Sunnudagsblaðið - 04.07.1965, Side 12

Sunnudagsblaðið - 04.07.1965, Side 12
Fröken Gillespie og kaþólikkarnir VIÐ kölluðum hana gömlu fröken Gillespie. Samt býst ég ekki við að hún hafi verið meira en fjöru- tíu og fimm til fimmtíu ára. Hún var stór, þrekleg kona með rjóðar kinnar og rautt hár og gríðarmik- inn barm. Ævinlega sýndist hún vera alltof mikið klædd og leit alltaf út fyrir að vera heit og móð. Hún hafði stundáð ljósmóðurstörf þar til fólk fór að missa álit á henni vegna þess hve hún var vín- hneigð. Það vorkenndi henni, en kærði sig ékki um að láta hana aðstoða við fæðingar. Samt var látúnsskiltið ennþá á húsdyrum hennar: Fröken Gillespie, löggilt Jjósmóðir. 1 Hún bjó mcð bróður sinum, skip stjóra á eftirlaunum, i litlu húsi 1 dtjaðri þorpsins. Bróðir hennar ▼ar stuttur og þrekinn, rauður í framan og með vaggandi göngu- lag sjómannsins. Hann var mjög þögull og gerði ekki annáð en dútla i garðinum, en við og við kom hann til Johnstons krárinnar Og sat í hominu, drakk bjór og sagði ótrúlegar sögur af sjóferð- um sinum. Hann hafði alla sína tið siglt á seglskipum og talaði alltaf með fyrirlitningu um gufu- skip, taldi að hvaða landkrabbi sem væri gæti verið sjómaður nú á dögum. „Það var dapur dagur", var hann vanur að segja, „dagur- inn, sem þeir skiptu á hreinu, þöndu segli og hvæsandi, daun- illu vélarskrímsli“. Eftirlætishrekkur okkar var að hleypa loftinu úr afturhjólinu á reiðhjólinu hennar. Hún hjólaði alltaf til Johnstonskrárinnar á laugardagskvöldum og skildi hjólið éftir fyrir utan meðan hún drakk sig fulla inni 1 kránni. Það var einkennilagt, aS húo virtisfc alltaf hjóla miklu betur, þegar hún kom út úr kránni. Annars hjólaði hún hægt, var hikandi og klaufsk, eins og hún væri að stíga á reiðhjól í fyrsta skipti á ævinni. En þegar hún fór úr kránni á laugardagskvöldum, sveiflaði hún sínum þunglamalega líkama upp á hjólið, steig ákaflega og þaut eftir þröngum götum, beygði framhjá kerrum, hundum, naut- gripahjörðum og slapp naumlega slökkva á kerti. Þetta eru Þ® frekustu og áreitnustu krak'a ormar, sem nokkurn tíma « fæðzt í þennan heim. Ég ætla siga lögreglunni á þá, það v guð. Ég skal klaga þau fyrir 1°^. reglunni og láta reka þau úr la^ ^ Þjófapakk, fantar og lygarar. P® eru þau. Sómakært grandvart 0 , fær ekki frið með þeirra li^8,, grennd við sig, það veit trúa 111111 ^ Síðan fór hún venjulega a tMIHMIII*IMMIIIIIMIHIIMMMHMIMllllMMllMIIIIIIIÍIMIMIIIIMI|IMHMMMMIIIIIMIIIIMIHIIllllMMMIMMIIIMII Smásaga eftir Arnold Hill ,i»“" við árekstra, hrópandi á alla sem fyrir urðu. En ef við höfðum áður hleypt loftinu úr afturhjólinu, stanzaði hún eftir nokkra metra, steig stirðlega af hjólinu og byrjaði að hrópa eins hátt og hún gat, stand- andi á miðri götunni með annan fótinn á jörðinni og hinn á pedal anum.Hún varð sótrauð í framan af hávaða og geðshræringu og við, sem stóðum flissandi í nálægu porti, hefðum næstum getað svar- ið, að hárið á henni roðnaði líka. Nokkrir mannanna sem alltaf stóðu fyrir utan krána, fóru þá til hennar og spurðu hvað væri að. „Ó, það eru þessir krakkar aftur“, hröpaði hun þá. „Þeir hafa ekki skilið eftir nægan vind til að gráta og þá þurfti að íara 11 hana aftur inn í krána og llU ana á meðan einhver gexði eð hana hjólið hennar. Hálftíma seinna komu Þeir ta> hana út, dapureyga og ands 0g hjálpuðu henni upp á hjóh = kölluðu stríðnislega á eftii' ' um leið og hún fór af sta'ð, s ^ og stíf eins og klettur, einbel SVÍP' - uessa® Hún þaut upp hæðina an P ’ . nie° hægja nokkru sinni á ferði11111. h ofn ið framhjá pósthúsinu, fyrir og eftir beinum, breiðum ve^ti um til kirkjunnar. Þá beygð1 ^ til hægri, þar sem húsin í stóðu strjálla og smátúnb®^ voru á milli og kom að húsí ^ gans, sem stóð spölkorn frá 3 47$ St*rtruöA6SB4AI> - AlJ>'íí)UlBLA»IÐ

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.