Sunnudagsblaðið - 21.04.1957, Side 5
StíNííUDAGSBLAÐIÐ
245
BIBLIAN
útbreiddaita bók veraldarinnar
Á HVERJU ÁRI eru prentaðar
1'ýjar og nýjar útgáfur í milljóna-
"Pplagi af bibliunni, og er talið að
^’ún hafi komið út, á sámtals 1070
^ngumálum og mállízkum.
^að eru nú sex hundruð ár lið-
'n frá því biblían var fyrst þýddí
'l enska tungu, og yfir 300 ár eru
Jrá því 46 lærðir menn unnu að
llv> liálfan mannsaldur að endur-
''ícta og yfirfara fyrri útgáfur.
Öiblíunni er á ári hverju dreift
111 um heiminn í milljónum upp-
'aga. T.d. var hún látin rigna nið-
’u' ýfir Sovétsamveldi 1952. Voru
kað vasaútgáfur á rússnesku,
Polsku og tékknesku. sem flogið
Var aústur fyrir járntjaldið með
^nftbelgjum og látnir falla til jarð-
ar- Það var alþjóðlega kirkjuráð-
'ö, sem fann upp á þessari frum-
útbreiðsluaðíerð.
Ebgihn bók í veröldinni er svo
'úbreidd sem biblían. í Austúr-
Áfrífeu hefur verið mjög mikil
v°utun á biblíunni, svo að bóksal-
'u' hafa orðið að fara með hana
<Uus og hverja aðra skömmtunar-
V0l’U. Og til þess að koma í veg
* .V i'ir svartamarkaðsverzlun með
’’ua helgú bók í Japan, voru fyrir
u°kkru m árum flutt hingað
>',-öi loftieiðis og sjóleiðis tíu mill-
eintök af biblíunni. Eigi að
uöur er eftirspurnín þar eftir
’blíunni mjög mikil.
Meðan Kóreustyrjöldin geysaði
Var mikil sala á biblíunni þár í
andi, en kóreanska útgáfan er 900
aösíðum stærri en enska útgáf-
°g kemúr það til af því hve
úréanskan er erfitt og fjölyrt
öiál.
Þá má og geta þess, að biblian
hefur vcfið gefin út á blindra-
letri, og eins og gefur að skilja
hlýtur bún að verða mikil um-
fangs á slíku letri, enda eru það
74 þykk bindi, sem fylla tveggja
metra langa bókahillu.
Fyrir þá blindu, sem ekki kúnna
að lesa blindskrift, hefur ámeríska
blindrafélagið — eftir þriggja ára
samfellt starf — gefið bibliuna út
á 169 grammófónplötum. Trúar-
leg lireyfing í Hollywood hefur
líka látið sér til hugar koma að
kvikmynda alla biblíuna, allt frá
fyrstu Mósebók til opinberunar-
bréfs Jóhannesar, — en reiknað
er með að sýning myndarinnar í
heild muni taka yfir eitt hundrað
kukkustundir. Rökin fyrir því að
kvikmynda beri bibliuna, eru þau,
að nauðsynlegt sé að sýna úr henni
ákveðna kafla með sjónvarpsguðs-
þjónustu á sunnudögum.
En .fyrst og fremst er það þó
biblian sjáK, sem fólk vill eiga.
Á Eriglaúdi eru til biblíur í blind-
letursútgáfum á fjörutíu tungu-
málum, og brczka bibíufélagið eitt
liefur látið þýða hina helgu bók á
766 tungumál.
Ein nýjasta þýðing. sem gerð
hcfúr verið á bibííunni, var þegar
hún var þýdd á mál Tíbetbúa.
Maður nokkur, sem hafði áfonnað
að myrða Dalai Lama, flýði, þeg-
ar fýriraétlun hans misheppnaðist.
Nokkrir trúboðar tóku hann að
sér, og hjá þeim frétti hann, að
þeir hefðu í hyggju að reyna að
þýða biblíuna á móðurmál hans.
Maðurinn fylltist eldlegum áhuga
fyrir verkefninu og hjálpaöi til
við þýðinguna, og helgaði sig full-
kortilega þessu starfi.
Á styrjaldárárúnum var liand-
ritið af örýggisástæðum geymt i
kjallara Ripon-kirkjunhar, cn
préntunin gekk svo rösklega fyrir
sig, að biblían kom út í þúsund-
urn eintaka Lahasá, einmitt á réttu
augnabliki til þess að keppa við
hina rússnesku útgáfu af verkum
Karls Marx.
Biblian hefur verið gefin út á
mörgum fjarlægum tungumálmn
og mállýzkum, sem tiltölulega lít-
ill hópur fólks talar. Þannig liafa
t.d. verið gerðar þrjár mismunandi
þýðingar, sem gefnar hafa verið
út fyrir eskimóa í Norður-Kanada
enda er mál eskimóanna, sem aust-
ast búa nálega óskiljanlegt þeim,
serri vestast eru búsettir, og bæði
þessi mál eru mjög ólík þvi. sem
eskimóarnir við Makenziefjlótið
tala. Hver hópur hefur þó biblíuna
á sínu eigin máli, og orð eihs og
„evðimörk“, „hiti“ og „úlfaldi“
eru samræmd staðháttum í nátt-
úru og dýralífi liinna norðlægu
byggða.
Eins og áður getur munu þaö
vera um 1070 tungumál og mál-
lýzkur, sem biblían hefur verið
gefin út á. Hún hefur t.d. verið
gefin út í fimm mismunandí út-
gáfum á esperanto. Þá hefur verið
þörf fyrir sérstakar útgáfur fyrir
hermenn á vígvöllunum, þar sem
spjöldin hafa verið úr skotheld-
um málmi. Einnig hefur verið gerð
sérstök útgáfa fyrir fanga, þar sem
hlííðarblöðin aftast og fremst eru
höfð úr þykkum pappa, vegna þéss
að föngurium hættir við aö rifa
hin næfurþunnu hlifðarblöð, sem
ekkert er prentað á, og vefja sér
úr þeim sígarettur, en aftur á móti
hefur það reynzt mjög sjaldgæft,
að þeir hafi hreyft við prentuðu
blöðunum, þótt nota mætti þau í
sama tilgangi.
Ameríska biblíufélagið vill full-
nægja öllum þörfum, og byrgir því