Sunnudagsblaðið - 19.05.1963, Blaðsíða 3

Sunnudagsblaðið - 19.05.1963, Blaðsíða 3
■ ■■■■■■■■Oa ■»■•■■■»■»" •■■KCUi ■■■■■■ •■*«•»»■*»» ■■■•«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■• • •■■■■»a!>t>«»ai»«»M»»Miaui»i ■■«•»■• ••■.■■■■■■■■■■■■■■■■•••■■■«■■■»»■■■■■■•■»■■■■»■■■»•■•■•■»•■•■■■■••••»•••■■■»■■■»■••■»■»•■■» ■ ■■■■■■■>■■■■■■■■■■ ■■•■!!■■ ■•■■■•■I i«»«•» •■»•»*•»»■•■■■»■■■•■••■•■»•«••»■••■■•••*»■■»■■•■■•••■••■*•■■•■■■■•■»■■•■»»■■■•■■■■•*.?**»>■• *“-C2!í Kunningi Helgi: ÞAÐ hlægir mig að ég er kominn á skrá sem einn af 129 ástsælustu listamönnum þjóð- arinnar. Eg æíla að kaupa mér mekkanó fyrir verðlaunin. Það var sannariega ekki seinna vænna að ég taiaði um höfðatölugeggjun Islendinga. Þú manst kannski að ég vék að þessu í bréfi til þín í vet- ur. Þegar við Is- lendingar þurfum að bera okkur sam an við aðrar þjóð- ir, þá bregst það ekki eins og þú veist að við séum merkilegri en þær „að tiltölu við mannfjölda”. B andarí k j amcn a eru um það bil þúsimd sinnum fleiri en við, og þar af leiðir sam- kvæmt höfðatölu- svindlinu að þeir þurfa að gera alla hluti þúsundfalt betur en við, en heita aumingjar ella. Þar af leiðir líka, að þegar við borgum 129 ástsælustu listamönnum þjóðarinnar peninga fyrir að vera til, þá þurfa veslings Bandaríkjamenn að grafa upp 129 ÞtJSUND ástsæla listamenn til þess að standa okkur á sporði. Þetta er ein af ástæðunum fyrir því hve mér mundi finnast erfitt að vera Banda- ríkjamaður. Það er hægt að segjast vera einn af 129 ástsælustu lista- mönnum þjóðarinnar (ritfangadeiid) og sýna vottorðið ef einhver er með múður. En það er ekki hægt að segj- ast vera einn af 129 ÞUSUND vinsæl- ustu listamönnum neinnar þjóðar án þess að allir springi úr hlátri. Upi daginn var ég í Kópavogs- strætó og heyrði á tal þriggja— fjögra ára telpu og móður hennar. „Mamma, taka glæpamennirnir ekki alltaf af sér grímuna, er þeir fara niður á lögreglustöð, til þess að lögg- an viti ekki að þeir eru glæpamenn”, sagði telpan. „Af hverju spyrðu að því?” sagði móðirin. „Til dæmis hann pabbi”, sagði telp- an þá. „Tekur hann ekki alltaf af sér grímuna?” Mér hefur eltki komið dúr á auga síðan ég hleraði þetta samtal. Það er rangt hjá þér, kunningi Helgi, sem þú giskar á í síðasta biófi !■•■■■■■■■■•■■••■■■ ::::: íjéjij HíÍÍ þínu, að Alaskaöspin sé dauð eins og jjij: hún leggur sig. Það er lífsmark með jjjj: öspinni okkar við Fífuhvammsveg, þó jjjjj liún sé að vísu óttalega framlág, aum- jpj: inginn. Það hefur einhver logið að -ijj: þér upp úr frostunum, eða óskhyggj- jjj|| an hefur hlaupið með þig í gönur. jjjjj Mér skilst að þú sért hatramasti ó- jjjjj vinur skógræktar sem nú er uppi á jjjjj íslandi. Um leið les ég það úr bréfi jjjjj þínu að þú þykist sjá þess nokkur jjjjj merki að byrjað sé að grænka í :|-ÍÍ garði íslenzkrar leiklistar. Satt er það, grænt er það — og nú skulum jjjfj við ekki tala meira um það. Eg hef fréttir að færa þér utan úr jjjjj heimi eins og fyrri daginn. Ibn Saud j:j|j Arabíukonungur var staddur í París jijil um daginn og týndi 5 af konui\um ÍÍjlÍ sínum. Um leið týndi hann einum ijjj: Kadillak. Þetta gerðist þegar kóng- Ijjjj ur hugðist halda heim í ríki sitt. Ut.i jjjjj á flugvellinum kom í ljós að vantaði ::::: fimm drottningar og einn bít Parísarblöðin herma að kóngurinn jjjjj hafi orðið foxvondur við þjóna sína lllli og viljað fá að vit.a hverskonar vinnu- ::::: brögð þetta væru eiginlega að geta jjjjj ekki flutt fáeinar kellingar út á flug- jjjjj völl og fáeina Kadillaka án þess að jjjjj týna helmingnum. Kóngurinn var jjjjj orðinn alveg hoppandi þegar Kadil- jjjji lakinn loksins skilaði sér, og inni í jjjjj honum fundust til allrar guðslukku jjjj: fimm blæjuklæddir bablandi kven- jjjjj menn sem við athugun reyndust vera jjjjj týndu drottningarnar. Eg hef sögu að segja þér úr höfuð- jjjjj staðnum líka, meistari Helgi Sæ- jjjjj mundsson. Þetta er svona útvarps- j;;.: saga. Þú manst kannski að í vetur :■•■■ las nafni þinn Hjörvar Vistaskipii jjjjj Einars Kvaran sem framhaldssögu í jjjjj barnatíma. Helgi hafði á prjónunum jíjjj fleira í svipuðum dúr: sumpart lest- jjjjj ur fyrir börnin og sumpart endur- jjjjj sögn úr góðum íslenzkum „fullorð- jjjjj insbókum”. Mér er kunnugt um að jjjjj hann hugðist blaða í Brekkukots- annál næst; honum hefur að líkind- jjjjj um fundist drengurinn í þeirri bók jjjjj eiga ekki minna erindi í hamatíma jjjjj en sitthvað annað; og hann var búinn jjjj| að tryggja sér leyfi Kiljans til flutn- jjjjj ingsins. Nú get ég sagt þér að útvarpið vís- jjjjj aði Brekkukotsútgáfu Helga Hjörvars jjjj: frá. Eg geri ráð fyrir að efnið hafi jjjjj þótt of bragðdauft fyrir börnin eða/ jjjjj og of strembið. Þar spái ég að út- jjjjj varpsmenn hafi misreiknað sig. Börn !Í!!| eru ekki eins barnaleg og margur ::::: hyggur. Og vel hefðu fyrrverandi jjjjj starfsbræður Helga mátt vera þess jjjjj minnugir, að þótt honum séu mis- jjjji lagðar hendur eins og gengur, þá jjjjj hefur allur ferill hans sýnt að hann ::li! má heita óskeikull þegar um er að ::::: ræða efnisval til útvarpsflutnings. Kveðja, m Gísli Ástþórsson. jjijj ■ ■«■•! ■ ■■■■ '■■■■■■■»■■■■■■•■■a»»»*•■■■■■■»■»■■■■■»■■»■■■■■*■»■»»■■»,,, ■■•■■■■■■•■■•■■■•■■■■■■«■■■■■■■■■•*■■■■■■■■■■! '■■■■■■■■■■■•■■■■•■■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■1 Ritstjóri: Högni Egilsson Otgefandi: AlþýSublaSiS Prentun: PrentsmiSja AlbýSublaSsins Til hugieiðingar: alda r VINUR MINN EINN er framkvæmda- maður í fremstu röS, gæddur logandi lífsfjöri og þrótti. Hann hefur ýmsa stjórnartauma í hendi sér, og það sem. hann afkastar daglega, sýnist vera of- vaxið einum manni. En þrátt fyrir það, farast honum öll störfin vel úr hendi. Framkoma hans einkennist af stillingu og festu, og maður undrast, hve heilsu- far hans er gott. Hann hló, þegar ég bað hann um skýr- ingu á þessu, og svaraði: „Mér hefur lærst að byrja og enda daginn rólega. Ef maður gerir það á réttan hátt, mótast allur dagurinn af því og maður heldur kröftunum í jafnvægi.” Fjórar tilvitnanir í orS frægra manna hafa verið vini mínum hjálplegar. Ein er frá Konfúsíusi og hljóðar þannig: „Sá sterki er ævinlega rólegur og stilltur.” Onnur er höfð eftir Robert Louis Stev- enson: „Sittu laust í söðli lífsins.” Sú þriðja eru þessi orð Edwin Markham: „I miðju hvirfilvindsins, sem æðir uni himinhvolfið, er stilla.” Og fjórða til- vitnunin er eftir Jesaja spámann: „Styrk- leiki yðar skjddi felast í hljóðleika og kjarki.” • • * Við getum ekki flúið umsvif og amst- ur daglega lífsins. Ihugum söguna um Danielsson. Hann var einn af mönnún- um sex, sem sigldu á halsafleka yfir Kyrrahafið og skrifuðu bókina „Kon- Tiki.” Hann kynntist lífinu á dásamlegri Kyrrahafseyju, dvaldi þar innan um gott fólk og gæddi sér á gómsætum ávöxt- um. Eftir að liann hvarf þaðan varð taugaþenslan meh-i en hann gat afbor- ið. Þess vegna flutti hann aftur til Kyrrahafseyjarinnar góðu og hafði konu sína með sér. Þar voru hvorki dagblöð, stjórnmál, né skattar til að valda óþæg- indum. En eftir tólf mánuði höfðu þau komizt að þeirri niðurstöðu, að þau kysu held- ur siðmenninguna með öllum hennar vandamálum en frumstætt, rólegt lif á Kyrrahafseyju. Taugaþensla sú og spenningur, sem daglega lífið skapar, er vissulega vanda- mál. En þetta verður að læknast innan írá. Vinur minn segist byrja daginn í al- gerri þögn. Hann tekur Carlyle bókstaf- lega, þ’ar sem hann segir: „Það er í þögninni, sem stórir hlutir mótast.” — Vinur minn eg konan hans hafa fyrir reglu að eyða fimmtán mínútum á hverj- um morgni í algerri þögn. Með þögn sinni reyna þau að kom- ast í takt við alheiminn. Hugurinn verð- ur að vera heiður og í jafnvægi til að svör fáist við dýpstu rökum lífsins. Sá kemst langt, senx létt fetar. Einungis sjöundi hluti hugans rís upp úr yfirborðinu. Afgangurinn liggur djúpt í undirmeðvitundinni, en þar ger- ist hið raunverulega líf okkar, þar eru ákvarðanir teknar. Það getur verið gott að skipta sólar- hringnum í þrjá átta-tíma kafla: einn til vinnu, einn til hvíldar og þann þriðja til ýmissa umsvifa fyrir sjálfan sig. svefn er mjög nauðsynlegur. Skprtur á svefni kemur illa niður baiði á líkama og sál, — starfsþrekið dvín og flesti? andlegir kraftar lamast. Fyrir nokkrum árum var ég mjög miður mín af taugaspenningi. Nótt eina um þrjúleytið, þegar ég var andvaka, fór ég fram úr og brá mér fram í bóka- herbergi. Þar fletti ég einni bókinni eftis* aðra, en gat ekki fest hugann við lest- ur. Loks rak ég augun í smárit, sem lá þar á borði. Það var auglýsingapési frá vátryggingarfélagi einu. Utan á kápunnk var mynd af stórum fingri, sem benti á orðin: „Þú ert órór á taugum og get— ur ekki sofið.” Eg greip pésann og tók að lesa. Þai* stóð: „Eg vil benda þér á þrjú veiga- mikil sannindi: Mundu, að líkaminn ep musteri sálarinnar, og er því heilagusr hlutur. Líkaminn er jafnframt viðkvæmk verkfæri, sem hefur áhrif á hugsunina. Þess vegna verður líkaminn að vera sem oftast í jafnvægi. Eg get vel trúað, aí> þú kreppir oft hnefana, því það er ein» og margir hafi á tilfinningunni, að þeii* haldi á vandamálum sínum í lófunum og vilji ekki sleppa þeim þaðan. Opnaðu hnefana og snúðu lófunum niður, - hugs- aðu þér, að vandamálin falli til jarðar. Hugsaðu þér svo, að friður guðs flæði um allan líkamann, fingurna, augnlokin, andlitsvöðvana, engu sé sleppt. Afslöpp— un líkamans hefur góð áhrif á sálina eða livað við viljum kalla það, sem býi’ hið innra með okkur. Eg hélt áfram að lesa bæklinginn, ojf fljótlega eftir að ég fór aftur upp í rúm- ið, sofnaði ég. Og síðan hef ég marg- sinnis notfært mér ráðleggingar bækl- ingsins með góðum árangri. Maðurinn er undursamlega saman- settur. Hann er skapaður til að starfa ogr stríða, — beita krafti hugkvæmni o£f seiglu. En til að það megi takast, þarST; líkami og hugur að vera í sem beztUí jafnvægi. „Eg get lifað lífinu af fjöri og krafti,1* segir vinur minn, „vegna þess, að més? hefur lærst að byrja og enda daginn S sálarró.” Gleymum ekki þeim einföldu orðumj „Styrkleiki yðar skyldi felast í hljóð- leika og kjarki.’” FÖNDUR 12.5. HJOLASKIP EFNI: Ví tommu þykk fura. Sagið út eftir línunni C. Síðan er sagað stykkið A og B, sem síðan sagast sundur eftir miðlínunni. Sagið síðan rifu inn í A og B, breidd, eins og myndin sýnir. — A og B eru síðan sett saman og er þá komið hjólið, sem knýr skipið. Búið til skorurnar E og D í skip- ið og setjið teygjuband (gúmmí) yfir eins og sést á myndinni. Þá er komið hjólaskip, sem fer á fullri ferð eftir endilöngu bað- kerinu. — G. H. ALÞÝÐUBLAÐEQ — SUNNUDAGSBLAÐ 3

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.