Sunnudagsblaðið - 24.01.1965, Side 5

Sunnudagsblaðið - 24.01.1965, Side 5
~ V Vfj •«>. ' í öðrum greinum er bókakostur- inn enn fátæklcgri. 5) Þýðing og útgáfa crlendra rriéfkisrita er alveg ófullnægjandi. Fjölmargt hið helztá úr heimsbók- mcnntunum cr alveg óþckkt á ís- landi, og á það jafnt við um fræði og skáldskap, sígild rit og seinni tíma v'erk. Og þegar ráðizt er í þýðingar. er það alltof oft gert af vanefnum eða með sviksemi. Virð ast- cngir útgefendur skilja þá skyldu sína að beina hingað hcim liiriú bezta úr crlendum bókmcnnt- um. ö) A sama hátt cru bókmennta- samgöngur okkar við önnur lönd alltof fátæklegár og frumstæðar. Það kcrnur nær aldrei fyrir að þaú 'rit' sem hæst ber crlendis í skáldskap eða fræðum séu þýdd jafriharðau á íslenzku. En útgef- endur cru ólatir að láta þýða alla- vegá Öriýtt kram. Irennan listá mætti lengja lengi cnri. Ekkcrt Iiefur vcrið rætt um bafna,bækur 'sem 'vacri mikið mál. Ékk'ert lieldur urii livað géra riiegi til að vinna bókmenntum nýja les endur í skólum, bókaklúbbum, fé- lögum eða annars staðar. Enda verður ckki séð að íslenzkir bóka útgefcndur tclji neina slíka við- lcitni ómaksins vcrða. fTUNDUM er ymprað á þeirri “* hugmynd að verðlauna eða við- urkenna á einhvern hátt þær bæk- ur sem bezt eru geröar ár hvert; það er synd að þctta skuli ckki komiö í kring. En kannski væri ckki síður vert að útncfna árlega nokkrar þær bækur scin vcrst séu gcrðar. Það yrði útgefcndum, prentsmiðjum og bókbandsstofum ckki miður þarflegt aðliald cn vcrðlaunin hvatning og uppörvun. Svo er fyrir að þakka að jafnan koma hér út ýmsar vel geröar bækur, vandaðar að öllum búnaði. Og líklega fjölgar þeim heldur en fækkar ár frá ári: bókagerðar- mönnum virðist smáglæðast skiln- irigur á þcim vanda scm þcim er á höndum, þcirri virðing scm i'ðu þeirra ber. Annars væri saga is-- Ienzkrar bókagerðar fróðleg af- spurnar. Varð ekki á stríðsárunum bylting í bókagerð okkar scm við höfum enn ekki jafnað okkur eft- ir? Þá upphófst ósmekkurinn sem crin er drjúgur á jólámarkaði: stórt brot og skrautlegt band eina krafan til bóklistar. Jafnframt full- komnu kæruleysi um útgerð bök anna að öðru leyti. Þessi smekkur er nú sem bclur fer kominn á und anhald. Og einstöku sinnum sjást hér dæmi þcss að bókagcrð er að réttu lagi listgrein í sínura cigin rétti. Ég sá útundan mér á dögun- um að bókaútgáfan Þjóðsaga (scm er á vegum Hafsteins Guðmunds- sonar) er farin að gefa út upp á nýtt Grimu Þorstcins M. Jónsson- ar. Jafnist sú útgáfa á við Grá- skinnu Sigurðar Nordals og Þór- bcrgs Þórðarsonar sem kom út hjá Þjóðsögu fyrir tveimur árum er ekki mikill vafi á því hver var feg- ursta bókin á liðnu ári. Gráskinna hin meiri er kjörgripur að allri gcrð, ytra og innra, og sýnir bczt að hér er unnt að gera þegar ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 37

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.