Sunnudagsblaðið - 21.04.1957, Síða 4
244
FÓt' sííia að rekja tii kvöldmáltíð-
arinnar, sem raunarv var fyrsta.
kvöldmessa.kristninnai*.. í klaustr-
unum þótti það hihsvegar hent-<
ugra fyrirkomulag, að hafa mess-
urnar á morgnana áður en hin dag-
legu störf hæfust. — Annars er
messuformið með sama sniði í
megin atriðum og það var fyrir
siðaskipti, og með líku fyrirkomu-
iagi í hinum ýmsu löndum. Þó
leitast páfinn við að samræma
guðsþjónustuformið sem bezt eftir
staðháttum hvers lands og því sem
þægilegast er fyrir fólkið, og kirkj-
an gerir sér far um að fylgjast
með tímanum, eftir því sem við
verður komið, og hafa verið leyfð-
ar ýmsar tilslakanir á vissum svið-
utn öðrum. En sjálfum grundvall-
aratriðnm trúarinnar, þeim má
aldrei breyta. í undirbúningi er
nú ný messusiðabók, þar sem ým-
issa breytinga og nýjunga er að
vænta. Þá liefur komið til orða
að breyta skipulagi guðsþjónust-
unnar þannig, að söfnuðurinn taki
meiri þátt í athöfninni með prest-
inum en nú tíðkast. Hefur meðal
annars verið ráðgert að færa altar-
ið fram í kirkjunum, þannig, að
presturinn sé nær fólkinu, og að
það sé nánast umhverfis hann við
guðsþjónustuna. Eru margir fylgj-
andi þessari hugmynd. — En allar
breytingar um innra skipulag
ltirkjunnar verða að hljóta stað-
festingu páfa. Kirkjan er alltaf
reiðubúin til að taka upp nýjung-
ar, sem til heilla mega horfa, og
hafa ýmis málefni, sem mörgbm
hefur þótt vænt um, verið látin
þoka til hliðar. En í trúarlegum
atriðum er með öUu bannað að
breyta til í nokkrum grundvallar-
atriðum. Segja má ef tjl vill, að
kgþólska kirkjen hefi komizt í
nokkra kyrrstöðu fyrst pftir sjðg-
skiptip. En þé var Jíka nauðsyn
að spyrna sterklega við fótum, með
því ajð margt þurfti að varðvejta
í því umróti, sem þá varð En nú
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
hefur kirkjan aftur tekið upp
frjálslyndari stefnu í ýmsum grein
um, þótt hún tapi aldrei sjónar á
hlutverki sínu, og er þess ekki sízt
þörf nú á þessum miklu efnis-
hyggjutímum, sem raunar eru þeir
viðsjálverðustu, sem yfir kirkjuna
hafa komið.“
Er biskup minnist á tilskipenir
páfa, spyrjum vér hann nápar um
samband hans, og kaþólsku kirkj-
unnar hér, við páfastól, ;.og hánrt
svarar:
„Eg starfa hér í nafni páfa, en
ekki eigin nafni, með því að hér
er ekki sérstakt biskupsdæmi.
Þessu er eins varið og á tíð Meul-
enbergs biskups. Þá var hann hér
ármaður páfa eða præfectus, sem
þýðir fulltrúi. Hann vann í nafni
páfans í Róm og eins geri ég. Og
því er það, að við berum nafnbót-
ina Hólabiskup, að hér er ekki
sérstakt biskupsdæmi. Þannig er
um fjölmarga nafnbótarbiskupa
víðsvegar um heim, að þeir eru
kenndir við einhvern fomhelgan
stað, en þegar þeir koma í fast
biskupsdæmi og verða staðarbisk-
upar, eru þeir venjulega kenndir
við viðkomandi stað eða borg. Á
síðari árum hafa öll Norðúrlönd-
in, nema ísland, verið gerð að sér-
stökum biskupsdæmum, og því eru
biskuparnir þar nú kallaðir Ósló-
arbiskup, Kaupmannahafnarbisk-
up og Stokkhólmsbiskup. Eg hefi
heyrt, að }xið muni brátt líða að
því, að hér verði stofnað sérstakt
biskupsdæmi, og verður titill minn
þá sennilega dreginn af Reykja-
vík. — Allir kaþólskir biskupar
eiga að mæta í páfagarði fimmta
hvert ár; það er að segja, — að
eitt árið koma t.d. Evrópubiskup*
arnir, annað árið Asíubiskpper
o.s.frv. A þe$§um biskupástefnuro
eru gerðar fimm ára áætlanjr, og
er þetta æfaforn venja. |>á kunn-
gerir og páfi tilskipanir sínar o.
s.frv. Annars fá aljir páfabjaðið
þar á milli, en það kemur út 12—
14.;sinnum á ári og hefur inlii oð
halda allar nýjar tilskipanir á
hverjum tíma, breytingar á skipu*
lagsmálum kirkjunnar og þess
háttar. Blað þetta heitir i ná-
kvæmri þýðingu „Gjörningar hins
postullega stóls“ — eða gjörðir
páfastóls. — Það hefur verið sagt<
— en ekki sel ég það dýrara en
ég keypti — að kommúnistar, sem
annars leggja víst lítið upp úr
trúnni, hafi fyrirmyndina að sín-
um fimm ára áætlunum frá ka-
þólsku kirkjunni. Þeir draga þa
ályktun. að jafn gömul og öflug
stofnun, sem kirkjan er, hljóti að
eiga það skipulaginu að þakka, að
hún hefur staðið af sér storma og
veður aldanna fram á þennan dag-
Því skal heldur ekki neitað, að
skipulagning og fimm ára áætlan*
ir geta verið góðar og happadrjúg'
ar, en eru þó lítilsvirði, nema
málstaðurinn, sem barizt er fyriÞ
sé góður — og trúin sé með 1
verki.“
•— Hve fjölmennur er kaþólski
söfnuðurinn hér nú? spyrjum ver
biskup.
„Það er dálítið erfitt að nefna
nákvæma tölu, en það mun vera
um'700 manns á landinu, sem til*
heyrir kaþólsku kirkjunni, að með
töldum klaustursystrunum hér 1
Reykjavík, Hafnarfirði og Stvkk-
ishólmi. í Reykjavík einni eru það
um 500 manns. Hér eru nú starf*
andi 8 kaþólskir prestar, auk mml
4 í Reykjavík, 2 í Hafnarfirði, 1
í Stykkishólmi og 1 á Akureyri.
en það er séra Hákon Loftsson,
sem nú er eini íslenzki kaþólsk1
presturinn. Aftur á móti er einn
ungur maður við prestsnám eV'
lendis. — Flestar nunnurnar, sem
eru hér á landi tillieyra St. Jósefs-
reglunni, en auk þeirra eru St-
Franciscussystur í Stykkishólm'
og Karmelsystur á Jófríðarstöð-
ura. Þessar systur hafa allar unn'
ið æfilangt kJausturheit. Erlenö'14
Gjörið svo vel að fletta á bls. 254.