Sunnudagsblaðið - 21.04.1957, Síða 6
246
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
Páskasiðir í Sevi.iU á Spáni
Á ENGUM STAÐ í veröldinni
er páskanna minnst með jafnmikl-
um hátíðahöldum og á Spáni, og
þó einkanlega í Sevilla. Þar er án
efa hin mesta trúarlega leiksýn-
ing, sem dæmi eru til nokkurs-
staðar, hvort heldur sem leitað er
í Evrópu, Asíu eða Ameríku. í
þúSundvim spánskra borga og
svéitaþorpa er píningarsögunnar
minnst með iitauðugum helgigöng
um og trúarlegri tónlist, og standa
þessi hátíðahöld yfir dö um sam-
an, já svo að segja allan sólarhring
inn í heila viku. Fólk leggur sig
aðeins stutta stimd til svefns, og
aðfaranótt föstudagsins langa, fer
það alls ekki í rúmið. „Þá nótt svaf
enginn í Jerúsalem“, segja Spán-
verjar.
hvern björgunarbát og björgun-
arfleka upp af biblíum í vatnsþétt-
um umbúðum. Sama er að segja
um biblíur fyrir flugvélar.
Enn í dag ar verið að senda nýj-
ar biblíuútgáfur út á markaðinn
víðsvegar í heiminurn. Rétt fyrir
styrjöldina var nýja testamentið
gefið út í líkri útgáfu og venju-
legar skáldsögur og veraldlegar
bækur, það er að segja með glæsi-
legri kápu, sem gekk í augun á
kaupendum, og varð þetta til þess
að margir nýir lesendur hins hel-
aga orðs bættust við þá sem fyrir
voru.
Fyrir ekki alllöngu hefur nefnd
lærðra manna frá fjörutíu kirkju-.
félögum á Englandi lokið við 15
ára starf, og árangur þess er ný
endurskoðuð fjöldaútgáfa á biblí-
unni. Mdnn þessir liafa leiðrétt og
strikað út fimm þúsund skekkjur,
sem verið hafa í fyrri útgáfum og
breytt þrjú hundruð orðum, sem
breytt hafa merkingu eftir því sem
tímar hafa liðið.
Á Suður-Spáni er hver einasti
gluggi prýddur með pálmagrein-
um og blómum. Frá húsasvöliim
hanga teppi og iitsaumaðir dúkar,
og stundum er þar einnig komið
l'yrir speglum, sem glampar á í
sólskininu. Kirkjus.úlurnar eru
sveipaðar flauelsdúkum og rauðir
dreglar eru lagðir milli allra
bekkjaraðanna. Hinir dýrmætustu
silfurmunir glitra á altörunum, og
það er mikil trúarvakning meðal
Spánverja og þeir gefa mörg og
fögur loforð’ um afturhvarf, iðrun
og yfirbót.
Í Valiadolid falla íbúar bæjar-
ins á kné, þegar helgigöngurnar
fara framhjá, og í Toledo liggur
fólk ílötum beinum á jörðinni
ldukkan 3 að morgni meðan skrúð-
ganga svartklæddra munka, Los
Silenciosos (liinna þöglu) þokast
eítir götunum. Á mörgum stöðum
eru fætur betlaranna laugaðar við
dómkirkjurnar. í Murcia og fleiri
bæjum leggur skrúðgangan leið
sína til fangelsanna og hefur það-
an á brott með sér nokkra fanga,
sem látnir eru lausir til minning-
ar um hinn iðrandi ræningja, sem
krossfestur var til annarar hand-
ar Jesús Krists, og hvarvetna má
heyra trumbuslátt og tónlist.
Stærstu og frægustu helgigöng-
urnar eru í SeviJla á suður-Spáni.
Á hverjum einasta degi í dymbil-
vikunni eru helgimyndir Maríu
meyjar og Jesú Krists, teknar út
úr kirkjunum og bornar í broddi
fylkingar í skrúðgöngunum, sem
fara um borgina, kílómetir eftir
kílómetir, klukkustundum saman,
við lágværan undirleik hljóm-
sveita. En að lokum, klukkan tólf
á miðnætti laugardagskvöldið fyr-
ir páska, kveður við mikill
klukknahljómur um gervalla borg-
ina, er öllum kirkjuklukkum er
hringt samtímis. Þetta er loka-
atriði hátíðahaldanna og helg'i-
gangna páskavikunnar.
Um 200 000 gestir víðsvegar að
úr veröldinni koma árlega til Se-
villa til þess að vera viðstaddir
— og: Ijósmynda — liin iitauðugu
hátíðah.ö.Id. í marga daga eru göt-
urnar lokaðar fyrir öllum öku-
tækjum, og gangstéttirnar eru
þaktar fólki, sem liaft hefur með
sér stóla heiman að frá sér. Þátt-
takendurnir í skrúðgöngunum,
ganga tveir og tveir saman í síð-
um útsaumuðum kyrtlum. Götu-
ljósin lifa ekki, og einu ljósin, sem
sjáanleg eru í borginni, eru frá
kyndlum eða kertum, sem borin
eru í skrúðgöngunni. Hljómlistin
ómar í næturkyrrðinni, en öðru
hvoru hljóðnar hún, og heyrist þá
ekkert annað en skóhljóð skar-
Öðru hvoru nemur fylkingin
staðar, og há og kvell rödd hrópar
nöfn Jesú eða Maríu meyjar, og
svo eru sungin nokkur vers, venju-
lega aðeins fjögur í senn. Oft eru
þetta falleg vers í einfaldeik sín-
um.
Iiver flokkur eða déild í skrúð-
göngunni ber trémyndir á geysi-
stórum palli eða stöpli, — og sýna
myndir þessar atburði úr pining-
arsögu Krists. Hver mynd er upp
ljómuð af sliini hundruð kertna
og skreytt með rósum, gullepla-
blómum og nellikkum. í hvert
sinn, sem eitt af þessum líkönum
er borið framhjá má heyra þungt
og þreytulegt fótatak, því að jafn-
vel þótt myndir þessar með fót-
stalli þeirra vegi milli tvær og
þrjár lestir, eru þær ekki fluttar
á vögnum eða vörubílum, heldur
bornar af nokkrum tugum manna.
í skrúðgöngunni taka jafnt þátt
aðalsmenn, ríkir og fátækir, skrif-
stofufólk, verkamenn, nautaats-