Sunnudagsblaðið - 29.06.1958, Blaðsíða 12
344
SUNNUDAGSBLADID
Abessíní
FÁÁE skriflegar heimildir finn
ast um frumsögu Abessiníu. Það
er þó vitað að Um árið 330 varð
þjóðin krist'in, og leiddj það til
þess að grísk menning hélt ihnreið
sína í landið. í meifa en þúsund
ár þekktu Bvrópubúar lítið sem
ekkert til þisssa einangraða fjalla.
rikis, en á miðöldum gegnu sagnir
um voldugan fursta, að nafni Jó-
hannes, sem þar átti að ríkja.
Margir Leiðahgrar voru gefðir út
til jjess að hitta hann, en hann
varð aldrei fundinn. í mörg
lmndj-uð jár, vaf lan.dið lokaður
heimur öðrum þjóðhm. Þjóðhöfð-
inginn bat titilinn Négus Negasti
(konungur konunganna), en í raun
inni voru það höfðingjar í hinum
ýmsu landshlutum, sem stjórn-
uðu.* Um.iangan aldur var ríkinu
skipt, í þrj'á hiuta, Tigre, Amhara
og Schoa. en svo heppnaðist ein-
um foringja ofbeldisflokks, sem
herjaði í landinu, áð ná öllum
völdunum í sínar hehdur.
Þessi maður var höfðingjasonur
og hét Kasa. Hann var fa;ddur
1820, ,og hafði dvalizt um skeið í
klaustri. Þaðan flúði hanh svo.
Hann safnaði um sig liði og varð
úr því mikill herflokkúr, og með
fulltingi hahs aúðnaðist honum að
ná völdum í sínar hendur. Árið
1855 lét hann krýna sig til Negus
og tók upp nafnið Theodor keisari
II. Hann var ötull og áhugasamur,
cn kynntj sig sem mikinn harð-
stjóra og hrotta í stjórnaftíð
sinni. Hann bfeytti 'löggjöf lands-
ins, upprætti óaldarflokka, en
lagði um leið undir sig eignir
kírkjunnar. Það sem gott var í
fari hans vóg aldrei upp á móti
grimmd hans og slægð. Margir sak
lausif voru dæfndir ti] dauða, og
hópur böðla var sifellt að störfum.
Eitt af illskuverkum Theodors
II. var að brenna upp klaustrin og
ukeisarar
láta dfepa mörg hundruð munka.
Dag nokkurn fékk hann heimsókn
af yfirmanni káþólsku kirkjunnar,
er bannsöng hann fyrir öil fólsku
veik.n og grimmúina, en Theodor
II. svafáði banníæringunni með
því að draga ujip byssu sina og
segja: „Nú mátt þú biðja þína síð-
ústii.bæn, faðir!'1
En þrátt fyfir hörkubrögð Theo
dórs II. var litið á hann sem vold-
ugan og mikinn keisara. Hann
stjórnaði hernum af mikluin skör
uhgsskap, og von hans var sú að
honum mætti takast að útrýma
Múhameðstrú í Egyptalandi. í
þeim tílgángi leitaði hann sér full
tingio i Evróþu. Þégar Napoleon
III. hafnaði málaíeitan hans, sendi
hann fulltrúa til Englands og
bauð þar sanivinnu. Sendimann-
inum var einUig fálið annað mik-
ilvægt hiutverk í þesari för sinni
— hann átti í nafni keisarans að
biðja um höhd Viktoríu drottn-
itigáf. Drottningirl lét hins vegar
úndir höfUð leggjast að svara
þessú furðulega bónorði. Þá reidd
ist Theodor II. heiftarlega og á-
sakaði hina evrópsku trúboða fyr-
ir að hafa baktak ð sig, og í hinni
keisaralegu reiði sinni lét hann
handtaka þá alla. England sendi
nú fulltrúa meö svar, en hinn
reiði fursti lét einnig varpa þeim
í fánge]si. — Theödór kvaðst því
aðeins Iáta fangaha lausa, að hann
fengi senda í staðinn duglega
liandverksmenn.
Árið 1868 sendi England 16 000
manns undir stjórn Napier hers-
höfðingja til Abessiníu, og Theo-
dor keisari, sem orðinn var mjög
óvinsæll vegna hörku sinnar, bjó
um sig til varnar í virkjunum í
Magdala. Þangað fJutti hann einn
ig alla fanga sína. Frá virkinu
horfði hann. ottasleginn á hinn ofl-
uga og vel vopnum búna her, en
hinir innikróuðu Abessiníumenn
höfðu aðeins til varnar gamaldags
framhlaðninga, og gátu þeir þvx
ekki til lengdar varizt hinum
nýrri vopnum, sem árásarmenrí-
irnir höfðu' yfir að ráða. j
Theodor keipari þélt ráðstefnn
með höfðingjum sínum, og þeir
kröfðúst þess að hVítu fangarnir
yi'ðu skotnir. Keisarinn gaf þeim
frjálsar hendur um að f'lýja rneð
herdeildtr sínar á örugga staði, og
tilkynntj að sjálfur mundi- hann
verja sig. Með tíu téúföstum fylg-
ismönnum varðist hánn efst í ‘virk
inu, en eftir áiásina fundú Eng-
lendingar, lík hans: Hánn hafði
skotið sig til þess .áð verða ékki
teki.nn til fanga.
Meðan á styrjöldihni við Tíheo-
dor keisara stóð, höfðu-höfðingj-
arnír í Tigre gert samkomulag við
Napier um að vera hlutlausir í
átökunum. í janúar 1872 var hann
svo krýndur sem Negus undir
nafninu Jóhannes keisari, og varð
æðstráðandl yfir öllu ■ landinu.
Hann hratt mörgum egypzkum
árásum, og 1887 vann hann einn-
ig sigur yfir. ítölum, en tveim ár-
um síðar féíl hanh í orustunni við
Metemmeh.
Sá sem itæstur erfði keisara-
tignina í Abessiníu var höfðing-
inn Menelik. Hann var fæddur
1844 í Schoá, þár sem hann varð
síðar undlrkonungur. Hann gerði
samning við ítali, en nokkrum
árum 'síðki- lenti hann þó í stríði
við þá. Árið 1&96 greip hann til
vopna og gersigrað] þá. í orustunni
við Audá, Aðifaranótt 1. m'arz réð
ust 26 0UÖ ítalir undir stjórn Ba-
rarieri hershöfðingja til öl-ustu við
80 000 hraUstá fjailahermenn Me-
neliks. Abessiníumenn hröktú ít-
alina þegar á flótta og féllu um
7000 manns af liði Baratieri.
Sem harðstjóri stóð ÍVIenelik II.
ekkert að baki fyrirrennurum
sínum, en iiafðj þó. margt til að
bera fram yfir þá. Bæði hann og
Taitu keisaraynja vöktu ótta og