Sunnudagsblaðið - 31.03.1957, Page 13

Sunnudagsblaðið - 31.03.1957, Page 13
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 205 Þenn árs, er þær leituðu suð- Ur á bóginn. stund réri hann fram með s r°ndinni og báturinn klauf hin- ar smágerðu bylgjur. — Hann í- ^ndaði sér að ef til vill kynni ann að koma auga á björn, eða e>Uhvert annað skógardýr við ■ja israsturnar, en hann sá ekkert S 1,(1 og hélt því lengra út á fjörð- inn. . _1 þegar hann kom nærri strönd - jUni hinum megin, sem þegar var í skugga af fjöllunum, kom ann auga á eitthvað hvikt milli lrkirun,ianna. Skyldi hann nú V'Ia að komast í veiði? >ann réri rösklega upp undir '""h en þegar hann nólgaðist það, þátin, að þetta voru aðeins n°kkrár rauðar kýr; sennilega >laiitgripir „Einbúans“ hugsaði ha unn. k Hann var í þann veginn að snúa u,num, þegar hann kom auga á st|ilku í ljósum kjól, er veifaði til a,1s með hvítu handklæði . . . . ane Harris! 'ínnn iagði bátnum að landi. Hvernig átti mér að detta í u£. aö þér væruð hér, ungfrú arr>s! kallaði hann frá bátnum. þér hurfuð svona allt í einu Urtn, án þess að kveðja mig! ö, það voru róð pabba. Hann Var roiður yfir því, að við slóruð- !I,T1 við vinnu okkar og tefðum a!opt fyrir öðru og svo hélt liann » við værum að einhverju daðri. j ann ætlaði fyrst að senda mig heim. En svo frétti hann að minn kæmi frá Kaliforníu tlr dálítinn tíma og þá ákvað lann, að láta mig dvelja hjá „Ein- Ulanum“ þar til ég get farið með lQnum til baka . . . En hvemig ^ ^ndur á því, að þér komið hing- ' 1 hátnum hans pabba? Mér datt svona í hug að fara u Sjó, þegar ég vgr á gangi nið- V,r við fjörðinn. En hvað gerðuð þér, ef pabbi skyldi sjálfur þurfa að nota bát- inn? — Hann notar hann ekki í dag, því að hann fór til Denver. — Má ég þá koma í smá sjóferð með yður, sagði hún og ljómaði af áhuga. — Mér veitir sannarlega ekki af að létta mér upp, mér hund leiðist hér. — En eigum við þá ekki að láta ,,Einbúann“ vita af því að þér far- ið? — Nei, alls ekki, þá er hann viss með að þvertaka fyrir að lofa mér að fara . . . Ýtið bara frá landi, og svo köllum við til hans þegar við róum fram hjá húsinu. Hún var þegar búin að taka sér sæti við stýrið í bátnum. Þau réru inn meö’ ströndinni, fram hjá hamrinum, þar sem hús Einbúans" stóð, en þar fyrir utan sat hann og las í biblíunni. — Jane Harris kallaði nafn hans, og hann leit undrandi upp frá bókinni. — Hér er ég herra Murry! Ég ætla aðeins að sigla smá spöl í bátn um hans pabba. — Hverju? — í bátnum hans pabba, sagði ég- — En hver er það, sem þú siglir með? — Það er herra Anton Arden, aðstoðarmaður pabba míns! — Well, well, — allt í lagi, stúlka mín! sagði hann og klóraði sér í hnakkanum um leið og hann gekk nokkur skref fram á hamar- inn. — Ég efast nú um að þetta sé vilji föður þíns . . . Ég efast meira að segja um að hann viti . . . — Ég kem fljótt aftur. Við róum hér svolítið inn með ströndinni, — og kannski rennum við aðeins upp að hinum megin, bætti hún við hlæjandi í lægri róm. — Einbúinn" hristi hvíta koll- inn sinn og sagði eitthvað, sem þau heyrðu ekki. Hún var sannarlega heillandi, þarna þar sem hún sat ung og rjóð og laus við allar áhyggjur, hugs- aði Anton. Og hann hugsaði til Jóhönnu í sömu mund og bar þess- ar tvær stúlkur saman með sjálf- um sér. Jóhanna, sem ekki vildi brjóta á móti vilja foreldra sinna og fórnaði fyrir það hamingju þeirra beggja. Hún var sannarlega ólík þessari kotrosknu og frjáls- legu Ameríkustúlku. Hún setti það ekki fyrir sig að fara út í bát með honurn, þótt hún vissi, að hann hafði tekið hann í ólevi. Hún þorði að mæta afleiðingum gerða sinna. Raunar var Jóhanna smáborgara- leg í samanburði við Jane Harris. — Hvað eruð þér að hugsa um, Arden? . . . Þér litið helzt út fvrir að vera sár angraður yfir því, að hafa tekið mig með, sagði hún hlæjandi og ertnislegur glampi skein úr augum hennar. — Nei, ég sé ekker'. cftir ] ‘í, hins vegar undrast ég kjark yðar og áræði . . . — Hæ! Svo yður finnst það kiarkur . . . sagði hún og lyfti ljósgulri silkislæðunni frá andliti sínu. — En hvert stýrið þér? spurði hann og horfði fram fyrir stefni bátsins. — Látið þér mig um það. Ég vil komast eitthvað þangað, sem ég hef ekki komizt fyrr; þarna yfir á ströndina, þar sem að ávextirnir vaxa. Hann horfði efablandinn á hana. Var þetta sjálfbyrgingsháttur hennar, sem réð fyrir henni, eða var þetta fullkomin alvara hjá henni? Þau stigu á land á eyðiströnd, þar sem villtur gróður óx. Akur- hænur vöppuðu þarna um, að öðru leyti sást ekkert hvikt og allt var svor kyrrt og hljótt. í hlíðardrög- unum var laufskógurinn brúnn á ht. Hann var byrjaður að taka á sig haustlit, en efst uppi í brún-

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.