Morgunblaðið - 08.09.2004, Qupperneq 35
MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 2004 35
Kr. 15.000
114 4865 10880 18346 24071 30087 36303 44677 51194 58465 66016 72088
234 5110 10970 18381 25254 30297 36860 44751 51495 58744 66226 72735
362 5959 11038 18532 25273 30348 37091 45514 51746 59021 66233 72755
536 5999 11454 18757 25442 30832 37096 45873 51910 59306 66329 72926
657 6155 11506 19056 25444 30839 37219 46152 52043 59421 66348 73117
697 6168 11810 19073 25926 31104 37546 46202 52400 60724 66356 73200
847 6277 12262 19233 25956 31268 37763 46260 52992 60960 66509 73327
891 6504 12325 19466 25998 31494 37897 46588 53014 61253 66518 73433
1050 6522 12407 20038 26030 31611 37931 46713 53375 61490 66580 73578
1232 6591 13136 20240 26050 31623 37988 46804 53822 61518 66789 74075
1355 6855 13316 20315 26185 31681 38106 46842 53839 61664 66911 74391
1415 6946 13793 20364 26245 32061 38554 47115 54286 61766 67081 74538
1450 7163 13967 20434 26581 32233 38836 47265 54396 62164 67132 74655
1604 7189 14033 20440 26620 32373 38916 47640 54446 62205 67511 74798
1629 7304 14149 20450 27046 32394 39937 47715 54449 62279 68012 74954
1998 7501 14422 20517 27059 32524 40183 47766 54560 62571 68095
2139 8249 14567 20635 27079 32595 40484 47769 55575 62656 68242
2159 8352 14630 20664 27126 32815 40895 47878 55602 62675 68456
2186 8435 14976 20795 27508 32966 41430 47929 55672 62686 68769
2423 8543 15311 21055 27539 33068 41631 48132 55680 62819 68796
3152 8639 15440 21112 27810 33275 41788 48159 56204 63003 69128
3279 8844 15555 21235 28058 33527 41865 48336 56369 63229 69609
3349 8929 16266 21478 28219 33685 42240 48704 56456 63238 70027
3366 9067 16732 21747 28408 33968 42242 49169 56579 63259 70376
3418 9221 16804 21807 28530 34619 42253 49188 56605 63373 70726
3548 9274 17169 22440 28537 34752 43258 49365 56710 63426 70785
3687 9469 17176 22441 28747 34889 43391 49407 56821 63683 70793
3850 9470 17205 22471 28893 34982 43977 49449 56848 63791 71007
4288 9574 17450 22677 29160 35053 44015 49628 56955 64371 71322
4665 10087 17631 22829 29228 35346 44053 49832 57012 64695 71483
4719 10178 17756 22951 29274 35448 44298 50066 57066 65125 71586
4741 10460 17792 23032 29576 35702 44450 50173 57244 65729 71592
4759 10745 17812 23521 29621 35965 44494 50403 57518 65754 71615
4796 10760 17865 23706 29719 36035 44584 50536 57790 65893 71819
4817 10777 18280 23973 30053 36182 44661 51154 58088 65929 71864
Kr. 5.000
1 6624 13368 19904 27634 33832 40049 46596 52187 59209 64718 70778
55 6745 13605 20443 27809 33981 40066 46811 52197 59368 64744 70809
161 6812 13762 20453 27869 34148 40193 46835 52504 59449 64787 70811
185 6994 13853 20723 28230 34182 40359 47082 52555 59528 64933 70821
204 7051 14004 20994 28277 34220 40364 47098 52578 59538 65014 71426
257 7066 14024 21016 28281 34324 40415 47110 52610 59665 65030 71651
583 7197 14126 21222 28303 34590 40437 47234 52642 59668 65082 71684
589 7231 14358 21447 28333 34671 40467 47406 52721 59763 65143 71763
682 7424 14471 21452 28355 34782 40775 47614 52764 59791 65178 71859
814 7467 14546 21510 28556 34839 40929 47665 52798 59887 65321 72076
842 7523 14654 21625 28705 34897 40986 47669 53177 60031 65391 72143
862 7730 14754 22219 29191 34922 41016 47713 53641 60044 65441 72226
931 8117 14763 22238 29400 35089 41377 48054 54179 60251 65442 72228
1104 8439 14833 22290 29511 35140 41447 48141 54254 60359 65447 72298
1114 8441 14989 22302 29552 35205 41518 48156 54262 60390 65634 72494
1117 8632 15143 22350 29562 35232 41597 48181 54394 60597 65837 72496
1143 8760 15188 22776 29716 35431 41676 48229 54426 60838 65845 72626
1197 8846 15195 22892 29732 35514 41693 48248 54523 60866 66056 72754
1366 8879 15265 22989 29760 35589 41789 48265 54652 61024 66096 72977
1658 8918 15497 23134 29906 35781 42030 48319 54918 61218 66202 73005
1863 8927 16149 23225 30027 35873 42122 48376 54960 61342 66297 73012
2031 8993 16185 23343 30090 35931 42473 48397 55002 61470 66313 73147
2058 9044 16268 23463 30103 36069 42584 48405 55034 61471 66357 73371
2274 9089 16280 23484 30134 36195 43024 48551 55138 61576 66399 73387
2306 9301 16401 23588 30233 36267 43129 48646 55198 61597 66472 73522
2515 9455 16512 23590 30265 36327 43291 48755 55222 61613 66602 73536
2615 9485 16543 23661 30276 36466 43521 48769 55423 61679 66866 73639
2688 9543 16706 23662 30378 36736 43538 48917 55472 61684 66869 73659
2987 9633 16783 24014 30465 36745 43564 49018 55473 61757 66949 73791
3307 9785 16836 24098 30558 36813 43590 49117 55524 61768 67045 73857
3362 9904 16948 24254 30563 36931 43750 49267 55783 61841 67118 73868
3453 10131 16960 24324 30651 37055 43804 49285 55924 62023 67297 73987
3461 10195 17092 24552 30697 37121 43876 49388 56117 62074 67442 74399
3505 10268 17211 24580 30767 37144 44025 49537 56205 62215 67492 74555
3534 10327 17352 24666 30805 37541 44112 49683 56348 62276 67589 74571
3551 10489 17396 24714 30947 37773 44124 49868 56386 62331 67637 74582
3860 10738 17500 24723 30986 37885 44282 49871 56401 62442 67802 74643
3897 10795 17568 24728 30995 37907 44493 49971 56454 62462 67836 74787
3974 11087 17681 24817 31192 37963 44589 50052 56457 62609 68335 74827
4083 11311 17778 24991 31324 38034 44600 50095 56490 62644 68364 74957
4162 11351 17801 25017 31506 38164 44615 50111 56616 62712 68385
4499 11563 17962 25023 31548 38210 44640 50129 57107 62715 68475
4711 11666 18021 25106 31562 38368 44698 50299 57295 62724 68477
4723 11780 18190 25312 31679 38479 44744 50330 57304 62788 68504
4765 11806 18264 25795 31836 38840 44805 50451 57434 62860 68722
4958 11849 18467 25933 32290 38842 44816 50589 57560 63115 68844
5032 11862 18535 25938 32852 38980 44857 50752 57565 63126 68992
5137 11967 18624 26010 32875 39258 44861 50898 57574 63247 69029
5484 12073 18654 26014 32900 39325 45206 50918 57622 63549 69200
5486 12272 18675 26044 32967 39358 45345 51016 57736 63609 69212
5495 12309 18768 26075 33120 39369 45422 51203 57986 63742 69231
5536 12560 18934 26537 33138 39408 45520 51321 58654 64023 69636
5652 12619 18941 26549 33175 39426 45532 51469 58673 64147 69822
5774 12804 19075 26593 33185 39430 45651 51515 58803 64290 69939
5987 12851 19101 26595 33277 39569 45948 51642 58830 64358 69957
6244 13023 19372 26932 33629 39599 46059 51675 58852 64390 70183
6265 13094 19420 27084 33665 39667 46087 51779 58915 64450 70334
6267 13147 19669 27256 33686 39849 46164 51827 58923 64514 70356
6404 13207 19813 27335 33755 39974 46288 51832 58943 64516 70455
6441 13339 19853 27572 33758 39999 46290 52095 59173 64585 70648
Afgreiðsla vinninga hefst 20. september 2004
Birt án ábyrgðar um prentvillur
9. FLOKKUR 2004
ÚTDRÁTTUR 7. SEPTEMBER
Kr. 3.000.000 / 7957
Kr. 100.000 / 2544 20218 51369
60306 61281
Aukavinningar kr. 100.000 / 7956 7958
Þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar
Númer sem hafa eftirfarandi endatölu: /21
Vöruúttekt hjá Skeljungi að upphæð kr. 10.000.-
Númer sem hafa eftirfarandi endatölu: / 27
Kr. 25.000
1521 5114 16887 20734 32385 44940 51423 54002 58835 70788
1579 12233 17256 23055 34993 46445 51920 55171 62851 72265
3172 13403 17667 26790 37200 47694 51975 57326 66822 72612
3281 15514 20169 31686 42814 50574 52413 57649 68238 73057
HLUTAVELTA tímans er heiti
bókar sem Þjóðminjasafnið hefur
gefið út samhliða opnun hinnar nýju
og veglegu grunnsýningar safnsins.
Ritstjórar bókarinnar eru Árni
Björnsson og Hrefna Róbertsdóttir
og myndaritstjóri er Inga Lára
Baldvinsdóttir. Í ritnefnd sátu Guð-
rún Guðmundsdóttir, Inga Lára
Baldvinsdóttir og Lilja Árnadóttir.
Aðalhöfundur mynda er Ívar Brynj-
ólfsson.
Þetta er glæsileg bók í stóru broti
og samspil texta og mynda er sér-
lega vel heppnað. Mörg hundruð
myndir prýða bókina af mörgum
þeim munum sem eru til sýnis á nýju
grunnsýningu safnsins en einnig eru
myndir af fjölmörgum munum sem
geymdir eru í safninu en eru ekki
sýndir þar að sinni. Einnig eru
margar myndir úr ljósmyndasafni
Þjóðminjasafnsins ásamt kortum og
skýringarmyndum sem varpa enn
frekara ljósi á sögu þjóðarinnar sem
rakin er í bókinni og á sýningunni.
Bókin skiptist í sjö meginkafla
sem hver innihalda nokkrar greinar
en alls eru 36 greinar í bókinni.
Kaflaheitin eru Safn og samfélag,
Uppruni og elstu tímar, Lífskjör og
viðurværi, Húsakynni og byggingar,
Atvinna og afkoma, Listir og hand-
verk, Félagsmenning og dægradvöl.
Kaflaheitin gefa viðfangsefni grein-
arhöfunda að nokkru leyti til kynna
en segja má að flestum sviðum ís-
lensks þjóðlífs frá landnámi til nú-
tímans séu gerð skil í bókinni.
„Undirbúningstími þessarar bók-
ar er um þrjú ár og segja má að um-
fang hennar hafi vaxið talsvert frá
því hugmyndinni var hreyft í upp-
hafi,“ segir Hrefna Róbertsdóttir
annar ritstjórinn. „Henni var í upp-
hafi ætlað að verða eins konar hand-
bók um nýju grunnsýninguna í Þjóð-
minjasafninu en bókin er í rauninni
safn greina sem sýna á mjög fjöl-
breyttan hátt í hverju þjóðminja-
rannsóknir og varsla eru fólgnar, “
segir hinn ritstjórinn Árni Björns-
son.
„Það má kannski segja að þarna
sé fjallað í fræðilegu samhengi um
þá hluti sem sýndir eru í sögulegu
samhengi á grunnsýningunni,“ segir
Hrefna.
„Þetta er hvort tveggja ítarefni
við sýninguna og sjálfstætt efni sem
nær yfir stærra og breiðara svið en
sýningin gerir. Bókin er ætluð al-
menningi þó að ekki hafi verið slak-
að á fræðilegum kröfum. En það má
segja að skrifa megi heila bók um
efni hverrar greinar og því er efnið
mjög samþjappað,“ segir Árni. „Það
er um leið einn af kostum hennar
þar sem þarna er í sumum tilvikum í
fyrsta sinn safnað saman upplýs-
ingum sem fram til þessa hafa verið
hér og þar og síður aðgengilegar.“
Að sögn Hrefnu er áherslan í bók-
inni á fyrri aldir íslenskrar þjóð-
menningar og fram 19. öld. „Tutt-
ugasta öldin er ekki ýkja
fyrirferðarmikil en þó eru henni
gerð skil líka.“
„Með útkomu bókarinnar Hluta-
velta tímans og nýrri grunnsýningu
Þjóðminjasafnsins eru minjar og
safnkostur þess settur í víðara sam-
hengi til að glæða sögu Íslands lífi
með nýrri þekkingu sem reist er á
rannsóknum á sviði þjóðminja-
vörslu.
Bókinni er ætlað að varpa ljósi á
mikilvægt hlutverk Þjóðminjasafns
Íslands. Í bókinni eru greinar eftir
sérfræðinga safnsins og samstarfs-
aðila sem skoða viðfangsefnið út frá
ólíkum sjónarhornum.
Í bókinni endurspeglast á ákveð-
inn hátt efnisþræðir í nýrri grunn-
sýningu. Þar má nefna listsköpun,
byggðaþróun, atvinnuhætti og fé-
lagsmenningu. Sagan er marg-
breytileg og hana má túlka frá
mörgum sjónarhornum, sem eru í sí-
felldri endurskoðun. Bókinni er ætl-
að að dýpka upplifun okkar af sýn-
ingunni og gefa innsýn í margar
hliðar sögunnar og þær fjölmörgu
leiðir sem safnið fer í rannsóknum
sínum. Hér er því gefið gott yfirlit
um íslenska menningarsögu í víðum
skilningi. Sýningunni og bókinni er
ætlað að vekja safngesti til umhugs-
unar um menningararfinn og gildi
hans, kveikja áhuga og fróðleiks-
fýsn. Í því felst eitt mikilvægasta
hlutverk Þjóðminjasafnsins,“ segir
Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminja-
vörður í inngangsgrein sinni að bók-
inni.
Bækur| Menningararfur á Þjóðminjasafni
Hluta-
velta
tímans
Morgunblaðið/Þorkell
Árni Björnsson og Hrefna Róbertsdóttir, ritstjórar Hlutaveltu tímans.
Ýmsar gerðir ístaða sem forfeður
okkar notuðu við reiðver sín.
ÞETTA er nú aldeilis skemmtileg
bók. Litla skrímslið er heima í róleg-
heitunum þegar stóra skrímslið
kemur og bankar upp á. Litla
skrímslið vill ekki opna fyrir stóra
skrímslinu því það er alltaf með yf-
irgang og frekju, og það er ekkert
gaman. Loksins finnur litla skrímsl-
ið hjá sér kjark til að segja það sem
því í brjósti býr.
Þessi litla og heillandi bók er sér-
lega vel heppnuð. Hún hefur að
geyma áríðandi skilaboð til barna
um að standa fyrir sínu gegn eldri
krökkum og jafnvel fullorðnum.
Textinn er einfaldur og vel út-
hugsaður. Litla viðkvæðið: „En ég
þori ekki að segja neitt“, er mjög
áhrifaríkt og ýtir inn hjá manni van-
máttartilfinningunni sem aumingja
litla skrímslið er haldið, svo bæði
stórir lesendur og litlir hlustendur
geta auðveldlega sett sig í þess spor,
því flestum hefur okkur liðið þannig
og sumum okkar alltof oft. Framlagi
Áslaugar Jónsdóttur er ekki síst að
þakka hversu vel heppnuð þessi bók
er. Myndskreytingar hennar eru
einfaldlega frábærar. Á und-
anförnum árum hefur Áslaug sýnt
að hún er einn allra besti mynd-
skreytir þjóðarinnar, eins og sjá má
í Bláa hnettinum, Raunamædda ris-
anum og ekki síst Egginu, sem mér
finnst alger gullmoli. Áslaug veit al-
gerlega hvernig myndirnar geta
þjónað sögunni, bætt við hana og
túlkað. Hér gætu myndirnar nánast
staðið einar, svo góðar eru þær.
Stærð, staðsetn-
ing og svipbrigði
litla skrímslisins
segja allt. Mynd-
irnar, sem eru
grófar klippi-
myndir, eru auk
þess bæði fal-
legar og fyndnar.
Áslaug leikur
sér einnig með
letrið, eins og hún
gerði líka í Bláa
hnettinum. Þegar persónur öskra
eða vilja leggja sérstaka áherslu á
mál sitt, breytist letrið og stækkar.
Allra yngstu hlustendur gera sér lík-
lega ekki grein fyrir þessu, en þetta
er skemmtilegt fyrir þau sem eru
rétt að byrja að lesa og hjálpar án
efa til við túlkun eldri lesanda.
Nei! sagði litla skrímslið er ein-
föld, falleg og áhrifarík bók sem hitt-
ir beint í mark. Besta bók sem ég hef
lesið í langan tíma.
Beint í mark
BARNABÆKUR
Texti: Kalle Güettler, Rakel Hemsdal og
Áslaug Jónsdóttir. Myndir og þýðing: Ás-
laug Jónsdóttir. 30 bls. Mál og menning
2004.
NEI! SAGÐI LITLA SKRÍMSLIÐ
Hildur Loftsdóttir