Sunnudagsblaðið - 21.04.1957, Síða 15
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
Sferkusfu dýr jarðarinnar
f ÆVINTÝÍII EINU segir frá
rnarmi og ljóni, sem voru saman
a ferð, og bæði maðúrinn og Ijón-
ið górtuðu af yíirburðum sínum og
afli. Við veginn stóð stói' steinn,
°g í hann var hoggin mynd af
tnanni og ljóni, og hafði maðurinn
higt jónið að velli. Maðurinn
^enti hreykinn á steininn og sagði
v'ið Ijónið:
„Þarna geturðu nú séð; við
tnennirnir erum sterkari en ijón-
in.“
hað fasrðist bros um varir ljóns-
]ns: „Eí ljónin kynnu að Jiöggya
út m.yndir í stein“ ,sagð það,
•ónyndi.viða mega sjá Ijón, sem
liafn lagt inenn undir sig.“ •
I rauninni hafði ljónið rétt- fyr-
Ir sér, e£ meta á hið likamlega afl.
Marglr áiíti, að ljónsloppon myridi
auðveldega s]á niður. ílesta hncfa-
leikaménn í þungavigt. og margir
aIfta', að högg Ijónsins sé jiað
Þyngsta, sem nokkurt dýr getúr
yeitt J£n þó cr því þannig varið,
að það eru önnur dýr, sem tdka
'j.óninu frain að kröftum. ísbjörn-
tnn myndi nieð auðveldúm hætti
verða sigurvegari í „hringnum",
°f um væri að ræða hcimsmeist-
arakeppni meðal landdýranhn.
Með einu höggi með hrammi sin-
Ura gctur hánn steinrotað sél i
vók 0g yft honum síðan uþp á
Jiunh. Sá hnefaleikamaður, serti
'eki þetta eftir, myndi áreiðanlega
sPrynga af monti.
aðrar bjarnartegundir mega
nuövitað ékki héyrá það rtéfnt, að
^hjörninn sé þeirra sterkastur.
ý-i’aftar hins svarta andbjörns, eru
°trúlega mikiii'. í dýragarði einrtm
Kreip björn eirtn 500 punda trjá-
ú°l og rak hann upp í gegnum
þakið á búri sínu. Og grábjörninn
ritur ekki á það sem neitt sérstakt
að bera 200 punda hjört.
undir „arminum". Áður fyrr léku
menn sér að því, að efna til ats
milli bjarna og nauta, og það var
ekki ósjaldan, að menn sáu björn-
inn hálsbrjóta nautið í fyrstu at-
rennu.
En aftur á ínóti er það annað
mái, hvernig birnir mundu standa
sig í bardaga við górilluapann.
Með liöndum sínum getur górillu-
apínn brotið sverar trjágreinar,
framfætur ljónsins og háis Jeó-
pardans. Óttasegnir górilluapar
haí'a lieygt íimin sentimetra þykk-
ar járnstengur.
Skriðdýrin búa cinnig yfjr ótrú-
legu afii. Skráþur krókódílanna
er mjög sterkur og geta þeir auð-
veldiega mulið undir sér ýmis dýr,
120 punda krókódill einn í Frakk-
landi síó samart skoltum sínum
irteð 100 lcg þrýstikrafti. Sfór
krókódil) gétur t.d. leikið ungan
fil mjög grátt.
En íullyaxinn ÍHl inun sjálfsagt
áljta sig sterkasta dýr jarðarinn-
ár. í sumum löndum eru fílar not-
aðir til þéSs að draga risatré nið-
ur ti! fljötánna. í Burma draga
í'ílár 4 lesta tré, og eru það engir
sirtártiunir, þegar. þess er gætt, að
erigih lijói éi'u undir trjánum, eða
önnur lijálpargögn til þcss að gera
þau auðvrtldari í drætti. Það er
vúað, að fíilinn liefur ógnarafl í
rártá sínúm. Með Jiomun getur
liánn auðveldlega lyft manni og
þeytt honum allt að 40 metra í löft
upp. í Suður-Afriku fann maður
nokkur beiriagrind af krókódíl
fióra metra uppi í- tré einu við
fljótsbakka. Hann spurði Afrík-
ana. liverju þetta sætti, að krókó-
díilinn hefði hafnað þarna uþpi í
trénu, og fékk eftirfarandi skýr-
ingu: Krókódílinn var svo sein-
heppinn að glefsa í rana á fíl ein-
um, sem farið háfði niður að fljót-
255
inu til þess að íá sér að drekka.
Og í bræði sinni tróð fílinn krókó-
díliiin til bana, og varpaði honum
svo upp í tréð!
En að krýna fílinn sem sterk-
ustu veru dýraríkisinsk án þess að
verða vitrii að aflsmunum hvals-
ins, væri óréttlátt. Biáhválúrinn
er yfir 30 metra á lengd og vegur
yfir hundrað smálestir. í saman-
burði við hann er fíUirm því hið
mesta smádýr — aðeins um fimm
lestir að þyngd. — Réiknað rtefur
verið út að dráttarafl bláhvalsins
svari lil 400 hestafla. Ivan Sand-
ersen scgir írá bláhval einum í
bók sjnni „Living MammaLs of íhé
\V.orld“, sein eitt sinn hafi dregið
30 metra langan hvalfangara og
hafi véJar Jians þó verið kevrðar
nifeð fullri ferð aftur á bak. En
IivaJurinn liafði betur og dró skip-
ið með fimm sjómílna hraða á
kukkustlúrid til jafúaðar í átta og
Jiálfa klukkustund, og sat þó þung-
ur slmtull i baki hvalsiils. Gefur
þetta nokkra hugmýnd um þá ógna
orku, scirt blálivaiurinií býr ýfir.
•' J" -y ^ • jr •
Nýtl um bíla.
Árið, 1936 voru seldir í Baiida-
rík.juöiini 55 053 þýzkir bílá'r og
35 296 brezkir. Mest var sálán í
Folkswagen eða sairitals 50011
bílar. Meðal ensku bilánna voru
Násli Metropolitail, GM, eilski
Förd, Jáguar og HiIImart.
—o—
í janúar var búið að framleiða
3 milJjónir Plýirtóúth-bíla. Sá
íyfsti þteiffar t'egurfdár sá dags-
ins ljós árið 1928.
—o—
í Aitteríku eru í rtotluih 54,3
milljórtir íólksbifréiða, 10-9 mill-
jónir vörubíla og stórra fólksflutn
ingsbíla.