Sunnudagsblaðið - 29.06.1958, Blaðsíða 7

Sunnudagsblaðið - 29.06.1958, Blaðsíða 7
Jaeoby var svo upptekinn af hugsunum sínum, að það leið nokk ur tími þar til hann veitti eftir- tekt síbiljuhljóði lögreglubílsins, sem ók á eftir honum, en þegar hann leit í spegilinn sá hann að lögreglubíllinn dró á hann. Hann ók þá út á vegarbrúnina og nam staðar. Lögr'egkrbíllinn stöðvaðist einnig, og kaidur sviti sprati út á Jacoby, þegar hann sá lögregiu- þjón stíga út úr bílnum. Hanr> gekk að bíl Jacoby og lagði olnbog ann í opin bílgluggann. - —- En ég ók ekki vfir fjörutíu, saði Jacoby. — Það hefi ég heldur ekki sagt, svaraði lögregluþjónninn og stakk höfðinu inn um gluggann. — En annað afturljósið á bílnum vðar lýsir ekki. Jaeoby vætti þurrar varirnar og fingur hans fálmuðu fumkennt um stýrið. ; — Það hafð; ég ekki hugmynd um. Bæði afturljósin voru í lagi, þegar ég fór að heiman. Eg að- gæti þau alltaf öðru hvoru. — Það er vinstra afturijósið, sem er bilað, sagði lögregluþjónn- inn. — Það er ólöglegt að aka án afturljósa. Það getur valdið slysi. Því næst leit lögregluþjónninn á ökuskírteini Jacobys og lýst; á það með vasaljósi, en rétti hon- um það svo. — Já, einmitt, þér eruð frá Edge town? — Já, það er smáhær nokkra kílómetra hér frá. Ég rek þar ný- lenduvöruverzlun. — Ég veit hvar Edgetown er, sagði lögregluþjónnin.n. — Hvert ætlið bér að halda? — Ég fór bara í smá ökuferð, sagði Jacohy brosandi, og reyndi að blása burt svitadropana á efri vörinni. — Bara smá ökuferð til hess að svala mér; hað er svo hræðilega heitt og mollulegt núna. Það er dásamlegt að koma út í tært sveitaloftið öðru hvoru. En það getur konan mín aldrei skilið. SUNNUDAGS BLAÐIÐ Hún vill heldur sitja heima og lesa' Hún er alltaf lesandi. Hún er vön að lesa sig í svefn, og nú er hún sjálfsagt sofnuð. En ég þarfnast þess að fá mér férskt loft eftir að vera búinn að standa í búðinni allan daginn. — Já, einmitt, sagði lögreglu- þjénninn dálítið óþolinmóður. — En það var þetta með afturljós- ið. Það er benzínafgreiðsla hérna rétt hiá. Það er bezt að þér farið þangað og fáið yður nýja peru. Ef ég ætti að fylgja reglunni, þá ætti ég að skrifa yður upp, skiljið þér. — Já, þökk fyrir, lögregluþjónn, sagði Jacoby. — Ég er yður þakk- Tátur fyrir liðlegheitina. Ég ska! $ 5 5 Smásaga | \ eftir s s s j F. J. Smith. \ s $ < $ sjá um að gert verði við ljósið, yður er óhætt að treysta því. Hann bölvaði með sjálfum sér, þegar lögregluþjónninn gekk aitur til bílsins. Benzínstöðin í Fischer var lítil og ófullkomin. Frekknótt- ur stráksnláði kom að bíl Jacoby og spurði: — Fullan geymi? — Nei, ég ætla bara að fá peru í vinstra afturljósið, svaraði Ja- coby og hamraði fingrunum órc- legur á stýrið. Þegar strákurinn kom aftur eft- ir nokkrar mínútur, rétti Jacoby honum fimm dollara seðil. Hann átti ekki smærra. Drengurinn leit á seðilinn. — Á ég elcki að setja peruna í fyt'ir yður? Jaeoby s‘á í speglinum að lög- reglubíllinn var einmitt í þessu að renna að benzínstöðinni. 33f) — Jú, að sjálfsögðu svaraði hann stráknum stuttaralega. Drengurin stakk peningaseðlin- um í vasann og gekk aftur fyrir bílinn. Jacoby fór út úr og horfði á meðan drengurinn skrúfaoi luktarglerið af og setti peruna í. En ekkert Ijós kom á peruna. — Ilvað er nú að? spurði strák- urinn og skrúfaði perunni fastar með olíublautum fingrum. — Það er auðvitað eitthvað að perunni, sagði Jacoby og horfði útundan sér til lögregluþjónsins. — En peran er alveg ný, mót,- mælti strákurinn. — Ég fók hana beint upp úr pakkanum, eins og þér sáuð sjálfur. — Hún getur vel verið ónýt fyr- ir því. Strákurinn skrúfaði peruna úr aftur og bar hana upp að Ijósinu, og um leið kom lögregluþjónninn til þeirra. — Hvað er að, drengur? spurði hann vingjarnlega. — Lítið á þessa peru. Getið þér séð að nokkuð sé að henni? Ég held hún sé alveg í lagi. Lögregluþjónnin tók við per- unni og hélt henni upp í Ijósið. — Nei, það er ekkert að þess- ari peru. Settu hana bara í aftur og geyjaðu henni svolítið til. — Kannski er perustykkið slitið. — Ég hefi þegar gert það, svar- aði strékurinn. Hann setti peruna í á ný og gerði eins og lögregluþjónninn hafði ráðlagt honum. — Þarna sjáið þér sjálfur, sagði hann. Lögregluþjónninn stóð hugsandi um stund. Svo lagði hann höndina á aurbrettinn og hristi bílinn til. Þá kviknaði á peninni, en slokkn- aði jafnihraðan aftur. — Það eru leiðslurnar, sagði hann. Annað hvort eru þær lausar, eða einangrun hefur bilað.------- Hvað hafið þér { farangursgeymsl- unni? Bíllinn virðist afturhlaðinn. Gerið svo vel að fletta á bls. 34G.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.