Sunnudagsblaðið - 21.04.1957, Side 9

Sunnudagsblaðið - 21.04.1957, Side 9
SUNNUDAGSBLAÐIÐ Hu vai’ ástatt fyrir honum, varð liann einungis æí'ul’, þegar þau ^omu til hans og voru með annað oins slúður og þetta. Honum var heldur ekkert um bað gefið, hversu margir höfðu safna2t saman niðri á götunni og á n*stu húsaþökum og virtust ekk- ert annað haí'ast að en glápa ein- Ullgis og góna á hinn kvenlega ^öfuðbúnað hans. Hann ætlaði í Þann veginn að fara að ganga nið- lu' aftnr, þegar kona hans kom og' sagði; Sjáðu, nú eru ræningjarnir ,0lddir eftir götunni. Kannski það ',repi á dreif kvölum þínum. Farðu og láttu mig vera! ^örðú ekki, hvað ég þjáist? öskr- aöi Ben-Tovit. I’að fór þó ekki hjá því, að liann ^ondi viss fyrirheit í orðum konu s>Qnar. um það, að tannpínan kynni að hverfa; og hálft í hvoru gegn Vli.ia Sínúm gekk hann nú út að fÚMndverkinu á þakbrúninni. Hann starði niður á götuna, og studdi l0nd undir kinn þeim megin sem 'annpínan var. Andlit hans var angistarfullt og' hann dróg annað augað i pung' af sársauka. Eítir mjórri götunni gekk mik- skari a£ fólki í óskipulagðri yikingu, formælandi, æpandi og u<1Pandi. í miðri fylkingunni Sengu hinir dauðadæmdu og skjögruðu til undir hinum þungu 1 °ssum; á baki þeirra smullu Svipur rómverskra hermanna, eins ug svartar slöngur. Einn af hinum ^indu — sá með Ijósa, síða hárið, 1 rifnum og blóðugum kyrtli ' hrasáði um stein, sem kastað Xar íyrir fætur hans, og féll fram / S1g. Hropin mögnuðust og 'uógurinn þusti utan um hann, ,Sv° að hann hvarf, eins og í marg- Út ólgandi haf. Það íór sár sting- Ul Uni kjálka Ben-Tovit, eins og s lUlgið væri meðl ná djúpt niður 1 iannrótina og krassað þar í. Hann s undi þungan og skjögraði frá 249 Ben-Tovit bar sig aumlega — cn kona hans rcyndi að róa liann og benti honum á fólkst'jöhlan niðri á götunni, sem stcfndi til Golgatlia. grindverkinu, öldungis miður sín, og vita áhugalaus fyrir því, sem hann hafði séð niðri á götunni. — En þau hróp í þessum skríl, sagði hann fullur öfundar. Hann sá fyrir sér opna munna múgsins, með sterkar og heilbrigðar tenn- ur; þannig myndi hann einnig' hafa hrópað, eí hann hefði mátt á heil- um sér taka. Þepsi hugsun gerði lannkvölina ennþá óbærilegri, og hann skók til og vaggaði reifuðu höfðinu og stundi eins og uxi. — Menn segja að hann hafi gef- ið blindum sýn, sagði konan, sem stóð við grindverkið, og kastaði steinvölu í áttina þangað, sem Jesús kom gangandi hægum skreí- um, eftir að hermennirnir höfðu rekið hann á iætur aftur með svip- um sínum. — Stórfenglegt! Láttu liann koma og lækna í mér tannpínuna! svaraði Ben-Tövit önuglega, og bætti svo við: — Þvílíkt uppþot! Þeir bölva eins og naut! Það væri mátulegl að tvístra þeim með bai'- eflum. Komdu Sara, ég ætla að fai'a niður! Konan hafði haft rétt fyrir sér. Uppþotið hafði haft góð áhrif á Ben-Tovit; ef til vill var það þó rottusmyrslið, sem hafði bætt hann, — að minnsta kosti heppn- aðist honum nú að festa biund, og þegar hann vaknaði aftur, var tannpínan að mestu leyti horfin; en á hægri vangann var komið dá- lítið kýli, en þó svo lítið, að það sást varla. Það staðhæfði kona hans að minnsta kosti; og Ben- Tovit brosti ánægður og hrósaði konu sinni fyrir orð hennar. Gar- verne Samuel, nábúi hans, kom og spurði eftir honum, og Ben- Tovit bauð honum með sér út í asnastiuna og sýndi honum nýja asnann sinn, og hlýddi með íögn- uði á lofsyrði mannsins. Á eftir fullnægði hann forvitni Söru og gekk upp til Golgatha tii þess að njóta þess aö horfa þar á hina krossfestu. Á leiðinni sagði Ben-Tovit Samuel mjög nákvæm- lega frá því, hvernig hanu hefói

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.