Sunnudagsblaðið - 04.07.1965, Side 10

Sunnudagsblaðið - 04.07.1965, Side 10
Aðalsmaður í Kandy. lífið á beiningum. Þessum mönnum var ekki leyft að koma inn í liof og þeir máttu ekki hafa nein samskipti við þá menn, sem stóðu þeim ofar í sam- félagsstiganum. Þeir uröu að beygja sig og halda sig í hæfilegri fjarlægð, begar yfirstéttarmenn áttu leið fram hjá þeim. Knox skýrir frá því, að Raja Sinha hafi stundum, þegar hann dæmdi eitthvert stórmenni til dauða — og áleit sakir vera miklar, selt konur bess dæmda í hendur þessum óhreinu mönnum, „en bað var talið miklu verra en dauði“. Knox fjallar ekki að gagni í bók sinni um alla Ceylon, heldur er þekking hans að mestu einskorðuð við Kandy-ríkið. Hann segir þó að „mikill munur er á fólkinu, sem býr í hálendinu eða fjöllunum í Kandy og þeim, sem búa á láglendinu en þeir síðar- töldu eru miklu góðsamar-i að eðlisfari en hinir. Þessi lönd neðan fjallanna voru nefnilega fyrrum á valdi-Portúgala, og því hafa íbúarnir kynnzt og rækt siði og háttu kristinna þjóða. Þetta féll þeim betur en eigin siðvenjur og því fæddi það og ól upp meðal þeirra kærleika og velvilja til útlendinga, og þeir eru fúsir til að sýna þeim miskunnsemi og góð- vild í erfiðleikum. Og það má oft heyra þá áfellast fjallabúana fyrir harðneskju þeirra og grimmd.” Af þessu værd þó rangt að draga þá ályktun, að Kandy-búar hafi verið mjög tortryggnir gagnvart útlendingum og sýnt þeim stöðuga óvild. Rit Knox sjálfs er bezta heimildin um að svo var ekki. Þegar hann ræðir stéttakerfið lætur hann þess getið, að /J74 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLAÐIÐ alljr kri&tnir jnenn, „hvítir og , svartir” hafi velJ taldir standa jafnfætis æðstu stéttinni. Hann segir líka — í sambandi við trúariðkanir landsmanna " að „bæði konungi og þegnum fellur yfirleitt betur við kristna trú en sína eigin, og þeir virða og nH'ta kri'stpa menn vegna kristindómsins. Þeir unna þellT1, ssm láta samvizkuna ráða gjörðum sínum, og ÞeSS vegna virða þeir kristna menn meir en aðra, ÞV1 a;> þeir halda að þeir séu réttlátir og segi ekki ósátt. Hann nefnir þess mörg dæmi, hve mikils Raja Sinha mat þá Evrópumenn, sem hann hélt föngnum. " „Hann ræddi oft við þá um lönd þeirra og skiPa 1 þá í stöður, sem stóðu langt ofan við hæfhel a þeirra og stundum löngun. Og um allt land syna þejr hvítum mönnum ærna virðingu, en þeir telja þá vera fremri svörtum mönnum.” Af öðrum lieimildum má einnig sjá, að umburða1 lyndi Sinhalesa gagnvart útlendingum var stunduh1 ótrúlega mikið. Portúgali, sem tók þátt í bardögu111 á Ceylon, skýrir t. d. frá því, að árið 1633 hafi tvCir' portúgalskir stríðsfangar verið á ferli í konungs höllinni í Kandy. Þeir hittu þar nokkra var-ðmen11 og tóku að deila við þá. Allt í einu gripu Portúga arnir upp fílatað, sem lá í garðinum, og fley£ ^ því framan í einn varðmanninn. Þetta vakti . qgjU sjálfsögðu ólgu og kom til nokkurra ryskinga, B þó stöðvuðust fljótlega, þegar konungurinn sjá1 kom á vettvang. Hann skipaði mönnum að dreifa ’ en lét Portúgölunum með öllu óhegnt, þótt Pe hefðu brotið gegn öllu velsæmi. Til þess að átta betur á, hvílíkt umburðarlyndi þetta var, nægir „ varpa fram þeirri spurningu, hvað hefði t. d. ve gert, ef spænskur stríðsfangi hefði fleygt kúade framan í franskan liðsforingja við hirð Loðv1 14. í Versölum. Að sjálfsögðu er lýsing Knox á samfélagshátt111 ^ og trúarbrögðum Sinhalesa víða lituð af rótgró111111 heittrúnaði hans sjálfs. Þegar hann var tekinn t ur hafði hann meðferðis þekkt guðræknirit, Pa . lega iðkun guðrækninnar, og það skildi hann e við sig dag né nótt. Skömmu eftir andlát fó hans, keypti hann biblíu á ensku, sem fyrir eI^ hverja furðulega tilviljun hafði fundizt í ColP®1^ þegar Portúgalar voru hraktir þaðan. Knox v yfir sig glaður að komast þannig yfir hina he bók á móðurmáli sínu og geta lesið í henni »3a „ vel þar, sem nafn hins sanna guðs er ekki Þelí;lí Af öllum þeim mörgu biblíutilvitnunum, sem P rýSa (eða óprýða) rit hans, má sjá, að hann hefur e látið bókina liggja ólesna. Hins vegar virðist h11 ^ mest hafa lesið gamla testamentið, eins og vn'0lf hreintrúarmönnum og púrítönum hætti til. dagur stendur honum nær hjarta en FjallraE og hann fer ekki alltaf mjúkum orðum uffl »B ingjana,” sem sækja búddahofin. Þó verður að see þegar á allt er litið, að hann ber þeim hal vel söguna. _ Knox og Rutland höfðu gert nokkrar árang lausar flóttatilraunir áður en þeim loks tókst komast úr landi. í október 1679 komu þeir til ^ stöðvar Hollendinga í Aripo. Þar var vel tek1

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.