Sunnudagsblaðið

Dato
  • forrige månedmarts 1960næste måned
    mationtofr
    29123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Sunnudagsblaðið - 13.03.1960, Side 6

Sunnudagsblaðið - 13.03.1960, Side 6
skiljanlegt að sér yrði ekki skotaskuld að bjarga því. Þegar þeir voru komnir á móts við húsið dró Ágúst vin slnn undir skúrinn, sem stóð hinum megin við götuna og benti honum uppí gluggana. Það var Ijós í gluggum og ekki að heyra að það væru neinir gestir. Ágúst benti á dyrnar og hnippti í vin sinn, lagði síðan fingur á varir sér og benti á sjálfan sig. Liðs- foringinn kinkaði kolli í á- kafa og varð allur að einu brosi, svo dró hann leiftur- snöggt þrjá bögglaða hundr- aðkalla uppúr vasa sínum og laumaði í lófann hjá Ágústi, var síðan rokinn yfir göt- una. Kaupmaðurinn stóð einn eftir og áhrifin af áfenginu fóru þverrandi í næturkuld- anum. Hann hafði hálfgert samvizkubit af því að standa þarna með þrjá hundraðkalla og svo yrði eftilvill allsekki opnað fyrir manngarminum ellegar honum yrði vísað »á bug. Ágúst ásetti sér þó að standa þarna kyrr svo hann gæti skilað þessum þremur böggluðu hundraðköllum. En biðin var lengri en hann hugði. Honum varð tíðlitið á klukkuna, tíu mínútur, fimm- tán, tuttugu, hálftími, þrjú korter — bráðum klukkutími. Þá sá hann skugga bregða fyr- ir í svefnherbergisglugganum og sljóum augum horfði hann á konuna sína draga tjaldið fyrir. Glugginn horfði á hann einsog blint auga og nú fann hann skyndilega að hann var ekki vitund ölvaður lengur og honum var orðið hrollkalt. Það sett: að honum óstjórn- legan skjálfta og hann hall- aðist uppað skúrnum og grét. Næsta morgun sendi hann aðstoðarmanninn eftir hvít- vínsflösku og bióraði í komp- Unni innaf búðinni. Það ha*ði þó aldrei verið vandi hans að fá sér afréttara daginn eftir, hann hafði alla tíð verið h.óf- semdarmaður á vín, bragðað það lítillega e'nu sinni tvisv- ár í mánuði. Hann fór ekki heim í mat um hádegið en Sendi niltinn eftir annarri og tók sjálfur að sér afgreiðsl- una á meðan. Hann dembdi úr sér óbótaskömmum vfir Sigurlaugu gömlu á Fjórt.án íökum bess að hún var búin að skulda hundrað krónur í tvo mánuði. Svona fólk á að segja sig til sve'tar, drundi hann. ég er ekki skyldugur að treina líftóruna í svona húsgangslýð. Frúrnar störðu á hann skelfdar o« uhHraridi og S'g- urlaug gamla fór að hágráta. En hann skundnði inní komp- una op læsti að sér og skildi viðskiftaviniha eftir frammi. Frúrnar vissu ekki sdt rjúk- andi ráð en Guðrún tvíbura- mamma hafði skýringuna á reiðum höndum. Það er konan hans. Ég hef séð hana draga hvern amrL kanann á fætur öðrum upp til sfn. Off nú er hann farinn að drekka útaf öllu saman. Láttu $ Sunnudagsblaðið þetta ekki á þig fá, Sigurlaug mín. Hann biður þig afsökun- ar á morgun. Þetta er vænsta sál og greiðvikinn, þótt stelp- an sé sona bölvuð gæs. Hann snerti ekki við hvít- víninu sem pilturinn færði honum en sat það sem eftir var dags auðum höndum inní kompu og starði tómum aug- um í gaupnir sér. Hann anz- aði engu þótt á hann væri yrt. Um kvöldið fór hann heim og hún hafði búið honum góða máltíð og var ræðin og alúð- leg. Hann kvaðst enga matar- Ivst hafa og fljótlega fór hann inní svefnherbergi og háttaði ofaní rúm. Hún spurði hann hvort hann væri lasinn, tók jafnvel um úlnliðinn á honum og þrýsti hendinni að enninu á honum. En hann sagðist ekki vera lasinn. Undir miðnætti kom hún inn og fór að hátta. Hann fylgd'st með- öllum hreyfing- um hennar, alltfrá því hún dró kjólinn upp yfir höfuð þartil hún var komin í þetta beibídoll sitt og hafði lagt síðustu hönd á kvöldsnyrt- inguna. Svo skreið hún undir sængina. Ætlarðu að lesa eða á ég að slökkva? spurði hún. í stað þess að svara þreif- aði hann eftir brjóstum henn- ar og í þetta skipti lét hann ekki bægia sér kurteislega frá. Hún rak u.pp stór augu og opnaði munninn einsog hún vildi Segja eitthvað. En áður- en hún hafði komið upp orði hafði hann velt sér yfir hana, þrýsti munninum að vörum hennar og fór höndum um alla viðkvæmustu líkamshluta kennar. Hann var móður og másandi, það var ofurlítil froða í munnvikjunum og glóð í augum. Hreyfingar hans urðu ofsafengnar, hams- lausar; bað heyrðist í honum ’nnibyrgt ýlfur sem leitaði útrásar. Eitt andartak lá hún ger- samlega máttvana og starði á hann uppglenntum augum. Svo rak hún upp skerandi óp, hnipraði sig saman og spyrnti honum frá sér af öllu afli. Hann þevttist útúr rúminu og bað kvað við bungur dynkur þesar höfuðið skall á beru gélfinu. Hún var staðin upp í rúm'nu og sveipaði fast að sér sænginni, hárið allt í ó- reiðu og svefnsmyrslin mökuð vfir munn og augu. Andstyggðin þín! hvæsti hún. bú ert einsov hárlaus rpi! HÁRLAUS API! Alla nótiina hafðb- hann drukkið. aleinn að mestu og hafði ráfað um bæinn, talað unnhátt við sjálfan sig og rek'ð upn hláturrokur stöku sirinum. Undir morgun óku þeir Trai-riá hann og spurðu hvar hann ætti heima. Það hafði verið kvartað undan honum úr húsi. Olvun á al- mannafæri á þessum tíma sól arhrings var ekki hægt að af- saka. En þeir sáu að hann var enginn venjulegur róni og þessvegna voru beir kurteisir og buðust til að aka honum heim. En afþví hann stóð á því fastar en fótunum að hann héti Harún-al-rasjid og væri kalífi í Bagdad og ætti þrjú- þúsundogþrjúhundruð konur og svæfi eina nótt hjá hverri og hefði gefið þeim öllum beibídoll, neyddust þeir til að fara með hann í kjallarann og þar svaf hann úr sér frameítir degi. Hann var heldur framlágur þegar hann var leiddur upp og varðstjórinn afhenti hon- um það sem fundist hafði í vösum hans: ávísanahefti, vasahníf, minnisbók, lykla- kippu og gullmen með slitinni festi og þrjá bögglaða hundr- aðkalla lausa. Hann fór á bílastöð og kevpti sér hálfa flösku og lét bílstjórann aka um bæinn í stefnuleysi. Um kvöldið var hann kominn á barinn og var að segja þjóninum gamansög- ur meðan hann sötraði viskí. Skyrtan hans var orðin ó- hrein, fötin velkt og tusku- leg, hann hafði ekki gert til- raun til að greiða hárlóna á höfðinu og augun voru þrútin og rauðsprengd. Hann hafði ekki látið raka sig og það var komin þykk grágul skán á tunguna. Það fjölgaði við bar'nn eft- ir því sem leið á kvöldið. Tveir liðsforingjar voru komn ir í hópinn. Hann bar kennsl á annan þeirra og gretti sig hroðalega umleið og hann lyfti glasi sínu. Liðsforinginn þekkti hann aftur, brosti og kinkaði kolli. Svo ruddust þeir að hcr”m báðir í sínum mikilfenglegu einkennisbún- ingum. Liðsforinginn tók í höndina á kaupmanninum, klappaði honum hressilega á mjóslegna öxlína og sagði: Very good! Wonderful! Kaupmaðurinn kinkaði kolli og sagði: Verí gúdd! 'Vonderfúl. Svo bar hann glasið að vör- um sér og teygaði viskíblönd- una, benti því næst á félaga liðsforingjans og sagði: Hítú?Hí tú? Nú upphófust fjörugar um- ræður með þeim tvímenning- um og stóðu stutta stund og lauk með bví að þeir kinkuðu báðir ákaft kolli og kunningi Ágústs sagði: Yes, he too. Same prize. Ágúst liafði ekki mælt orð af vörum alla leiðina unz þeir komu að skúrnum gegnt hús- inu, þá benti hann dátanum á upplýstan gluggann, tók þvínæst guílmen með slitinni festi og þrýsti því í hönd dát- ans: Sjí havv itt. Hermaðuri-nn hampaði 'men inu í lófa sér og stakk því síð- an samsinnandi í vasann. Svo dró hann peningaseðla úr vasa sínum en Ágúst kaup- raaður bandaði frá sér með hendinni. skældi sig í framan og skríkti: Frí túnæt. Frí túnæt. Eftir nokkurt hik snerist dátinn á hæli og hvarf inní hús'ð. Framh. á bls. 11. // OG SVO KEMUR HJÁLPl MEÐ FÍÓLIN OG SÖNG . ÞEIR Reykvíkingar eru senni- lega fáir, sem einhvern tíma að sumarlagi hafa ekki staldr- að við á Lækjartorgi í blíð- skaparveðri á sunnudegi og verið viðstaddir samkomu hjá Hjálpræðishernum. Herinn hefur nú verið hér í rösklega hálfa öld og ævinlega sett sinn svip á bæinn. Það bar eðlilega meira á starfsemi hans í fásinninu hér í gamla daga, en enn í dag setur hann sinn blæ á bæjarlífið og menn myndu áreiðanlega sakna hans, ef hann væri ekki. Hers- ins er víða getið í íslenzkum skáldskap, og er þar skemmst að minnast lýsingar Kiljans í Sölku Völku og kvæðis Steins vegna fyrir nokkru niðu' „Herkastala“ { þessu skyni' Við hittum að máli Svc?r Gísladóttur, sem um ára'á var æðsti maður Hjálpræ^ s hersins hér á landi og hei« starfað með honum í áratú'i — Hvað er „Herinn“ inn gamall? — Það hittir nú svo veiá að við eigum einmitt 65 írí afmæli í vor og munum ha*^ samkomur í sambandi við <f- mælið, en ársþing verður Wic ið seinna á árinu. Hjálpr^S isherinn var stofnaður 1 maí 1895 og fyrsta samkoirh var haldin 12. maí sama b í Gúttó. Stofnendur vúh Steinarr um Jón Kristófer kadett í hernum. í lýsingu Benedikts Sveinbjarnarsonar Gröndals á Reykjavík um aldamótin 1900 segir til dæm- is svo: „Þá kemur Hjálpræð- isherinn með fíólín og söng og gengur hátíðlega fullur af guðrækni með frelsuðum sál- um, en fjöldi ungmenna og smátelpna fylgir á eftir í eft- irvæntingu eilífs lífs og frels- isins .. .“ 'Við þekkjum öll „Her- inn“, en það er ekki víst, að allir þekki sögu hans, til- gang og starfsemi. SUNNU- DAGSBLAÐH) brá sér þess kapteinn Þorsteinn Daví®1- son og majór Christian Eri!- sen. — Var ekki erfitt uppdrá^" ar í fyrstu? — Jú, það var mjög erfí^. Fólk skildi þetta ekki, en t? eignuðumst við góða vF1. sem urðu okkur til milds stuðnings. Ég man til dæJ^8 eftir, að leikkonan frse^ Stefanía Guðmundsdót r varð hrifin af hernum á unll aldri og vildi fara á samkoh111. en móðir hennar tók það ÍL stinnt upp og spurði, hvo11 ekki væri nóg komið að vitf1' trúarmönnum, fyrst Mormóf' ar og síðan Hjálpræðisher! "

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar: 9. Tölublað (13.03.1960)
https://timarit.is/issue/258651

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

9. Tölublað (13.03.1960)

Handlinger: