Morgunblaðið - 08.09.2004, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 2004 29
Merktu gæludýrið. Hundamerki
- Kattamerki. Margir litir. Kr. 990
með áletrun. (T.d. nafn og sími.)
Fannar verðlaunagripir, Smiðju-
vegi 6, Kópavogi. S. 551 6488.
Hausttilboð - 30%! Full búð af
nýjum vörum fyrir hunda, ketti og
önnur gæludýr. 30% afsláttur af
öllum vörum. Opið mán.-fös.
kl.10-18, lau. 10-16, sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Flugdella? Ert þú ábyrgur karakt-
er í góðum efnum og ekki á leið-
inni í atvinnuflug? Vilt fljúga
flugsins vegna, sólskins- eða
blindflug? Aðgangur án stofn-
kostnaðar að eins- og tveggja
hreyfla í upphituðum flugskýlum
í Reykjavík er fáanlegur. Þjálfun-
artengsli frá grunni og áleiðis
upp. CV til halldorj@veb.is.
Upledger stofnunin á Íslandi
auglýsir: Byrjendanámskeið í
Upledger höfuðbeina- og spjald-
hryggjarmeðferð verður haldið
3. og 4. nóvember 2004 í Reykja-
vík. Nánari uppl. í síma 466 3090
eða á www:upledger.is .
Hornsófi úr Rúmfatalagernum
með rauðu áklæði, 5 sæta. Verð
15.000.
Upplýsingar í síma 892 0701.
Til leigu um 90 fm snotur 3ja
herb. íbúð á jarðhæð á rólegum
stað á sv. 101. Íbúðin er björt og
lofthæð góð. Þvottahús, geymsla
og gufubað. Sími 698 2413.
Til leigu nýuppgerð 2ja herb.
íbúð, 73 fm, á svæði 105, nálægt
Hlemmi. Verð 75 þús. á mán.
Laus strax. Aðeins reglusamt og
reykl. fólk kemur til greina.
Upplýsingar í síma 892 1474.
Til leigu lítil risíbúð við Miklu-
braut skammt frá Lönguhlíð í
Reykjavík. Snyrting sameiginleg.
Ísskápur og þvottavél til staðar.
Leiga kr. 35 þús. á mán. Laus
strax. Uppl. í s. 898 6794.
Til leigu í Vesturbænum (hverfi
101) góð 3ja herb. íbúð með hús-
gögnum fyrir reglusama leigjend-
ur. Upplýsingar í síma 555 0764
kl. 10-12 og 13-15.
Herbergi til leigu við Háskóla
Íslands. Um er að ræða 13 fm
herb. í kjallara með aðgangi að
sturtu og klósetti. Hægt að hafa
þvottavél í sameign. Aðeins reyk-
lausir koma til greina. Sími 693
8822.
Herbergi á svæði 111. Herb. m.
húsgögum, aðg. að eldhúsi,
sjónv., þvottav., möguleiki á int-
erneti, stutt í alla þjón., reykl.,
reglus. ásk. Símar. 892 2030,
55 72530.
Til leigu 135 fm jarðhæð við
Dugguvog. Tilvalið fyrir heild-
verslun eða léttan iðnað. Vöru-
móttökudyr.
Upplýsingar í síma 896 9629.
Sumarhús - Geymsluhús.
Vönduð sænsk sumarhús, stærðir
16 til 52 fm. Bjálkaklæðning og
full einangrun. Geymsluhús 4,6
til 10 fm. Gott verð. S. 581 4070
eða á www.bjalkabustadir.is.
Elgur bjálkabústaðir.
Verkstæðisvinna. Sprautulökkun
á nýjum og gömlum innréttingum,
húsgögnum o.fl. Sprautum einnig
háglans bílamálningu, bæsum og
glærlökkum. Höfum til sölu MDF
hurðir í öllum stærðum.
Húsgagna- og innréttinga-
sprautun, Gjótuhrauni 6,
sími 555 3759, fax 565 2739.
Snyrtiskóli AVON.
Ný námskeið að hefjast.
Kvöldnámskeið í förðun. Einnig
26 klst. snyrti- og förðunarnám-
skeið. Leitið uppl. í s. 866 1986.
AVON,
Dalvegur 16b, Kópavogur.
Microsoft-nám á ótrúlegu verði.
MCP 81 st. á kr. 59.900. MCSA kr.
270 st. á 199.000. Kíktu á nýja vef-
inn www.raf.is undir Tölvunám.
Júdó! Nú eru byrjaðar allar
æfingar Júdódeildar Ármanns á
nýjum stað í Þróttarhúsinu, Engj-
avegi 7, Laugardal. Uppl. um æf-
ingatöflu á: www.armenningar.is/
judo og í s. 898 9680 (Andri)
Ítölskunámskeið. Stutt og nota-
leg námskeið fyrir byrjendur á
öllum aldri hefjast 20. sept. 10
skipti. Uppl. í s. 898 9460 (e. kl.
17.00), maggagu@simnet.is,
www.simnet.is/maggagu.
Icy Spicy Leoncie. Hin vinsæla
söngkona vill skemmta um land
allt með heitustu smellina sína.
Ást á pöbbnum, Wrestler o.fl.
fresh from UK. S. 691 8123.
www.leoncie-music.com.
Til sölu vegna flutnings til út-
landa: Danskur borðstofuskápur
úr furu með „frönskum“ gluggum
og skúffum, kr. 15.000. Tvö falleg
og vönduð hvít náttborð með
skúffum og hillum. Bæði
kr. 8.000. Upplýsingar í 899 3754.
Skrifstofustólar í úrvali. Teg. á
mynd: Nero, Verð. 58.600 kr.
Við erum sérfræðingar í stólum.
E G Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, S. 533 5900.
www.skrifstofa.is
Dekkjavélar
Til sölu notaðar jafnvægisstilling-
ar- og umfelgunarvélar. Einnig
lyftur fyrir dekkjaverkstæði.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogur.
S. 544 4333 og 820 1070.
Arcopédico
Góðir í stórborgina. V. frá 4.900.
Opið í Súðavogi 7 þri., miðv. og
fimmt. frá kl. 13-18. S. 553 6060.
Nissan Patrol 38". Gríðarlega
fallegur Nissan Patrol 2001 til
sölu, 38 tommu dekk, bíll með öll-
um hugsanlegum aukahlutum. Ek-
inn aðeins 63.000 km. Verð
4.390.000. Skipti á ódýrari koma
til greina. Uppl. í síma 846 6286.
Herbalife. Velkomin á síðuna
mína www.slim.is. Netverslun
með Herbalife, heilsu- og megr-
unarvörum. Sími 699 7383.
Föndrarar
Tilboð á 3D klippimyndum í sept-
ember, mikið úrval.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is.
Álnabær, sími 588 5900.
Plí-Sól gardínur eftir máli.
Volvo 460 '95 - tilboð!
Mjög góður fjölskyldubíll - í fínu
lagi. Ekinn 146 þús. Tilboðsverð:
290 þús., staðgreitt. S. 693 6631.
Mitsubishi Lancer Glxi 4 WD
Árg. 1993. Ek. 197 þús. km. 5 dyra,
5 gíra. 1600 cc. 14" ný heilsársd-
ekk. Nýl. nagladekk. Nýl. púst. Ný
tímareim og vatnsdæla. Verð 200
þús. Uppl. í s. 864 0881.
Mercedes Benz S-420 árg. '92,
ek. 207 þús. 16" og 19" álfelgur.
Geislaspilari+kraftmagnari og 10
hátalarar. Hleðslujafnari og ABS.
Leðuráklæði. Reyklaus. Toppein-
tak. Skipti á dýrari jeppa. Uppl.
í síma 894 5759.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat,
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Yamaha YZ 250 F, árgerð 2002,
til sölu. Eingöngu ekið sex sinn-
um. Lítur mjög vel út. Verð 600
þús. Uppl. í síma 893 7781.
Ducati-tilboðsdagar. Hausttil-
boð á Ducati-mótorhjólum frá
1.-15. sept. Afsláttur frá kr. 200
þúsund á hjól.
Dælur og rágjöf ehf., Bæjarlind
1-3, Kópavogi, sími 5400 600.
Óska eftir 16" álfelgum með eða
án vetrardekkja sem passa undir
Volkswagen Golf árg. '99 á góðu
verði. Vinsamlega hafið samband
í síma 693 2418, Stefán.
Fyrir
flottar
konur
Bankastræti 11 • sími 551 3930
Stíflulosun og röramyndun
Ásgeirs sf.
Skolphreinsun
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
s. 892 7260 og 567 0530, f. 587 6030
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Atvinnulaus, komin yfir miðjan
aldur? Hér býðst þér létt vinna og
skikkanlegur vinnutími. Pylsuvagn
á föstum stað í Reykjavík til sölu.
Opin virka daga kl. 10-17. Góð
stöðug viðskipti. Áhugasamir
hringi í síma 687 3172 og leggi inn
nafn og síma.
Leikmenn óskast. FC ICE óskar
eftir sterkum sóknarmanni, miðju-
manni og markmanni. Verða að
hafa getu. Upplýsingar í síma 697
8526 eða runar@fcice.com
Netfang: borgir@borgir.is
www.borgir.is
Opið mán. - fim. frá kl. 9-18
föstudaga 9-17
SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG
Ármúla 1, sími 588 2030 • fax 588 2033
2JA ÁRA
CRANIO-SACRAL NÁM
Byrjar 18.-23. september. 6 námsstig
x 6 dagar. Kennsla og námsefni á
íslensku. Lýkur með prófi og diploma.
Uppl. gefur Gunnar
í símum 564 1803/699 8064.
Höfuðbeina- og
spjaldhryggsjöfnun
www.cranio.cc - www.ccst.co.uk