Sunnudagsblaðið - 21.04.1957, Síða 7

Sunnudagsblaðið - 21.04.1957, Síða 7
SUNNUDAGSBLAÐIÐ ^eistarar, stúdentar, hermenn, i*knar — gamlir og urigir. Sumir ^era þunga krossa, og nokkrir 'iraga á eftir sér hlekki. Einn af einbaettismönnum borgarinnar sór það við sóttarsæng konu sinnar, ef konan kæmist til heilsu á ný> skyldi hann sjö ár í röð taka kátt í páskagöngunni berfættur og *eð þungan kross á bakinu. Um s'öustu páska stóð kona hans á fíangstóttinni og benti hreykin á J*ann, uni iejg 0g hann gekk fram- ia undir hinum þunga krossi, sem hann bar. Þetta hlýtur að haía Vei'ið manni þessum mikil þrek- raun, því að hann var kominn um Se5£tUgt, og alls ekki vanur líkam- ^egri áreynslu. t Barcelona bar það eitt sinn Vl^ í páskaskrúðgöngu, að ölvað- 11 r rnaður henti flösku í helgi- jr'ynd, svo að flýsaðist úr henni. ^ yfirbólar fyrir þessi helgi- yms gekk maðurinn átta ár í röð 1 Paskaskrúðgöngunni og dró eftir ’ér þunga hlekki. ^áskagangan í Sevilla cr ekki ein skrúðganga — heldur 48 — , að svo eru bræðrafélögin mörg 1 ^orginni. Þessi bræðrafélög eiga r^tur sínar að rekja til samtaka undverksmanna á miðöldum, en a tímum er aðalhlutverk þeirra 0J8ið í því að skipuleggja páska- Skr&ðgöngr Sér rnrnar. erstök nefnd sér um að allt sé |lukvæmlega undirbúið og skipu- kt. Fyrr á tímum voru miklar ‘ Ur um það hvenær og hvar hin- 'að ^r*1SU kræðrafélagsdeildir ættu k°ma inn í skrúðgönguna, og J Ur*Óum kom til blóðugra slags- ^ála út af þvf En nú eru öll deilu- llív\ túkljáð í réttinum. Það eru e^Sin verðlaun veitt fyrir feg- k S, myndirnar eða líkönin, sem s ln eru 1 skrúðgöngunni — ekki , mikið sem viðurkenningar- j einu bræðrafélaginu til ' _a fremur en öðru — en metn- Ulinn er ekki minni fyrir því. Hvert einasta iíkan, sem borið er eftir götunum næturlangt, er prýtt með gulli og eðalsteinum. Ollum þessum dýrgripum og djásn um er svo vandlega fvrir komið í skrautklæðum og knipplingum myndanna, að maður veitir þeim oft ekki athygli strax í hinum skæra bjarma kertaljósanna. Síð- asta ár bar t.d. myna hinnar heil- ögu jómfrúar skrautgripi að verð- mæti um 90 milljónir króna. í vörzlur bræðrafélaganna koma árlega slíkar gersemar, að manni gæti sundlað af því að horfa á þær. Flestir skrautgripirnir eru gefnir af meðlimunum sjálfum eða kon- um þeirra, en þar með er þó ekki sagan öll. Árlega senda bræðrafé- lögin út ávarp til spanskra kvenna þar sem skorað er á þær að lóna Maríu mey skartgripi sína, og ekki eiriungis á Spáni, heldur víðsveg- ar um Suður-Ameríku taka kon- unar fram skrautgripakassa sína, þegar páskarnir nálgast. Hertoga- frúin af Alba og hertogafrúin af Osuna senda órlega mikið af skart- gripum og' í mörgum borgum eru konurnar í löngum biðröðum til þess af afhenda eyrnalokka sína, hálsfestar, armbönd og skrautnæl- ur. Meira að segja þær fátækustu láta eitthvað af hendi rakna, og þær afhenda einasta skargripinn sinn, svo sem giftingarhringinn sinn. Þær trúa því, að skrautmun- ir þeir, sem Hin heilaga jómfrú hefur borið um páskana, hafi eftir það náttúru, sem skapi eigendum hlutarins hamingju, heilbrigði og verndi þá frá ástarsorgum. Það er ekki gefin nein viðurkenning l'yr- ir móttöku dýrgripanna, en ekki er vitað til þcss, að það hafi noklc- urn tíma borið við, að skartgripir iiafi misfarizt og ekki komið í hendur hins rétta eiganda aftur. Bræðrafélögin fórna um sextán milljónum króna í skrúðgöngur sínar og hátíðahöld; meðal annars er brennt fimm tonnum af kert- 24? um og keyptar eru fyrir skrúð- göngurnar um tvær milljónir nell- ikkur fyrir utan öll önnur blóm. Það tekur um eitt ár, að sauma klæðnað á eina líkansmynd af Maríu mey, og með hinum íburð- armiklu gullbróderingum getur búningurinn koroizt upp í 250 þús- undir króna. Hinir þungu pallar eða fótstallar, sem myndirnar standa á, eru skreyttir með breið- unt borðum úr sifri, og standmynd irnar sjálfar eru gerðar af mikl- um íburði. Sumtsr þeirra eru orðn- ar mörghundruð ára gamlar, og hafa á sinni tíð verið gerðar af frægum mvndhöggvurum. Eftir því sem lcngra líður á páskavikuna, hefjast skrúðgöng- urnar sífellt síðar og síðar á kvöld- in. Hin lengsta og skrautlegasta leggur af stað klukkan tvö aðfara- nótt föstudagsins langa, og þáð er kominn bjartur morgun þegar hún snýr við til kirkjunnar, sem hún lagði af stað frá. Á þessum tíráa, þ.egar fólk er vant að vera í fasta svefni, eru allar götur troðfullar af fólki. Frá hverjum húsasvölum er skotið „söngvapílum“ og neðan frá götunni er svarað á sama hátt. Burðarmennirnir undir mvnda- pöllunum hrífast með af stemmn- ing'unni, og taka að stíga taktinn með hina þungu byrði sína, í eins konar helgidansi til dýrðar lausn- aranum. Sídegis á páskadaginn eru hinS- vegar opnuð hlið hins veraldlega leiksviðs Sevilla, og tími nauta- atanna er hafinn. Tveim vikurii síðar hefjast hinir stóru markaðir, og þar með er lokið helgi og arid- akt páskahátíðarinnar. Konurnar klæðast stuttmöttlum sínum, og karlmennirnir setja upp barða- stóra hatta. Handskellurnar smella og tatararnir dansa — og gleymd- ar eru í bili páskaskrúðgöngurn- ar, sem líða áfram um götur þús- und borga og þorpa, berandi risa- stórar helgimyndir.

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.