Sunnudagsblaðið - 21.04.1957, Síða 14
254
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
Viðlal við Hélabiskyp
Greinin byrjar á bls. 241.
eru til margvíslegar frjálsiegri
systrareglur, og eru þar meðal
annars nunnur, sem vinna regl-
unum heit aðeins fyrir takmarkað
árabil í senn, og er þeim leyfilegt
að hætta að þeim tíma liðnum og'
ganga úr reglunni. Þess eru dæmi
að systur í þessum reglum vinni
ýmis borgaraleg störf — jafnvel
í verksmiðjum og því um líku. Ég
liefi mikla löngun til þess að koma
hér á fót systrareglu í þessum
anda, þar sem systurnar mundu
t.d. helga sig líknar- og mannúðar-
málum, og væru frjálsar að því að
snúa við eftir ákveðinn tíma. Það
eru áreiðanlega. margar, sem
muíidu viija helga sig kæiieiks-
þjónustu í- anda -Krists. þó að þær
kunni að vera hikandi við að binda
sig klausturreglum æfilangt. Mér
er aðeins kunn,ugt -um fjórar ís-
lenzkar nunnur, sem hafa gert'það
liingað til. Tvær þeirra voru i
systrareglunni hér í Landakoli, og
er Önnur látinn fyrir skömmu, en
önruir hinna- starfaði erjendis.'1
Vér þökkum Jóhannfesi Gunn-
arssyni biskupi samtalið og hanu
fylgír oss til dyra. Síðan snýr hann
-rr En hann er nú sár á löpp-
ununj og kemst vara langt .
— Já, hánn verður nátturlega
í Harlan þar tíl sárin eru gróin,
sagði maður nokkur frá Marne,
— en heldur ekki lengur því meg-
ið þið trúa, nema þá að svo sé frá
honum gengið. að hann geti ekki
komizt . . . Ég myndi vilja gera
það að tilíögu minni, að við heim-
sæktum hann í kvöld! bætti hann
við og skimaði á mennina í kring-
um sig.
Framhald.
aftur inn í prestahúsið — fram-
undan eru annir páskavikunnar,
bænagérðir og -guðsþjónustuhald.
Jóhannes biskup Gunnarsson er
íæddur hér í Reykjavík árið 1897,
en það ár fluttu foreldrar hans
hingað frá Hjalteyri, og bjuggu
fýrst.yið Suðurgötu í húsi Stefáns
múrara, föður Sigvalda Kaldalóns
og Eggerts söngvara. Síðar byggði
Gunnar Einarsson sér húsið
Kirkjustræti 4, sem brann fyrir
nokkrum árum, og þar ólst Jó-
hannes biskup upp, þar til hann
var sex ára> en þá var Jiann sendur
i klausturskóia í Danmörku. Síðan
kom hann heim og dvaldi hér um
hríð, en fór því næst til Hollands,
og var þar við menntaskólanám og
prestsnám í 14 ár, og vígðist til
prests 1924. Þann 7. júlí 1943 tók
Jiann biskupsvígslu í Bandaríkj-
unufn og hefur upp frá því verið
biskup kaþólska safnaðarins hér.
Klukkan er 12 á liádegi, er vér
kveðjum biskupinn í dyrum presta
hussins, on klukkurnar í Landa-
koti eru þögular — dymbilvikan
cr hafin og andakt og alvara livífir
yfir staðnum. í kirkjunni er djú.p
jiögn, og dýrlingamyndirnar eru
huldar fjólubiáum hjúp, en gráir
veggir og súlur og dimm hvelfing
kirkjunnar taka á móti sólargeisl-
ununi. sein skína á gluggan, í dap-
urri og þunglyndislegri kyrrð. .
En upprisudaginn, árla morgnns,
ómar hvelfingin og kirkjan öll at’
Jielgum söng og birtan ljómar á
gráum veggjum og sulum, svo að
jafnvel steinninn finnur yl og
íögnuð fara.um sig. — I.K.
Sunnutlassblaðicí kemur ekki
út um fyrstu sumarhelgina,
vegha íria í prentsmiðjunui um
páskahelgina, frá skírdag tii
þriðjudagsins eftir páska, o'g aft-
ut' i'irnmtudagínn 25. apríl, sem
er sumardagurinn fyrsti.
Gréinin byrjar á bls. 251.
bili hófst söngur, svo að hann
mátti ekki meira mæla; en sá hinn
dýrðegi maður, sem ég liélt vera
frelsara minn Jesús Krist, var
lauga margt af fólki, er á undan
mér var komið, upp úr lauginnh
og þótti mér hann þá segja:
— Ekki getur þá laugazt nú, þvl
atfi þín er ekki liðin; en vertu glðy
og opinberaðu þetta allt, bráðunt
verða umskipti á högum þjóðai'*
innar, þ.ví nú líður að því, að hun
mæti því, sem hún hefur ekk>
þurft að kvíða síðan hún tók
kristni; haltu trú þinni, þá ertu
hóípin.
Ég þóttist Jjiðja hann að blessa
mann minn ag Jjörn, en Iiann le^
til okkar blíðlega og urðum v'1®
þá glöð og ánægð, cg þótti meí
sém við ættum eftir að sofna, ÞaI
sem við vorum. Hin 8 ljós, ser)1
mér fylgdu, kvöddu mig svo fa»'
urri kveðju, að mér féllur hun
ekki úr minni, en get þó ekki haf^
hana orðrétt eftir.
Að þessu búnu hófst svo yf11'
háttúriegur söngur og dýrðleg1111
að ég varð máttvana og þóttist
sofna og dreyma að ég væri vak'
andi og liti ut um stþfiigÍuggaJ,r'
J’ejma hjá mér og sa;i sólina i neIJ'
stað., Huh var sein .bló.ðlitúð
eins var jörðin og sjórinn og blía
ininn.
Nú vaknaði ég og var mjög t»a
farih, en er ég kom til réttfar iPe
vitundar var kominn dagur.
Aftur dréymdí mig.draum þe,,n.
an seinna sama ár og var hann l,a
að öllu eíns.
Um leið og ég yiini ai" !,ciu ,
skyJdu njína uiii að opinbeU
draum þenna svo vel sem mer
unnt, bið ég lesendur velvirðing31
á ýmsu.
Elísabet Þorleii’sdótth'*