Sunnudagsblaðið - 13.03.1960, Qupperneq 9
Smásaga eftir
Graham Greene
hver horfir á þá. Bjarmi frá
götuljósi féll á andlit hans og
frú Salmon sá, að augu hans
voru óttaslegin og villt, eins
og augu dýrs, þegar maður
lyftir svipunni.
Seinna talaði ég við frú Sal
mon. Það var skömmu eftir að
hinn óvænti dómur hafði ver-
ið felldur í málinu. Hún var
þá mjög hrædd um líf sitt. Og
ekki kæmi mér á óvart, þótt
svipuðu máli hafi gegnt um
hin vitnin:
Henry MacDougall, sem
seint um nóttina hafði komið
akandi í bíl heim frá Bent-
fleet, hafði nærri því ekið yf-
ir Adams á horninu á North-
wood Street. Adams hafði
gengið á miðri götunni, eins
og hann gengi í svefni. Og
Wheeler gamli, sem bjó í hús-
inu við hliðina á litla rauða
húsinu hennar frú Parkers,
hafði vaknað við hávaða. Það
var eins og stóll hefði fallið á
gólf. Hann heyrði hljóðið
mj ög greinilega. þar sem hús-
in voru samliggjandi og að-
eins þunnur veggur á milli
þeirra. Hann hafði farið á fæt-
ur og horft út um gluggann
á sama hátt og frú Salmon.
Hann hafði séð aftan á Ad-
ams, en þegar hann sneri sér
við, sá hann blóðhlaupin og
útstæð augu hans. í Lauerel
Avenue hafði enn eitt vitni
séð Adams umrædda nótt. —
Hann hafði vissulega verið ó-
heppinn eða öllu heldur und-
arlega ónærgætinn. Hann
hefði allt eins getað framið
glæp sinn um hábjartan dag!
— Eftir því, sem ég bezt
veit, sagði saksóknarinn, hef-
ur verjandi ákærða í hvggju
að færa sönnur á, að í máli
heiðarleg útlits, varkár og
sköruleg.
Saksóknarinn fékk hana
með góðu móti til þess að
segja, það, sem hún vissi. Hún
talaði hratt og ákveðið. Það
var engin iilgirni í framburði
hennar og ekkert, sem gat
bent til þess, að málið hefði
neina þýðingu fyrir hana
sjálfa. Hún stóð hnarreist í
vitnastúkunni fyrir framan
dómara í rauðri skikkju,
sem hlustaði með athygli á
mál hennar og blaðamenn, —
sem skrifuðu hvert orð niður
eftir henni. Hún kvaðst hafa
farið niður á fyrstu hæð og
hringt á lögregluna.
— Getið þér séð manninn
hér í réttarsalnum?
Hún leit yfir salinn og í átt-
ina að stúku hins ákærða. —>•
Hann sat þar hinn stóri og
þrekvaxni maður og starði
hörkulega á hana með sínum
tilflnningalausu og voveiflegu
augum.
— Já, sagð hún. Hann er
þarna.
— Þér eruð vissar um, að
þetta sé hann?
— Já, hann er þannig útlits,
að það er ekki líklegt, að
menn villist á honum.
Svona einfalt virtist málið
vera.
— Takk fyrir, frú Salmon.
'Verjandinn stóð nú á fætur
til þess að spyrja vitnið í
þaula. Ef þér hefðuð fylgzt
með jafn mörgum morðmál-
um og ég, munduð þér líka
hafa vitað fyrirfram, hvernig
hann tæki málinu. Og ég hafði
á réttu að standa, að vissu
marki þó.
— Frú Salmon! Gerið þér
yður Ijóst, að á vitnisburði yð-
ÞETTA var undarlegasta
morðmál, sem ég hafði komizt
í kynni við. Þeir kölluðu það
Peckinghammorðið í stórletr-
uðum fyrirsögnum blaðanna,
enda þótt Northwood Street,
þar sem gamla konan hafði
fundizt, með mölbrotið höfuð,
væri strangt tekið ekki í Peck
ingham. Þet.ta var ekki eitt af
þeim málum, þar sem allt
byggist á líkindum og þegar
maður finnur óöryggi kvið-
dómenda.Þeim hefur júskjátl
azt, og þá finnst mér alltaf
eins og knýjandi, dauðakyrrt
og loftþétt rúm hvíli yfir rétt-
arsalnum. Nei, þessi morðingi
hafði beinlínis fundizt við hlið
ina á líkinu. Þegar saksókn-
arinn lagði fram málið, var
ekki einn af viðstöddum, sem
fullyrti að ákærði væri hinn
seki.
Hann var stór og þrekvax-
inn maður með blóðhlaupin okg
útstæð augu. Það var eins og
allir vöðvarnir væru saman-
komnir í lærunum á honum.
Hann var allur þannig í hátt,
að sá sem einu sinni sá hann,
hlaut að þekkia hann aftur og
gleyma honum ekki fyrst um
sinn. Þetta var mergurinn
málsins að dómi saksóknar-
ans, Hann lýsti því yfir, að
hann mundi leiða fram fyrir
réttinn fjögur vitni, sem ekki
hefðu gleymt þessum manni,
sem hefðu séð hann hraða sér
frá gamla rauða húsinu í
Northwood Street. Klukkan
var þá nákvæmlega tvö að
næturlagi.
Frú Salmon í Northwood
Street númer 15 hafði ekki
getað sofið þessa umræddu
nótt. Hún hafði heyrt smell,
sem hún hélt að væri í sínu
elgin garðshliði. Þess vegna
gekk hún að glugganum og sá
Adams (en svo hét ákærði)
standa á tröppunum á litla,
rauða húsinu hennar Parkers
gömlu. Hann var auðsjáanlega
nýkominn út og hafði hanzka
á höndunurri. Hann hélt á
hamri í annarri hendinni og
hún sá, að hann fleygði hon-
um í runnann við hliðið. Áð-
ur en hann hvarf hafði hann
litið upp, — og beint upp í
gluggann til frú Salmon. Það
hefur sennlega verið að kenna
hinni undarlegu eðlisávísun,
sem segir mönnum, þegar ein-
þessu hafi verið farið manna-
villt. Eiginkona herra Adams
mun bera vitni um, að hann
var heima hjá henni klukkan
tvö aðfaranótt hins 14. febrú-
ar. En eftir að hafa heyrt
framburð vitnanna hér á eftir
og athugað andlitsgerð og út-
lit ákærða, vænti ég þess, að
sannast megi, að hér hafi ekki
verið um misskilning að ræða.
Þegar hér var komið sögu
virtist málið ekki getað farið
nema á einn veg. Menn bjugg
ust semsagt við dauðadómi.
Eftlr að lögregluþjónninn,
sem fann líkið, og læknirinn,
sem rannsakaði það, höfðu
gefið skýrslu, var frú Salmon
kölluð fram. Hún var fvrsta
flokks vitni, — talaði með ör-
litlum skozkum hreim, mjög
ar getur líf og dauði annars
manns oltið?
— Ég geri mér það ljóst.
— Hafið þér góða sjón?
— Ég hef aldrei þurft að
nota gleraugu,
— Þér eruð fimmtíu og
fimm ára?
— Fimmtíu og sex.
—- Og maðurinn, sem þér
sáuð var hinum megin við göt
una?
— Já.
— Og klukkan var tvö að
næturlagi. Þér hljótið að hafa
mjög góða sjón, frú Salrrion.
— Nei. Það var tunglsljós
og þar að auki féll bjai’mi frá
götuljósi á andlit hans, þegar
hann leit upp í gluggann.
— Og þér eruð ekki eitt and
Framhald á 10. síffu.
SunnudagsbJaðið 9