Sunnudagsblaðið - 29.06.1958, Blaðsíða 8
340
SUNNUDAGSB LA01Ð
Herbergisþjónm skrifar. — 4. grein.
Churchll! er miki!l dýravinur
ÁSTIN er eiginleiki, sém á djúp
ar rætur j Churchill. Það hafði
djúpstæð áhrif á mig að verða
vitni að ást þeirri. og umi-iyggju,
scm hann bar til konu sinnar. —
Hann átti það til að fara léhgi
höhdum um blóm, er hann ætlaði
að gefa henni, og lagfæra þau á
ýmsa végu í vendinum, þar til
hahn var ánægður með þau. 1 þau
fjögur ár, setn ég vár herbergis-
þjónn Churchills, sá ég 'einnig hve
mikill dýravinur hann var, og kom
það jafnt' fram þegar í hlut áttu
hestarnir hans, hundarnir. kett-
irnir, kýrnar,- svínin, svanirnir og
jafnvel fiskarni, að ekki sé mihnst
á geitina hans.
Geit þessa hitti hann eitt sinn
þar sem hann sal og var að mála
í Marokko . . . Churchili sat við
máiaragrind sína og muídraði fyr-
ir munni sér eins og hans var vani:
— Þetta er ekki gott, sngði hann
með áherzlu og mólaði yfir a!lt
seln hann var búinn með. Það voru
óskrifuð lög að enginn matti lita
yfir öxj- hans, þegar hann var að
mála. Hann vildi ekki verða fyrir
ónæði, og gerðist einhver nærgöng
ull við hann, fékk sá óþvegið orö
í eyra.
Hn allt í einu skaut þarna upp
drengsnáða með geitarhjörð, og. áð
ur en við sem meö honum voru,
gátum hindrað þaft, stóð strákur-
inn við hlið Churchills. Við átium
von á þrumuveðri út af þessu. en
úr því varð ekki.
Aftur á. móti tók Churchill
þessu ónæði vel og fór að leika við
svavlan kiðling, og svo gaf hann
kiðlingnum úr nesfi sínu. Þetla
endurtók sig daglega meðan við
dvöldumst þarna, og áður en við
fóru hafði hann miálað kiðling-
inn.
Þettá gékk allt ágætlega, þar til
fránsk'ur bílstjóri einn ók gegnum
miðjan geitahcpinn, og svo slvsa
lega viidí til að það var einmitt
uppáhaldskiðlingur Churchills, er
varð fyxíjr bifreiðinni og drapst.
Við úrðum miður okkar út áf
þessu, ög vissum að þetta atvik
myndi gersamlega eyðileggja alla
ánægjúná af fríinú fýrii' Cliurchill.
Þess vegríá hugsuðum við okkur
að reyna a.ð fára dálítið á bak viö
hann.
Ég fór á stúfaiía' og fékk annan
svartan kiðling og geymdi hann
milli steina þar til Churchill hróp
aði: — Hvar er kiðlingurinn
minn? Matrhálstíminn har.s er
kominn! Þá dró ég kiðlinginr., sem
streittist á fnóti af öllum kröftum,
til húsbónda míns. ,
Churchill.varð alyeg uxidrandi.
Hann skyldi ekki hvers vegna kiðl
ingurinn reyndi aö bítá hann í
höndina, þegar ha'nxi bai'' honum
mat. .......... • • ; '
— Hvað gengur 'eiginloga að
kiðlingnum mínum í dag? spurði
liiinn.
•Við þorðum ekkert áð'segja, en
akíi'ei skildi hann þá breytingu,
sem orðin var ó' kiðhngnum. —
llann kinnst þó ekk'j að brelliurni,
enda kom Jxað'sé'r betur —• þvi
aö. hann mátti ekki tii þes's hugsa
að dýr væri hvalið eða drepið.
Dag nokkurn- þegar við komum
aftur heim til Chartwell, véiíti
Churchill því athygii,, að hunriur-
inn hans var með umbúöir á ein-
uin fætinum. Hann haföi orðið
milli stafs og liurðar,- en dýra-
læknir hafði gengið úr skugga um
að fóturinn var ekki brötinn. En
Churchill varð ekki í-ólegur fyrir
því.
—: Sendið hundinn á hundáspit-
alá og látið hanii vera þar hálfs-
máhaðartíma, ságðf hanri. — Ég
get ekki horft úpp á hann halt-
ra svona um hérna. Meðaumkvuu
hairs kostaði hánn rúmlega 10
pund.
En það af húsdýrunum, sem
Churehil) hafði mestar mætur á
var hundurinn Rufus. Hann átti
meira að segja bágt með að þurfa
að ýfirgefa hann, er hanr fór í
feröalög, Áður en hann fór að
heiman, bað hann venjulega ein-
liverja af þjónustustúlkunum, að
gáeta vel að Ruíus, og voru henni
settar ýmsar réglur um meðhöndi
un hans, rétt eins og um korna-
barn væri aö ræða.
Hann var aÍltaf að hugsa um
Rufus. Ei-tt s.inn gekkhann aí þing
fundi og hringdi til mín heim til
Chartwell til. .þess að spyi'ja um
hvernig Rufus liði.
En á einu sviði varö Churchiil
fyrh' vonbrig-ðun) ai Rufus. Hund-
urinn vildi með engu-móti beða
sig í sundláuginni. -Dag nokkurn
ákvað Churchill. þó að hundurinn
skyldj baðaður, jafnvel pótt beila
yrði hann valdi til þess. En hann
lét mig -fara niður. í sundlaugiua
íýrs-t — ef ske kynni að Rufus
væ.ri ósyndur..