Sunnudagsblaðið - 24.01.1965, Blaðsíða 23

Sunnudagsblaðið - 24.01.1965, Blaðsíða 23
Þetta dýr heitir PLATEOSAURUS. — Þessi risi gekk uppréttur ogr var um 20 fet á lengd. Lifði á jurtafæðu. Leifar- hans hafa fundizt í Evrópu og Asíu. — Dýr þetta er útdautt fyrir milljónum ára. — Sagið dýrið út úr 5 eða 6 milli- metra krossviði og slípið vel allar brúnir með fínutn sandpappír. — Pallurinn undir dýrið er svona 18H>x8 sentimetrar á lengd og bréidd og mætti vera úr 10 mm. þykku efnL — Málið hann grænan, en um lit dýrsins veit ég ekki. — G. H.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.