Sunnudagsblaðið - 21.04.1957, Side 13

Sunnudagsblaðið - 21.04.1957, Side 13
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 253 Vagni, som huldist rétt í rykmekk mum af fyrri vagnirium. — Þú verður þá sjálfur að sjá íyrir því að komast til skógarins, eg bíð ekki eftir þér, öskraði Bill Refur og hélt áfram ferðinni. En hestur hans var einnig orð- 'nn uppgefinn og komst ekki lengra. Þeir svipuðust um eftir hestum a bóndabæ, sem þarna var hjá, en bar var aðeins einn gamall brúk- Unarjálkur á vegi þeirra. — Nú er ekki um annað að gera en að komast hér inn í skóginn! hrópaði Bill Refur. — Ef okkur tekst ekki að leynast þar fyrir beim, þá megum við sannarlega biðja fyrir okkur. Þrátt fyrir það þótt hestarnir befðu okki gefizt upp, var lítil von 11111 undankomu, því að frá Andu- bon var símað til allra nærliggj- andi bæja um glæpamennina, og Ir,nan stundar voru vopnaðir menn ^omnir út á alla vegi. Þeir voru aðeins nýlega horfn- lr inn í skógarrjóðrið. þegar leit- arinennina bar þar að. Anton var Þúiur ákafa, og hann myndi hafa Sleymt að tylla hesti sínum og ^iaupið inn í skóginn, ef lögreglu- 'Uaðiir hefði ekki stöðvað hann. Anton hafði þennan sama morg- 11 n beðið á járnbrautarstöðinni í Andubon til þess að taka á móti 'iano Ilarris, sem kom með járn- brautinni, en hún hafði aðeins beilsað honum þurrlega og ókunn- uglega, og gengið með ungum lög- ir®ðing á burtu að öðrum vagni. °R það var líkast því sem þau V0eru trúlofuð. Anton hafði orðið A'rir sárum vonbrigðum, og nú var °huni i*étt sama á hverju gengi eg var tilbúinn að fleygja sér út 1 viUtan bardaga við þessa tvo af- "otamenn, enda þótt það kynni að bosta hann lífið. 1 guðanna bænum leikið yður t Cl því að ganga í opinn dauð- ann að þarflausu, hrópaði lögreglu maðurinn til hans. — Við náum þeini áreiðanlega á okkar vald, bara ef við bíðum, þar til fleiri menn koma. Anton lét tilleiðast og beið. En þegar fjöldi manna frá nærliggj- andi bæjum safnaðist þarna sam- an, gekk hann ásamt þeim inn í skóginn. Þeir gettgu með litlu milli bili og mvnduðu næstum sam- fellda keðju. Þannig áttu þeir smám saman að þrengja hringinn eftir því, sem nær dróg miðju skógarins. — Nú skulum við sannarlega á úlfaveiðar, Anton, sagði Lars Rytter, um leið og hann gekk upp að hliðinni á Antoni með byssu sína um öxl. — Já, ef að þú getur sent öðr- um þessar úlfa kúlur, Lars, þá vinn ur þú sannarlega þarft verk, mælti Anton. — Eg skal sveimér reyna að miða á þorparana, svaraði Lars. — Annars er það hreint ekkert skemmtiverk að skjóta menn. Undir stjórn lögreglunnar gengu mennirnir um skóginn og hringur- inn þéttist eftir því sem nær dróg miðjum skóginum. Hver maður gekk með fingurinn krepptan um bj'ssugikkinn, tilbúin að skjóta. — Þarna var annar! hrópaði I.ars Rytter, og í sama bili sá Ant- on mannshöfuð hverfa bak við trjá bol, Hann hleypti af, en missti marks. — Yður hefur vonandi ekki mis- sést? spurði einn lögreglumaður- inn. — Nei, þetta höfuð þekki ég vel, svaraði Anton. í sömu andrá flaug kúla fram með eyra hans og blár púðurreyk- urinn sást hjá þeim stað, þar sem hann hafði séð í hausinn á Bili Ref. — Sá er ekki feiminn við að skjóta; bara að hann drepi okkur nú ekki, sagði Lars Rytter og flýtti sér á bak við tré. Fleiri skot kváðu við frá félög- unum tveim og Anton og fleiri leitarmannanna hófu skothríð á móti, og loks féll Bill Refur við, en hélt áfram að skjóta, þar til félagi hans féll einnig og lá graf- kyrr eftir. Loks hætti Bill Refur að skjóta, eins og hann væri orðinn skot- færalaus, og Anton gekk nær hon- um. — Hyggur þú enn á hefndir við mig, Bill Refur, Spurði Anton. — Já, það geri ég! svaraði Bill Refur og hleypti um leið af byssu sinni og riffilkúlan hæfði Anton rétt ofan við annað augað. Þetta var síðasta skot Bills Refs. * Meðan að lögreglumennimir umkringdu hann og tóku hann höndum, gekk Lars Rytter til Ant- ons, sem lá með anditið á grúfu niður í jörðina og byssuna í hægri hönd. — Er hann dáinn? hvíslaði Jes Lange, sem kom að í þessu. — Já, það er ég hræddur um, svaraði Lárs dapurlega og það komu tár í augu hans um leið og hann sneri Antoni við og sá sárið á enni hans. Bill Refur var aðeins særður á fótunum, en að öðru leyti var hann ósærður. Aftur ó móti var Rándýrskióin steindauð. og var líkið lagt upp í vagn, og litlu síðar ók ögreglan með þá báða til Har- ian. Eftir að þeir voru farnir safn- aðist dálítill hópur vopnaðra manna saman við runna í jaðri skógarins og tóku upp léttara hjal. — Haldið þið, að Bill verði hengdur að þessu sinni? spurði einn. — Já, það verður hann áreiðan- lega, hélt annar fram. — Nei, þá þekkirðu hvorki hann eða réttvísina, ef þú álítur það, sagði smiður nokkur frá An- dubon. — Hann virðist hafa töfra- lykil að öllum fangelsum.

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.