Morgunblaðið - 02.11.2004, Síða 3

Morgunblaðið - 02.11.2004, Síða 3
Arnaldur Indriðason Ung vísindakona finnur beinagrind þegar vatnsborð Kleifarvatns lækkar í kjölfar jarðskjálfta. Við hana er bundið fjarskiptatæki með rússneskri áletrun. Erlendur, Elínborg og Sigurður Óli eru kölluð til og rannsókn málsins leiðir þau áratugi aftur í tímann, á vit fólks sem dreymdi um réttlátara þjóðfélag og heitra tilfinninga sem lutu í lægra haldi fyrir köldu stríði. edda.is KOMIN Í VERSLANIR! „Besta bók Arnaldar“ „Arnaldur er í toppformi. Kleifarvatn er besta bók Arnaldar til þessa ... bók sem maður les með athygli og sér til góðrar skemmtunar.“ - Illugi Jökulsson, DV

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.