíánakona re.vkir tóbak úr íminnstykki. unum, og sumir hafa ekki einu sinni fyrir því að byggja sér kofa, heldur lirófla þeir einungis upp skjólvegg i'yrir vindáttinni, og setja kannski þak frani yfir til að verja sig fvrir sólarhitanum. mörku af öllum löndum veraldar miðað við íbúatölu. Árið 1948 neyttu Svíar 10,5 kílóa af morfíni á eina milljón íbúa, en neyzla Daiia sama ár var 30 kg. Árið sem leið var neyzlan aftur á móti kom- in upp í 50 kg ai' morfíni á eina milljón íbúa. Árnar cru svo fiskisælar, að börnin geta fætt alla fjölskylduna á þeim fiski, sem þau veiða sér til gamans. Ránfiskurinn er svo gfáo ugur að hann bítur á öngulinn þótt engin beita sé á honum. Mestan hiuta dagsins liggja Indíánarnir og sofa, og þá sjald- a:# að karmennirnir hafa sig að því að draga eitthvað í búið, rölta þeir um og safna fuglaeggjum. ' hinum miki;: hita, cr það ekki nauð ij'nlegt tyv'-.v fuglana að liggja á rggjum si::u<v:, þau. nngast út af sjálfu séí'. i't tggin hafa iegið í varmanam liæUI'ga laugati tíma, koma ungarnir iabbandi út i sól- skinið, og Indíánunuiii þyiiir gam- an ao mata þá. Þannig te aja þeir margar fuglateguiidir, einkanlega eru það páfagaukarnir, snm þsir hafa mikið dálæti á, e.nda saiiia þeir af þeim hinum r.aiuu og grænu fjöðrum til þess að skreyta sjálfa sig með. í rauninni eru Indí- ánarnir hinir mestu týranar vio dýr, og því má það undarlegt lieita, hversu mikla natni og um- hyggju þeir sýna húsdýrum sín- um. Þeir hafa t.d. hjá sér tamda otra, en allt er þetta þó í eigln- gjörnum tilgangi gerl, alveg eins og með páfagaukana, því að otr- ana geta þeir notað til þess að veiða fyrir sig. Annars virðist hið bezta sam- lyndi meðal hinna tömdu dýra í Indíánaþorpunum. Hinar óskyld- ustu fuglategundir labba þar fram og' aftur meðal katta og hunda, og uppi á kofaþökunum sitja páfa- gaukarnir, og hafa ekki við að líkja eftir hinum inargbreytilegu hljóðum allt um kring.

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.