Sunnudagsblaðið - 31.03.1957, Síða 8
200
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
Hin hebres
ran vaEd
IIINIR Hvanefndu „Dauðahafs-
strangar“ — strangar með gömlum
biblíutcxtum — hafa komið af stað
mikilli deilu milli hinna lærðu.
Fyrstu strangarnir fundust fvrir
um það bil tíu árum, en rannsókn
þeirra mun taka langaii tíma.
Fundur þcssara stranga cr vafa-
iaiist sá fornleifafundur, er mesta
alhygli hefur vakið á þcssari öld.
Dessir gömlu biblíutextar, sem
cnn hcfur ekki verið raðað saman
nc skrásettir, komu fræðimönnum
næstum úr jafnvægi — og margir
neituðu blátt áfram lengi vel að
trúa sanngildi fundarins. Enn í
dag cru miklar deilur milli ritn-
ingarfróðra manna um það, hvaða
þýðingu þcssi hcbresku handrit
kunna að hafa, en enginn efast
Icngui' um sannlciksgildi strang-
anna.
Árið 1947 fundust fyrstu hand-
ritin af tilviljun. Tvcir Beduína-
drengir voru að leit.a að geit. sem
tapast liafði. Þegar þeir voru að
leita, fundu þeir gamian helli við
Qumran vestan við Dauöahafið.
Inni í hcllinum voru margar gaml-
ar leirkrukkur, sem voru fullar af
liandritutn. Einstöku handrit voru
skráð á skinn, en önnur á papyrus.
Þessi fyrsti fundur leiddi tii af-
armikillar leitar að fornleifum í
hcraðinu Qumran. í þeirri leit
fundu vísindamennirnir hella og'
liolur svo hundruöum skipti, en
íæst þeirra höfðu handrit að
geyma. Þrátt fyrir það hefur furðu
íjölbreytt efni komið fram í dags-
ins ljós.
Hin fyrstu handrit. sem fátækir
Arabar höfðu selt fvrir nálega ekk
ert;, eru nú í hinu hebreska forn-
gripasafni í ísrael, en meginhluíi
þcss, cr síðár hcfur fundízt, er
gcymdur í Forngripasafninu i
Jerúsalem. Nú hefur verið ákveð-
ið, að allir þeir fundir, scm kunna
að vera gerðir í framtíðinni, skuli
Faðir Dolcrcq, prior við klaustrið
St. Etiennc i Jcrúsalem, sko'ðar
eitt af liinum fornu handritum.
•fyrst koma á þetta safn, þar sem
þckktir sérfræðingar á vegum al-
þjóðasamtaka vinna nú við að
flokka og skrásetja þá. F.r þctta
gert til þess að koma í veg fyrir
að þessir munir tvístrist víðsvcgar
um heipiinn.
Þetta er verk, sem krefst mikill-
ar þolinmæði, því að margir af
bútunum cru mjög smáir — þeir
minnstu á stærð við nögl. Jafn-
óðum og handritin hafa verið at-
huguð. er ætlunin að senda þau
aftur til sinna réttu eigenda, sem
eru Vatikanið, stjórn Jórdaníu og
stofnanir, sem hafa kostað upp-
gröftinn.
Handritin, sem fundust við
Qumran, eru meira en 2000 ára
gömu.l. A einum stranga'num var
meðal annars fullkominn tcxti af
riti Jesaja spámanns — skrifað
100 árum fvrir fæðingu Krists.
Hvcrsu athyglisverðir þcssir
fundir eru í raun og veru verður
ljósast. þegar þess er gætt, að
elztu handrit gamiatestamentisins,
sem áöur voru til á frummálinu,
hebreskunni, eru frá 10. öld eftir
kristsburð. Það eru að vísu til nokk
ur eldri handrit, en þau eru öll
þýdd. grísk cða latnesk. Nú hafa
fræðimenn fengið til meðferðar
handrit, sem ef til vill eru aðeins
nokkrum öldum yngri en frum-
ritin sjálf.
Að sjáfsögðu verða hinir nýju
biblíutcxiar, sem hafa fundizt, ná-
kvæmlega bornir saman við texta
þá, er áður voru til. Hér er ekki
um að ræða augnabliksverk og
enn of snemmt að segja, hversu
áhrifamiklir hinir nýju fundir
kunna að verða fyrir núverandi
biblíutexta.
Vísindamennirnir hafa þegar
gctað dregið vissar ályktanir af
jjví efni, sem hefur fundizt. Fræði
menn eru í aðalatriðum sammála
um, að strangarnir hafi verið hluti
af stóru bókasafni, og að skjölin
hafi verið skrifuð af flokki gyð-
inga — nokkurskonar munkafé-
lagi —, er neínist essaer. Essearn-
ir voru í þessu héraði á tímabil-
inu frá 100 fyrir fæðingu Krists
til um það bil 70 ár e.Kr. Forn-
leiíafræðingar haía við uppgröft