Sunnudagsblaðið - 21.04.1957, Blaðsíða 3
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
243
Paslca, írá fyrri passíudegi, sem er
sunnudagurinn fyrir pálmasunnu-
'iag- í dymbilvikunni er líka hæU
hringja klukkum í sorgarskyni,
°g í kirkjunni eru allar dýrlinga-
myndir hjúpaðar fjólubláum skýl-
um. Þetta á að minna söfnuðinn
ú, að nú eigi athygii. hans ekki að
heinast að dýrlingunum, heldur
vera bundin píslai'sögu Krists.
„Haunverulega eru páskarnir
uiesta hátíð kristinna manna,“ seg-
h' Hólabiskup. ,,Þeir eru elzta trú-
ai'hátíoin — eldri en sjálf jólin,
°g um þá snýst allt kirkjuárið, en
það hefst með aðventu, og má
Beg,ia, að kirkjuárið tákni tengsl
mannkynsins við Guð frá upphafi
vega, og minnir oss jafnframt á,
að trú Gyðinga var hin rétta trú.
Hýrr á öldum voru miklar deilur
um jbað,- við hvað ætti að miða
Páskahátíðina. Sumir vildu fara
eftir tímatali Gyðinga, sem héldu
Páskahátíðina með fórn páska-
lainbsins í minningu brottfarar-
úinar úr Egyptalandi. Kristindóm-
urinn heldur páskahátíðina í
minningu upprisunnar, og eru
Páskarnir nú miðaðir við fyrstu
tunglkomu eftir jafndægur á vori.
fJá að jólin séu kristnum mönnum
hýrleg fagpaðarlrátíð vegna íæð-
ingar Krists, ]iá eru páskarnir stað-
festing á því, að sá, sem fæddur
var á jólunum, sé Guð, og eru
Páskarnir þvi mikilvægasta liátið
kirkjunnar, — því eins og Páll
Postuli benti á, að væri Kristur
ekki uþþfisinn, þá væri trú vor
hlekking og hjóm, en upprisan er
staðfesting trúarinnar og á-orðum
Hrists sjálfs, sem kvaðst munriu
rísa u'þp á þriðja degi.“
,.Já. páskahátíðin er glæsileg-
asta hátíð kirkjunnar," heldur
hiskup áfram. ,,Alia lönguföstuna
arú messur súhgnar daglega, en í
vikunni fyrir páska er hætt að
hringja klukkum í sorgarskyni og'
hljóma þær ekki aftur fyrr en á
páskadagsmorgun. Á síðari árum
hefur þó töluvert verið breytt um
helgisiði í sambandi við dymbilvik
una, og er það samkvæmt fyrirmæl
um frá Róm. Er nú búið að leggja
til hliðar mikið af sérstökum guðs-
þjónustum, sem áour var búið að
innleiða á þessum tíma, og fer ekki
hjá því að sumir sakni hinna
íornu Jrelgiathafna. Aöal páska-
messuna höldum við klukkan 12
á miðnætti lapgardaginn fvrir
páska. 1 raun og veru byrjar þessi
guðáþjónusta þó klukkan 11 ura
kvöldið með vígslu hins Jieilaga
elds, þegar vígt er páskakertið.
Um leið eru páskarnir sungnir inn
með sérstökum, mjög fögrum
gregoriönskum sö.ng, og fagnaðar-
lofgjörð leiðir inn páskahátíöina.
Klukkan tólf hefst. svo hin cigin-
Jega hátíðaguðsþjónusta, sem
venjulega er biskupsmessa. Á
páskadagsmorgun er önnur liá-
tíðamessa, og er það hámessan kl.
10, en áður hafa farið fvam tvær
guðsþjónustur, kl. 6.30 og kl. 8,30,
og eru þetta fastir messutimar alla
sunnudaga ársins, en sumar þein'a
fara fram í kapellu systranna, en
ekki í kii'kjunni. Messurnar eru
kallaðar lágmessur þegar ekkert
er sungið. Við hámessur er liafður
gregoríanskur söngur. En í sér-
hverri messu er partur messunnár
kallaður „lágasöngur“, sem er
gamalt orð og táknar að prestur-
inn les ætíð þann hluta í hijóði.
Auk þessa eru ýmsar fleiri guðs-
þjónustur og andaktarstundir,. en
við nefnum það ekki messur, Á
kvöldin. er. t.d. bæn og blessun með
sakramentinu,.og stundum síðdeg-
ismessur, — Fvrr á tímum var
meirá um kvöldmessur og áttu þær
Frá prestvígslu í Landakotskirkju, er séra Hákon Lol'tsson var vígður til
prests af Hólabiskupi.