Sunnudagsblaðið - 24.01.1965, Side 18

Sunnudagsblaðið - 24.01.1965, Side 18
eftir blaðamanninum. „Hver fjand- inn eruð þér eiginlega? spurði hann. Aton beit á vörina og muldraði: „Þetta er Theremon 762, blaða- maður. Þér hafið eflaust heyrt hans getið”. Blaðamaðurinn rétti fram hönd ina. „Og þér eruð auðvitað Sheer- in 501 við háskólann í Saró. Ég hef heyrt talað um yður.” Síðan endurtók hann spurninguna: „Hvað er þetta byrgi?” „Okkur hefur tekizt að sannfæra fáeina menn um gildi spádóma okkar um ... heimsendi, svo að það sé glæsilega orðað”, svaraði Sheerin, „og þessir fáeinu menn hafa gert viðeigandi ráðstafanir. Aðallega eru þetta fjölskyldur starfsmanna stjörnuturnsins og háskólarts í Saró og nokkrir aðr- ir. Þetta fólk er um 300 talsins, en þrir fjórðu af því eru konur og börn”. „Ég skil. Þcim er ætlað að vera í felum, þar sem myrkrið og stjörn urnar ná ckki til þeirra, og komast af, þegar allir aðrir ganga af vit- inu”. „Ef þau geta. Það verður ekki auðvelt. Umhverfið mun ekki vera lífvænlegt, þegar allt mannkynið verður vitskert og stórborgirnar standa i björtu báli. En þau hafa mat, vatn, skjól og vopn”. ' „Þau hafa meira”, sagði Aton. „Þau liafa allar athuganir okkar, néma þæx% sem við gerum i dag. Þessar athuganir munu hafa úr- slitaþýðingu fyrir næsta skeið, og það er þeim, sem verður að bjarga. Allt hitt má fara í súginn”. Theremon blistraði lágt og sat hugsi í nokkrar minútur. Menn- irnir við borðið höfðu sótt fjöl- skákborð og settust að sex manna tafli. Þeir léku hratt og þegjandi. Augu allra einbeittu sér að borð- inu. Theremon horfði með athygli á þá, reis síðan á fætur og gekk til Atons, sem sat nokkuö frá og tal- aði lágt við Sheerin. „Við skulum korna eitthvað, þar sem við truflum hina ekki”, sagði hann. „Mig langar til að spyrja fáeinna spurninga”. r • • x . '■ ' • f níestá herbergi voru atolarnir mýkri. Þar voru líka þýkk rauð 50 syNJÍtröAGSBIíAfX - AiÞÝBUBU tjöld fyrir gluggunum og hnot- brúnt teppi á gólfinu. í dumb- rauðu skini Betu minnti þetta allt á lifrað blóð. Það fór skjálfti um Theremon. „Ég vildi gefa stórfé fyrir vænan skammt af hvítu ljósi, þó ckki væri nema í eina sekúndu. Ég vildi, að Gamma eða Delta væri á lofti.” „Að hverju vilduð þér spyrja?” sagði Aton,- „Munið, að tími okkar er takmarkaður. Eftir rúma fimm stundarfjórðunga förum við upp, og eftir það verður enginn tími til að tala”. „Hér koma spurningarnar”. Thc- rernon hallaði sér aftur og kneppti hendurnar saman. „Þér segið, að eftir fáeina klukkutima verði myrkur um allan heim og mann- kynið muni allt ganga af vitinu. Nú vil ég fá að vita, hvaða vísinda- rök benda til þessa”. „Nei, það viljlð þér ekki”, skaút Sheerin inn í. „Ef þér spyrjið Aton urn þetta og éf honura þókn- ast að svara því nokkru, þá mun hann hella yfir yður tölum og línuritum. Þér munuð ekki botna neitt i því.En. ef þér spyrðuð mig, myndi ég láta yður fá leikmanns- svar“. „Jæja þá, ég spyr þá yður að þessu?“ „Fyrst vildi ég fá að drekka". Hann neri saman höndunum og leit á Aton. „Vatn?’ rumdi í Aton. „Bjánaskapur”. „Verið þér ekki með bjánaskap. Það fær enginn áfengi í dag. Það væri alltof auðvelt að gera menn mina drukkna. Ég get ekki látið freista þeirra“. Sálfræðingurinn stundi, cn sagði ekkcrt. Hann sneri sér að Thcremon og bvessti á hann aug- un og hóf máls. - „Þér vitið auðvitað, að sögu menningarinnar á Lagas er skipt i skelð, jáfnlöhg skeið. „Ég veit, að sú cr-rikjándi skoð- un meðal fornleifafræðinga“, svar aði Thermon várfæmislega. „Hef- ur það verið viðurkennt sem staðreynd?” „Nokkurn veginn. Á þessari sið- ustu öld hefur þáð ahnennt verið viðurkennt Þessi skeið erú eða réttara sagt voru einn helzti leynd ardómurinn. Við höfum fundið mörg menningarskeið, níu með fullri vissu og minjar um fleiri, og öll hafa þau náð álika þróun og núverandi menning okkar, og öll hafa þau undantekningarlaust end að með eldsvoða, þegar menning þeirra stóð sem hæst. Ástæðuna hefur enginn getað skýrt. Allar menningarmiðstöðvarnar hafa gjör eyðilagzt í eldi, og ekkert hefur verið skilið eftir, sem gæti bent á orsakirnar”. Theremon fylgdist með af at- hygli. „En var ekki líka steinöld cinhvern tímann?” „Að öllum líkindum, en xun hana cr sem ekkert vitað, nema að menn þeirra tíma voru litið annað ■ en greindir apar. Við þurfum ekk- ert tillit að taka til hennar”. „Einmitt, áfram þá”. „Það hafa komið fram ýmsar skýringar á þessari endurteknu eyðileggingu, allar meiri eða minni stórkostlegar. Sumir segja, að eldi rigni á ákveðnum fresti, aðrir, að Lagas fari öðru hverju í gegnum sól; sumir hafa haldið fram enn ótrúlegri hlutum. En cin kenning, gjörðlík öllum þess- um, hcfur varðveitzt öldum sam- an”. „Já, þér eigið við goðsögnina um stjörnurnar, sem Trúflokkur- inn geymir í Opinberunarbók- inni”, „Einmitt”, sagði Sheerin á- nægjulega. „Trxiflokkurinn segir, að á tvö þúsund og fimm hundruð ára fresti fara Lagash inn í risa- stóran helli. svo að allar sólirnar hverfi og algjöi-t myrkur verði um allan hciminn. Og þá segja þeir, að á himninum birtist eitthvað, er þeir kalla stjöx-nui-, og þær taki sálir manna frá þeim og geri þá að . vitskertum villidýrum, sem eyðileggi þá menningu, sem þeir hafa sjálfir byggt upp. Auðvitað hræra þejr alls konar trúai-órum og dulhyggju saman við þetta, en kjarhinn er þéssi“. Það varð stutt þögn, og Sheerin dró djúpt inn andann. „Og nú komum við að Þyngdarlögmálinu. „Hann bar oiöið þannig fram, að upphafsstafurinn heyrðist —i- og i því hætti Aton að horfi út tim

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.