Sunnudagsblaðið - 24.01.1965, Síða 8

Sunnudagsblaðið - 24.01.1965, Síða 8
einn var þá gcrður út af örkinni til fundar við Krákufót til að skýra fyrir honum, hvert væri er- indi lögreglunnar þangað vestur, Svar höfðingjans er qnn varðveitt: — Orð þín gleðja mig mikjð. Þegar langknífarnir komu hingað með eldvatn og byssur, vorum við veikir. Við viljum frið. Við gleðj- umst þegar þú nú segir frá þessu sterka valdi, sem vill stýra land- inu með réttiátum lögum og láta lndíúna njóta jafnréttis við hvíta menn. Bróðir minn, ég trúi þér og ég er þakklátur. 1 ÞREMUR ÁRXJM eftir þetta sam- tal var svo komið, að Indiánarnir urðu að afsala sér landi forfeðra sinna 16. spetember 1877 kom landsstióHnn vfir Vestur-Kanada með fríðu föruneyti til samninga- gerðar við Indíána. Til fundarins voru mættir um 5 þúsund Indíán- ar. sem höfðu slegið upp um 1500 tjöldum í grennd við fundarstað- inn. Fundurinn hófst á því, að lands- stjórinn lagði fram samningsupp- kast og mælti á þessa leið (með aðstoð túlks): — Andinn mikli hefur skapað alla hluti, sólina, mánann, stjörn- urnar, jörðina, skóginn og árnar. Það er með samþykki Andans mikla, að drottningin ræður þessu landi. Andinn mikli hefur gert hvítu mennina og rauðu mennina að bræðrum, og við skulum takast í hendur. Hvíta móðirin mikla (Viktoría drottning) elskar öll sín börn, bæði hvít og rauð. Hún vill að þeim líði vel. En vonda hvíta menn og vonda Indíána elskar hún ekki, og þeim refsar hún fyrir vonzku þeirra. Fyrir mörgum árum garði Ilvíta móðirin mikla friðarsamn- inga við Indíánana austur'við haf- ið mikla. í fyrra var friðarsamn- ingur gerður við Cree-Indíánana og np erum við hingað komnir til að biðja ykkur að undirrita samn- inginn líka. Eftir fáein ár verða vísundarnir að öllum líkindum út- dauðir, og þess vegna vill drottn- ið börnum hennar að setjast að á landi ykkar til að rækta nautgripi. Ef þið samþykkið þetta, ætlar hún að hjálpa ykkur til að eignast nautgripi og rækta korn, svo að þið hafið eitthvað til að lifa af, þeg ar vísundurinn verður horfinn. Hún ætlar að borga ykkur og börnum ykkar peninga árlega, og þá getið þið notað eins og ykkur sýnist. Ef þið ritið undir samning- inn, fá allir, karlar, konur og börn, tólf dali hver. Peningarnir verða greiddir ljölskylduföðurn- um, það sem hann fær sjalfur og ö!l fjölskylda hans, og á hverju ári um alla eilífð munt þú, kona þín og börn fá 5 dali á ári. Að þessu sinni verður öllum höfðingjum og ráðsmeðlimum greidd hærri upphæð. Höfðingj- arnir munu einnig fá fatnað, silfur skVj’d fána — og nvjan klæönaö v-i""ja hvert ár. Land verður tekið frá fyrir ykk- ur. og engum öðrum verður leyft að setjást þar að. Þetta lands- svæði verður 2M> ferkílómetri fyrir hver.ia fimm, og þar megið þið höggva við i elda ykkar og lifa eins og þið viljið. Lögreglumenn drottningarinnar munu sjá um, að engir hvítir menn eða kynblend- ingar byggi eða höggvi tré á ykk- ar landi. Ef það verður nauðsyn- legt munum við líka leggja vegi um landið ykkar. Þið skuluð fá nautgripi og útsæði eins og það sem ræktað er í Fort Mc Leod. Yf- irvöldin leggja eindregið til, að þið veljið nautgripina, því að þið þekkið betur kvikfjárrækt en ak- uryrkju, og það skuluð þið að minnsta kosti gera, þar til þið hættið flökkulífinu. Þið munuð fá .afhent skotfæri áríega, og strax og þið hafið undir ritað samninginn mun skotfærúm fyrir 2000 dali verða útbýtt til ættbálksins. Þegar þið hafið tekið upp fasta búsetu munum við senda ykkur kennara, sem kenna börnun- um að lesa bækur, eins og þessa (hann benti á biblíuna), en slíkt er ekki hægt, meðan þið flakkið um- eins og hirðingjar. Ef til vill viljið þið ræða þetta lngin hjálpa ykkur til að fá. nýtt á. ráðsfundum og í tjöldum ykkar. lífsviðurværi. Hún vill, að þið leyf- Fariðtþví þangað, og'.ég voháað (JQ SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBÞAÐIÖ þið gctið gefið mér svar ú morg- un”. ÞREMUR dögum síðar höfðu Indí- ánarnir lokið sínum fundarhöldum, og höfðingjarnir tilkynntu, að þeir vildu rita undir samninginn. Leið- togi þeirra var Krákufótur, og það kom í hans hlut að flytja svarræð una: „Ég bið yður um skilning og þol inmæði, meðan ég tala. Ég hef ver ið kjörinn til að tala fyrir aila þjóð mína, sem cr fjölmenn og treýstir því, að ég velji þá stefnu, sem henti henni bezt. Sléttan er stór og víðáttumikil. Við erum börn sléttunnar. Hún hefur alltaf verið heimkyrini dkkar og vís- unduririn hefur alltaf verið fæða okkar. Ég vona, að þið lítið ú Svartfætlingana sem börn ykkar ou veröið þeim eftirlátir og mis- ’• nnsamir. Sú aðstoð, sem þið hafið veitt mér og þjóð minni, hefur reynzt mjög góð. Hvar værum við núna, hefði lögreglan ckki komið til landsins. Illmenni og whisky drápu okkur svo ört, að aðeins fair okk- ar hefðu verið eftir í dag. Lög- reglan hefur verndað okkur eins og fjaðrirnar vernda fugla gegn vetrarkuldanum. Ég óska ykkur alls góðs og vona, að okkar eigin hjörtu megi verða betri framvegis. Ég vil skrjfa undir.“ Krákufótur var þá beðinn að rita fyrstur undir samninginn, en því neitaði hann. Ég vil skrifa síð- ástur undir”, sagði hann, „og ég ætla líka að verða síðastur til að rjúfa samninginn”. Á NÆSTU ÁRUM kom tvisvar sinnum til kasta Krákufótar. Ár- ið 1883 var verið að leggja járn- braut þvert yfir Kanada strand- anna milli ,og brautin var lögð um land Svartfætlinganna. Þegar verk inu var langt komið, brauzt út far- só.t.t meðal Indíánanna. Þeir töldu víst, að sjúkdómurinn stafaði af reyknum, sem eimreiðarnar spýttu úþp úr sér, og þegar Krákufótur sjálfúr lagðist sjúkur, þótti þeim nóg komið. Á hverri nóttu fóru þeir til og brutu upp, það sem iagf: hafði verið um daginn af bfáQÍMrtlt" Áilt' útiit var fyrir, að

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.