Sunnudagsblaðið - 24.01.1965, Blaðsíða 1

Sunnudagsblaðið - 24.01.1965, Blaðsíða 1
mmmmÍmm Svona litu bókabúðir bæjarins út fyrir rúmum mánuði, þegar jólasalan stóð sem hæst. Nú er bókavertíðin úti að sinni og útgáfustarfsemi að mestu lögzt í dvala þar til aftur haustar. Um bókaflóðið fyrir síðustu jól skrifar Ólafur Jónsson í þetta blað á bls. 35. Annað efni blaðsins: Heimsádeila eftir Stefán Ólafsson — bls. 34. Krákufótur — höfðinginn mikli — bls. 38. Dína Vínhover '— dönsk ævintýraköna á 17. öld — bls. 42. Selárdalur — síðari hluti greinar — bls. 44 Sólmyrkvinn — fyrri hluti sögu eftir Isaac Asimov — bls. 48.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.