Sunnudagsblaðið - 24.01.1965, Blaðsíða 19

Sunnudagsblaðið - 24.01.1965, Blaðsíða 19
gluggann, ruxndi hátt og stikaði út úr herberginu. Þeir horfðu á eftir honum, og Theremon sagði: „Hvað er að? • „Ekkert sérstakt”, sváraði Shee rin. „Tveir mannanna áttu að véra komnir fyrir nokkrum klukku- tímum, en hafa ekki sézt énnþá. Og hann er ákaflega fáliðaður, þVi að allir nema þeir ^llra nauð,- synlegustu hafa farið í byrgið”. „Haldið þér, að þessir tveir menn hafi hlauplzt á brott?“ „Faro og Jimot? Að sjálfsögðu ekki. En ef þeir verða ekki komn- ir eftir klukkutíma, er útlltið slæmt.“ Hann stóð skyndilega á fætur og glampi kom 1 augu hans. „En á meðan Aton er ekki við ...” Harin læddist að næsta glugga bg dró upp úr litlum kassa undir gluggakistunni flösku með rauð- um vökva, sem gutlaði, þegar hann hristi flöskuna. „Ég þóttist viss um, að Aton vissi ekki um þetta“, sagði hann og gekk aftur að borðinu. „Við höfum ekki nema eitt glas og þér sem gestur getið fengið það. Sjálf úr. hef ;ég flöskuna”, Og hann barmafyllti giasið af stakri ná- kvæmni. Barkakýli Sálfræðingsins færð- ist til um leíð og hann sneri flösk- unni við, siðan stundi hann ánægjuiega og sleikti út um, og að því loknu hélt hann áfratn tal- inu. ; ' ' ; „Hvað vitið þér um þyngdarlög- málið?" „Ekkert, nema að það er nýlega fundíð upp og ekki fullkomlega staðfest, og það er svo torskilið, að ekki er gert ráð fyrir, að nema tólf menn á Lagas skilji það”. „Vitleysa. Kjaftæði. Ég get sagt þér aðalatriðið i einni setningu. Þyngdarlögmálið segir, að milli allra hnatta hlmingéimsins sé að- dráttarafl, og þetta afl sé jafnt iriilli hverra tveggja hnatta og margfeldi massa þeirra deilt með fjarlægðinni í öðru veldi”. „Er þetta allt?” „Það nægir. Það tók fjögur hundruð ár að komast að þvi" „Af hverju svo langan tíma? Þetta virtist einfalt, eins og þér sögðuð það.“ . „Af því að mikil lögmál opinber- ast mönnuiri ekki í innblæstri, heídur eru þáu árangur sameigin- legra starfá niargra vísirida- manna 1 margar aldir. Síðan Gá- novi 41 komst að -því, að Lagas snerist umhverfis Ölfu, en' ekki öfugt — og síðan eru fjögur hundr uð ár liðin — hafa stjarnfræðing- arnir unnið af kappi. Hreyfirigár allra sólnanna hafa verið athug- aðar og kortlagðar. Skýringartil- gátur hafa komið fram hver á eft- ir annarri, og þær hafa verið próf- aðar og endurbættar, þeim hafnað og þær endurlífgaðar og breytt í eitthvað annað. Þetta hefur verið geysimikið verk”. Theremon jánkaði lágt og rétti fram glasið til að fá aftur í það. Sheerin hellti fáeinum dropum með semingi úr flöskunni. „Fyrir tuttugu árum”, hélt hann áfram, eftir að hafa vætt á sér kverkarnar líka, „var fullsann- að að þyngdarlögmálið skýrði lireyfingar allra sólnanna sex. Það var mikill árangur”. Sheerin stóð upp og gekk að glugganum, og enn hristi hann flöskuna. „Og nú komum við að efninu. Síðasta áratuginn liefur hringferill Lagas umhverfis Ölfu verið reiknaður samkvæmt þyngd .arlögmálinij, en athugunum hefur ekki boríð saman við útreikning- . aná; .ekk-i einu- sinnt, -þegar'-tillit ALPÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 51

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.