Sunnudagsblaðið - 13.03.1960, Page 5

Sunnudagsblaðið - 13.03.1960, Page 5
Um morguninn var hún svo slæm af kvefi og hafði verki í hálsinum að hann varð að fara einn uppá Skaga. Hann vildi fresta ferðinni og vera hjá henni úr því hún var velk en hún tók ekki annað í mál en hann færi. Hún vildi ekki að hann yrði af neinú hennar vegna. Hún væri alls ekki sár 'þjáð og þetta mundi lagast ef hún bara lægi í rúminu. Það varo úr hann fór og hafði áð- ur dúðað hana í teppi og laut svo að henni' með töskuna í annarri hendi og kyssti hana á ennið. Hann hafði ráðgert að vera tvo daga í burtu en þegar til kom þóttist hann hafa lokið erindum sínum daginn sem hann kom. Hann hafði ætlað sér að heimsækja nokkra kunningja en lét ekki verða af því. Það var komið í hann eitthvað óþol og hann hafði áhyggjur af heilsufari kon- unnar. Það var ónærgætið &ð skilja hana eina eftir lasna. Svo hann sagði upp herbergi sínu á Hótel -Akranes og hélt í bæinn með kvöldferðinni. Klukkan að ganga tólf stóð hann fyrir utan dyrnar hjá sér, þessi lágvaxni, horaði maður með vatnsbláu augun, lotinn í herðum og móður eft- ir gönguna neðanfrá höfn með töskuna sína í hendinni. Langa stund stóð hann þann- ig og fann hvernig háls'nn á honum fylltist af einhverju neðanfrá og eyrað eins og neglt við hurðina. Svo dratt- aðist hann niður stigann á ný og kiknaði í hverju spori, taskan orðin að ógurlegri byrði og hann var næstum oltinn um koll. Hann staðnæmdist utan- dyra og horfði útundan sér uppí gluggana. Söngurinn og hlátrasköllin bárust alla leið útá götu. Hann greindi hlát- urinn hennar og hann þekkti líka silfurbjölluhlátur vinkon unnar. Og bassaröddin skar inní merg og bein. Hann þekkti ekki lagið og greindi ekki orðask 1. Og brátt tók annar undir. Ágúst kaupmaður laumað- ist yfir götuna og borfði það- an um hríð á upplýsta glugg- ana. Þangaðtil þau komu öll fjögur útúr húsinu og stigu uppí leiguþíl sem bar að í sömu svifum. Einkennisklædd ir karlarnir voru reikulir í spori og hávaðasamir, kon- urnar skríktu og hlógu; bað var ekk'. laust við að þær væru ofurlítið valtar líka. Svo brunaði bíllinn fyrir næsta horn. Hann var sveittur og skjálf hentur þegar hann stakk lvkl- inum í skrána einsog þjófur sem óttast að verða staðinn að verki. Þeir höfðu gleymt gít- arnum í húsbóndastólnum og það stóð hálf viskíflaska á reykborðinu og glös hér og hvar. Vindiastúfar og kon- fektaskja á gólfinu. Hann læddist inní svefnherbergið. Ábrciðan var yf r hjónarúm- inu en þó var rúmið bæit. Á snyrtiborðinu iá glas á hlið- inni. Og á gólfinu lá rauðleitt rifrildi úr flík. Hann bevgði sig niður, tók það upp, en lét það falla úr hendi sér jafn- harðan. Það var úr rauðu gagnsæju næfurþunnu efni og hafði brennt hann á fingur- gómunum. Hann ranglaði aftur inní stofuna. Hann rak augun í menið, brúðargjöfina, sem hafði verið fleygt uppá skáp og festin slitin. Hann læsti um það höndunum og stakk því í vasann. Svo gekk hann að reykborðinu, greip viskí- en ég fer kannski aftur áður- en langt um líður. Svo hélt hann áfram að þusa og bulla, sagði henni á nýjan leik allar gamansög- urnar og skellihló og skellti sér á lær, veltist um og réð sér ekki fyrir kæti. Það var nú meira grínið, stundi hann loks og lét fall- ast á stól. Næsta föstudagskvöld sagðist hann ætla út að spila. Ef hann yrði ekki kominn heim klukkan ellefu mundi hann ekki koma fyrren eftir miðnætti. Þeir voru vanir að hætta spilamennskunni um ellefuleytið og labba niðrá bar til að fá sér einn. Hann vissi ekki enn hvort hann yrði með. Hann kvaddi hana með kossi og sagði elskan, brosti kankvíslega og sagðist í öllu falli ekki koma seint. Þeir voru búnir að fá sér fleiri en einn og fleiri en tvo við barinn og voru ákaf- lega kátir, ánægðir eftir spilamennskuna og búnir tiS vera virðulegir alla vikuna. Einn var bókari, annar barna- kennari og sá þriðji ráðunaut ur og hafði verið í Englancll og vissi allt um rafmagn. Þeir nutu þess að skola af sér virðuleikann við barinn og hlógu og fífluðust einsog strákar. Einkum spurðu þeir Ágúst spjörunum úr, því hann hafði ekki verið með þeim lengi. Er frúin alltaf jafn elsku- leg? spurði bókarinn. Seinni hluti r • • Jökuls Jakobssonar flöskuna báðum höndum, setti á munn sér og teygaði. Hann hafði k!ngt tveim sop- um þegar honum svelgdist hastarlega á og tók andköf, skirpti, hóstaði og stundi. . Hann hafði staðið æðistund í felum und:r skúrnum á móti húsinu þegar þau komu aft- ur. í þetta sinn voru þau bara tvö. Maðurinn lagði handlegg inn utanum mittið á henni og þannig leiddust þau upp tröppurnar, þegar hann hafði borgað bílstjóranum. Hann bar skyggnishúfu og hlaut bví að vera töluvert hátt settur. Þarsem kaupmaður hverfis- ins húkti undir skúrnum sá hann þegar ljós var kveikt í svefnherberginu. Og í þetta sinn var hvorki sungið né spilað á gítar. Það var grafar- þögn. Innan skamms sá hann skugga hennar bregða fyrir, sá hana teygja út hönd'na og svipta tjaldinu fyrir glugg- ann. Og þögnin varð ennþá dýpri. ’ Iíann kom heim síðla næsta dags og lét hið bezta yfir ferð- innt, var óvenju kátur og hress í bragði, sagðist hafa komist að góðum kjörum, og lent á því með kunningjum sínum um kvöldið. Hann spurði hvort hún væri orðin góð af kvef'nu og beið ekki eftir svari heldur ruddi úr sér gamansögum sem hann sagð- ist hafa hevrt uppfrá og hló og flissaði einsog skólatelpa. Þetta hefur verjð reglulega skemmtileg ferð, sagði hún og horfði á hann tortryggnisaug- um. Hún hafði ekki séð hann áður í þessum ham. Já, það var verst að þú gast ekki verio meö, sagöi hann, Það er ekki gott að hafa þær of ungar, sagði ba:na- kennarinn, þær eru í . fullu fjöri löngu eftir að maður sjálfur trénast upp. Ágúst kaupmaður lét allt slíkt sem vind um eyru þjcta og rétti glasið sitt aftur að þjóninum. Og þeir félagan tóku upp léttara hjal. Sennilega hefur það verlð enskukunnátta ráðunautsins sem dró liðsforingjann að hópnum. Honum hafði revnzt örðugt að skilja þjóninn og þá hafði ráðunauturinn hlaup ið undir bagga. Og síðan lyftu þeir glösum og skáiuðn og liðsforinginn brosti og bauð öllum sígarettu. Það kom á daginn að hann var hingað komlnn til að verja landið en dauðleiddist því beir sem hann átti að verja sýndu honum litla kurteisi og aldrei bólaði á neinum á- rásarher. Og honum hafðt ekki tekist að klófesta neijia af hinum annáluðu fegurðar- dísurn þessa lands. Þeir slógu allir á öxlina á honum og skáluðu og sögðu: Púr boj! Púr boj! Þó var hann enginn boj lengur, það vantaði lítið á aö hann sýndist jafnaldri þeirra. Hann sagði ýmsar sögur úr herþjónustunni og þeir hlust- uðu með athygli og skáiuðu og sögðu ó-boj ó-boj. Ólíkt fannst þeim herþjónusta inni- haldsríkara starf en skrif- stofumennska og barna- kennsla. Þegar barnum var lokað æxiaðist svo til að Ágúst kaupmaður labbaði v'.ð hlið- ina á liðsforingjanum og brátt urðu þeir viðskila við þremenningana. Ágúst var orðinn talsvert sljór af vín- drykkjunni og mundi ekki gerla hvor þeirra varð fyrri til að fara að tala um kven- fólk. Raunar fór það samtal mestmegnis fram með handa- pati, axlaslætti, brosum og látbragðsleik en þeir voru ekki í neinum vandræðuna með að skilja hvorn annan. Ágúst varð þess fljótt á- skynja að vinurinn var í kven- mannshraki og gerði hc-num Sunniidagsbíoðsð 5

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.