Sunnudagsblaðið - 24.01.1965, Blaðsíða 20

Sunnudagsblaðið - 24.01.1965, Blaðsíða 20
var tekið til truflana frá hinum sólufium. Annað hvort var lög- málið rangt eða einhver óþekktur þáttur var með í spilinu. Theremon gekk að glugganum til Sheerins og horfði út yfir ball- ann, þangað sem tumar Saró- borgar glitruðu blóðrauðir úti við sjóndeildarbringinn. Blaðamaður- inn fann til öryggisleysis, cr hann leit stuttlega á Betu, scm var í há- degisstað, smávaxin og boðaði ekk- ert gott. „Haldið áfram“ sagði hann lágt. Sheerin svaraði: „Stjarnfræð- ingar veltu þessu fyrir sér árum saman og komu með hverja tilgát- una- ánnarri fjarstæðukenndari, unz Aton datt i hug að leita að- stoðar Trúflokksins. Leiðtogi Trú- flokksins, Sor 5, réð yfir upplýs- ingum, scm gerðu málið miklu ein faldára. Aton hófst handa á nýrri rannsóknarbraut. • „Hvað gerðist, cf til væri annar dimmur hnöttur eins og Lagas? Hahfi mundi aöeins skína endur- skini og ef 'hatín vaéri gcrður að mestu úr , biáleitu bergi cins og Lagas myndi himinroðinn, hið eilífa skin sólnanna, gcra hann ósýnilegan — þurrka hann út mcð öllu’V Tberemon blistraði: „Makalaus hugmynd”. . • „Jpður fXnnst hún roakalaus. En ef þcssi hnöttur snerist umhvcrf- ís Lagash í þcirrí fjarlægð og þeim baug og með þeim hraða, scm , skýrði nákvæmlega frávik Lagas. frá kenningunni, vitið þér, hvað gerðist þá? Blaðamaðurinn hristi höfuðið. „Jú, stundum mundi þessi hnöttur skyggja á sólina”. Og Shcerin læmdi flöskuna i cinum tcyg. „Og bauu gcrir það cflaust", sagði Theremon dauflcga. i,Já, en aðcins ein sól skcr haug hans.” Haun benti upp á bimin- inn. „Beta. Og það hefur vcrið reikuað ut, að sójtnyrkvinn verður aðeins, þcgar Bcta er cjn sóla á lofti og í mestu fjariægð, en þá er máninn alltaf í minnstri fjarlægð. Myrkvjnn, sem mun hefjast cftir stutta stund s(afar af þvj að mán- ipp,,-s£m virðigt vera sjö finnum stmrri í þvermál en Betg, ?kygg- ir á hana. Hann nær um allan hnöttinn og stgndur í rúmlega hálfan dag. Þessi .sólmyrkvi verður á tvö þúsund fjörutíu og níu ára f'resti”. Andlit Theremons var svjp- brigðalaust. „Og er þetta það, sem ég á að skrifa?“ Sáifræðing'urinn samþykkti. „Þetta er allt. Fyrst verður myrkvinn sem mun hefjast eftir þrjá stundarfjórðunga, síðan kem- ur algjört myrkur og ef til vill þessar dularfullu stjörnur, síðan vitfirring, og skciðinu er lokið.” Hann varð hugsi: „Við höfðum tveggja mánaða frest, — við hér i stjörnuturninum, og það var ekki nægur tími til að sannfæra Lagas um hættuna. Tvær aldir hefðu ef til vill ekki nægt. En niðurstöður okkar eru í byrginu, og' í dgg ljósmyndum við sól- myrkvann. Næsta skcið mun vita sannlcikann i upphafi, og þcgar næsti sólmyrkvi kemur, muu mann kynið vera búið undxr hann. — Hugsið um það, þetta er líka hluti af sögunni.” Létt gola bærði gluggatjöldin, þegar Theremon lauk glugganum upp og ballaði sér út. Hún, lék kuldalega i hári hans, er hann horfði á skuggalegt sólskinið falla á höndina. Allt í cinu sneri hann sér við. „Hvað er í myrkrinu, sem getur gert mig brjálaðan?” Sheerin brosti og sneri tómri flöskunni milli handa sér. „Hafið þér nokkurn tíma reynt myrkur, ungi maður?” Blaðamaðuriun hallaði sér upp að veggnum og .bugsaði sig ura. „Nei, það get ég ckki sagt. Efi ég vcit, hvað það er. Það cr —” Hanu hreyfði fingurna lítið og síðan birti yfir honum. „Það er aðcins Ijósleysi. Eins og i hellum.” „Hafið þér komið iun í helli?” „í bclli? Auðvitað ekki.” Sálfræðingurinn borfði iþygg* iun á hann. „Eg skora á yður að draga glugggtjöldin fyrú'.” Theremon leit undr^ndi upp og Sifgðj: „T^ Jiverfi? Ef fimm cðijt (íex ^ófir væru á lofti, gætum við dreg ið dálítið úr birtunni, en nú cr varla naagilega bjart.” „Það er einmitt þess vegna. — Dragið gluggatjöldin fyrir. Komið svo hingað og setjizt.” „Jæja þá.” Theremon scildist i strenginn og dró í hann. Tjöld- in mjökuðust fyrir gluggann, og dimmrauður skuggi breiddist yfir herbergið. Fótatak Theremons glunxdi í þögninni, er hann gekk i áttina til borðsins, en þá nam hann stað- ar(á miðri leið. „Eg sé yður ekki,” hvíslaði hann. „Þrcifið yður áfram,” skipaði Shcerin loðmæltur. „En ég sé yður ekki.” Blaða- máðurinn var farinn að taka and- köf. „Eg sé ekki neitt.” „Við hverju bjuggust þér,” var svarið. „Komið hingað og fáið yð- ur sæti.” Fótatakið heyrðist aftur„ bik- andi, færðist hægt nær. Síðan lieyrðist einhver koma við stól. — Rödd Theremons var veik. „Eg er konxinn. Mér liður .. ahh, .. vel.” „Finnst yður þctta gott?”. „Nei, það cr hræðilegt. Vegg- irnir virðast . . “ Hann þagnaði. — „Þcir virðast vera að umlykja mig. Mig langar til að fax-a að ýta þcim frá. En ég er ekki að ganga af vitinu. Mér liður lireint ekki cins illa núna.” „Jæja þá, dragiö gluggatjöldin frá aftur.” I Hanu gckk varlega í myx-krinu og það skrjáfaði i gluggatjöldun- um, þegar hann þreifaði eftir strengnum, og síðan runnu glugga tjöldin frá. Rautt ljós flæddi inn í hcrbergið, og Tbcrcmon gaf frá sér gleðióp um lcjð og liann lc.it upp til só.larinnar. Shccrin þurrkaði svita af cnni sér með handarbakinu og sagði óstyrkum rómi: „Og þetta var ekki annað cn diromt hcrbergi.” „Það cr hægt að þola það,” — sagði Thercmon léttilega. „Já, það cr hægt að þola dimmt hcrbergi. En komuð þér á liátið- ina í Jonglor fyrir tveimur ár- um?” „Nci, ég komst þangað aldrci. Það var pokkuð jangt að fara sex {xijsund njjjur.” „Eg kom þangað. Þér munið 52 SUNNUÞAGSELAf) - ALÞÝÐUJBXaAÐli)

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.