Morgunblaðið - 08.09.2004, Síða 42
ÚTVARP/SJÓNVARP
42 MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Kristinn Jens Sig-
urþórsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (Aftur í kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Úr sögu tangósins. Tangótónlist frá
ýmsum tímum. Umsjón: Helga Laufey
Finnbogadóttir. (Aftur á fimmtudag) (2:5).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Maður lifandi. Umsjón: Leifur
Hauksson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Hundshjarta eftir
Mikhaíl Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir
byrjar lestur eigin þýðingar. (1)
14.30 Miðdegistónar. Kammertónlist eftir
Carl Philip Emanuel Bach. Sónata í a-
moll fyrir flautu, fiðlu og fylgirödd og Són-
ata í G-dúr fyrir flautu, fiðlu og fylgirödd.
Barokkhópurinn Les Amis de Philippe flyt-
ur.
15.00 Fréttir.
15.03 Fjölmiðlar og fréttamenn. Þekktir er-
lendir fjölmiðlamenn. Robert Fisk, breskur
blaðamaður. Umsjón: María Kristjáns-
dóttir. (Frá því á laugardag) (2:3).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Blindflug. Umsjón: Margrét Örnólfs-
dóttir. (Aftur á föstudagskvöld).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (Frá því í morgun).
20.10 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (Frá því á sunnudag).
21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Frá laugardegi).
21.55 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Dansað að endimörkum ástarinnar.
Fjallað um Leonard Cohen, ævi hans og
verk. Þriðji þáttur: Og vangi og vör strjúka
lær. Umsjón: Sigurður Skúlason og Ólafur
H. Matthíasson. Hljóðvinnsla: Georg
Magnússon. (Frá því í vor).
23.10 Jacqueline du Pré. Umsjón: Ingveld-
ur G. Ólafsdóttir. (Frá því á fimmtudag)
(6:6).
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Bangsímonsbók (Bo-
ok of Pooh) (7:23)
18.25 Sígildar teiknimyndir
(13:14)
18.32 Otrabörnin (PB And
J Otter, year 3) (54:65)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.05 Ed Framhaldsþættir
um ungan lögfræðing sem
rekur keilusal og sinnir lög-
mannsstörfum í Ohio. Aðal-
hlutverk leika Tom Cav-
anagh, Julie Bowen, Josh
Randall, Jana Marie Hupp
og Lesley Boone. (20:22)
20.50 Ofbeldisseggur (Vex-
ator) Leikin sænsk mynd
frá 2002 um heimilisofbeldi.
Leikstjóri er Markus
Andreasson og meðal leik-
enda eru Linda Santiago,
Matti Berenett, Liv Mjö-
näs, Stefan Förberg og
Laila Haji.
21.35 Svona var það (That
70’s Show VI) Bandarísk
gamanþáttaröð um hóp
hressra krakka undir lok
áttunda áratugarins. Aðal-
hlutverk leika Topher
Grace, Mila Kunis, Ashton
Kutcher, Danny Mast-
erson, Laura Prepon,
Wilmer Valderrama,
Debra Jo Rupp, Kurtwood
Smith og Tanya Roberts.
(16:25)
22.00 Tíufréttir
22.20 Boyle-fjölskyldan
(The Boyle Family) Heim-
ildarþáttur um Boyle-
fjölskylduna skosku sem
lætur mikið að sér kveða í
listum, meðal annars er
verið að opna sýningu á
verkum þeirra á Akureyri.
23.15 Kastljósið e.
23.35 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Third Watch (Næt-
urvaktin 4) (17:22) (e)
13.20 Seinfeld (11:22) (e)
13.45 American Idol 3 (e)
15.20 American Dreams
(Amerískir draumar)
(21:25) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.08 Oprah (e)
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons
(16:22)
20.00 Being Terri (Litla
kraftaverkið) 2004.
20.50 Extreme Makeover
(Nýtt útlit 2) (6:23)
21.35 Footballers Wives 3
(Ástir í boltanum 3) Bönn-
uð börnum. (5:9)
22.20 When Sex Goes
Wrong (Þegar kynlífið
klikkar) Bönnuð börnum.
(2:10)
22.45 Snitch (Uppljóstr-
arinn) Aðalhlutverk: Marl-
ee Matlin og William
McNamara. Leikstjóri:
Keith Markinson. 1997.
Stranglega bönnuð börn-
um.
00.20 Next Stop, Wonder-
land (Undraland) Aðal-
hlutverk: Hope Davis og
Alan Gelfant. Leikstjóri:
Brad Anderson. 1998.
Bönnuð börnum.
01.55 Up At the Villa (Óð-
alssetrið) Bönnuð börn-
um.
03.50 Ísland í bítið (e)
05.25 Fréttir og Ísland í
dag
06.45 Tónlistarmyndbönd
16.45 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis. Um-
sjónarmenn Arnar Björns-
son, Hörður Magnússon,
Guðjón Guðmundsson og
Þorsteinn Gunnarsson.
17.15 David Letterman
18.00 US PGA Tour 2004
(Buick Championship)
19.00 HM 2006 (Ung-
verjaland - Ísland) Bein
útsending í 8. riðli und-
ankeppninnar.
21.20 HM 2006 (Pólland -
England) Útsending frá
leik Póllands og Englands
í 6. riðli undankeppninnar.
23.00 Olíssport Fjallað um
íþróttaviðburði heima og
erlendis. Það eru starfs-
menn íþróttadeildarinnar
sem skiptast á að standa
vaktina þeir eru Arnar
Björnsson, Hörður Magn-
ússon, Guðjón Guðmunds-
son og Þorsteinn Gunn-
arsson.
23.25 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman og hann er
konungur spjallþáttanna.
00.10 HM 2006 (Ung-
verjaland - Ísland)
01.50 Næturrásin - erótík
07.00 Blönduð innlend og
erlend dagskrá
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Ron Phillips
20.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
21.00 Gunnar Þor-
steinsson
21.30 Joyce Meyer
22.00 Ewald Frank
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
00.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
00.30 Nætursjónvarp
Skjár einn 21.00 Leitin að næstu ofurfyrirsætu Banda-
ríkjanna hefst á ný en sem fyrr keppa tólf stúlkur um tit-
ilinn. Þær deila íbúð í New York og freista gæfunnar í fyr-
irsætubransanum undir leiðsögn ofurfyrirsætunnar Tyru
Banks.
06.00 The Animal
08.00 Drowning Mona
10.00 Head Over Heels
12.00 The Man Who Sued
God
14.00 The Animal
16.00 Drowning Mona
18.00 Head Over Heels
20.00 The Man Who Sued
God
22.00 The Ring 2
00.00 Original Sin
02.00 Chill Factor
04.00 The Ring 2
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Ljúfir
næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 06.05 Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn-
andi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00
Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur
með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir.
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30
Íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádeg-
isútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már
Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir.
15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg-
urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00
Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón-
varpsfréttir og Kastljósið. 19. 15 fótboltarásin,
bein útsending frá landsleik Ungverja og Íslands.
21.00 Ungmennafélagið með unglingum og
Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00 Fréttir. 22.10
Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson.
(Aftur á föstudagskvöld). 00.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Rúnar Róbertsson
Fréttir: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
14, 15, 16, 17 og 19.
07.00 70 mínútur
17.00 17 7
21.00 Sjáðu
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er endursýndur virka
morgna klukkan 7:00.
23.10 Comedy Central
Presents (Grínsmiðjan)
Grínsmiðjan er óborg-
anlegur staður sem þú vilt
heimsækja aftur og aftur.
(e)
23.35 Premium Blend (Eð-
alblanda) Lykilorðið er
uppistand og enn meira
uppistand. (e)
00.00 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 Innlit/útlit (e)
19.30 Charmed Bandarísk-
ir þættir um þrjár fagrar
og kyngimagnaðar örlaga-
nornir. Phoebe og Paige
fara á leiðtogafund með
forystumönnum illskunnar
og komast að því að allir
galdrar, hvort tveggja
góðir og vondir, hafa hafa
horfið. Þetta gerir for-
ystumönnunum kleift að
ræna ófæddu barni Pipers
og leiða það inní konungs-
dæmi illskunnar.
20.15 Fólk - með Sirrý Fólk
með Sirrý er fjölbreyttur
þáttur sem fjallar um allt
milli himins og jarðar.
Sirrý tekur á móti gestum
í sjónvarpssal og slær á
létta jafnt sem dramatíska
strengi í umfjöllunum sín-
um um það sem hæst ber
hverju sinni.
21.00 America’s Next Top
Model Leitin að næstu of-
urfyrirsætu Bandríkjanna.
22.00 L Word Opinská
þáttaröð um lesbískan vin-
kvennahóp í Los Angeles.
Smábæjarstelpan Jenny
eltir kærastann sinn til
borgarinnar en uppgötvar
nýja hlið á sjálfri sér þegar
hún kynnist kaffihúsaeig-
andanum Marinu. Bette
og Tina hafa verið í föstu
sambandi í 7 ár og langar
að eignast barn, hár-
greiðslukonan Shane hef-
ur ekki trú á föstum sam-
böndum. Framagjarni
tennisleikarinn Dana þorir
ekki út úr skápnum af ótta
við áhrifin sem það kynni
að hafa á feril henn-
ar.Magnaðir þættir um
sterkar konur. Með aðal-
hlutverk fara Jennifer
Beals, Pam Grier ofl.
22.45 Jay Leno
23.30 Judging Amy (e)
00.15 Óstöðvandi tónlist
SAMFÉLAGIÐ í nærmynd á
Rás 1 í Ríkisútvarpinu (ruv.is)
er ágætur útvarps-
þáttur, þar eru þjóð-
málin skoðuð frá
ýmsum hliðum, t.d. er
fjallað um heil-
brigðis-, félags-,
mennta- og atvinnu-
mál og ýmsum fróð-
leiksmolum er skotið
inn á milli atriða.
Áhersla er lögð á
fróðleik og grein-
ingar bæði innanlands og er-
lendis. Þá eru fréttaritarar í
Evrópu með innlegg í þætt-
inum. Fastir liðir eru þættir
eins og lesari vikunnar, sem
segir frá bókunum sem liggja á
náttborðinu.
Hægt er að halla sér aftur í
stólnum og hlusta á þáttinn,
ekki bara með öðru eyranu
heldur báðum. Ástæðan er sú
að efnið er vitrænt.
Þátturinn fimmtudaginn 2.
september var helgaður starfi
Fræðslumiðstöðvar Reykjavík-
ur (www.grunnskolar.is) sem
hefur það að leiðarljósi að skól-
inn sé fyrir alla – og að ein-
staklingsbundið nám sé væn-
legast til að þjóna nemendum.
Skóli án aðgreiningar. Starf
Fræðslumiðstöðar virðist
spennandi og þar eru unnin
ögrandi verkefni, t.d. innritun
og móttaka erlendra barna í
grunnskóla Reykjavíkur og
upplýsingamiðlun fyrir er-
lenda foreldra grunnskóla-
barna, einnig það að efla al-
heimshugsun. Fram kom
einnig að sálfræðingar
Fræðslumiðstövar vinna, í sam-
vinnu við skólana, með nem-
endur sem eiga við geðrænan
vanda að stríða og/eða náms-,
samskipta- og hegðunarlega
erfiðleika. Þá var fróðlegt
spjall við Birnu Sigurjóns-
dóttur deildarstjóra kennslu-
deildar og Arthur Morthens
forstöðumann þjón-
ustusviðs.
Umsjónarmenn
þáttarins eru mjög
hæfir og greinargóðir
og spyrja um mik-
ilvæga þætti, í þessu
tilviki Fræðslu-
miðstöðvar. Umsjón-
armenn eru yfirveg-
aðir og gefa
viðmælanda sínum
ávallt tíma til að svara, þeir eru
m.ö.o. ekki taugaveiklaðir og
virðast hafa raunverulegan
áhuga á því sem þeir spyrja
um.
Tónlist í þættinum er vel val-
in og hún er notuð sem dag-
skrárefni en ekki til uppfyll-
ingar.
Umsjónarmenn eru Jón Ás-
geir Sigurðsson og Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir og er þátt-
urinn á dagskrá alla virka daga
kl. 11.03 í tæplega klukku-
stund. Hægt er að hlusta á
hann á ruv.is en þátturinn er
ekki endurtekinn í útvarpinu.
Vitrænt samfélag
í nærmynd
LJÓSVAKINN
Gunnar Hersveinn
Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9
Hundshjarta
eftir Búlgakov
Rás 1 14.03
Hundshjarta eftir rússneska höf-
undinn Mikhaíl Búlgakov er næsta
útvarpssaga á Rás 1. Ingibjörg Har-
aldsdóttir þýddi söguna og les hana.
Sagan segir frá heimsfrægum og vel
metnum prófessor í Moskvu sem
tekur að sér flækingshund og græðir
í hann eistu og heiladingul úr nýlátn-
um manni.
ÚTVARP Í DAG
Sirrý snýr aftur í kvöld
FÓLK með Sirrý hefur
göngu sína á ný í kvöld á
SkjáEinum eftir sumarfrí.
Sem fyrr verður fjöl-
breytnin í fyrirrúmi. Sirrý
mun leitast við að kynna til
sögunnar áhugavert fólk af
öllum sviðum þjóðfélagsins og
ræða við það um gleði og
sorg, lífsins lystisemdir og
vandamál hversdagsins í
beinni útsendingu. Í fyrsta
þætti vetrarins ætlar Sirrý að
fjalla um hin margbreytilegu
fjölskyldumynstur nútímans.
Hún ræðir við margra barna
mæður í krefjandi störfum.
Einnig mun hún ræða við fólk
sem kýs að eiga eitt barn og
konur sem vinna mikið en
velja jafnframt að eiga stóran
barnahóp, eins og Laufey Ýr
Sigurðardóttir læknir og 6
barna móðir.
Sirrý hefur mikinn
áhuga á fólki.
Fólk með Sirrý er á Skjá-
Einum kl. 20.15.
Börnin og vinnan