Morgunblaðið - 02.11.2004, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.11.2004, Blaðsíða 3
Arnaldur Indriðason Ung vísindakona finnur beinagrind þegar vatnsborð Kleifarvatns lækkar í kjölfar jarðskjálfta. Við hana er bundið fjarskiptatæki með rússneskri áletrun. Erlendur, Elínborg og Sigurður Óli eru kölluð til og rannsókn málsins leiðir þau áratugi aftur í tímann, á vit fólks sem dreymdi um réttlátara þjóðfélag og heitra tilfinninga sem lutu í lægra haldi fyrir köldu stríði. edda.is KOMIN Í VERSLANIR! „Besta bók Arnaldar“ „Arnaldur er í toppformi. Kleifarvatn er besta bók Arnaldar til þessa ... bók sem maður les með athygli og sér til góðrar skemmtunar.“ - Illugi Jökulsson, DV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.