Sunnudagsblaðið - 04.07.1965, Side 14

Sunnudagsblaðið - 04.07.1965, Side 14
Stolt hennar var eins mikið og hatur hennar. Hún neitaði að þiggja ráðleggingar nokkurs manns um það, hvernig hún hagaði lífi sínu. Jafnvel hinar tíðu bænir meþódistaprestsins í þorpinu voru árangurslausar. „Hvað kem- ur það þér við, hvernig ég hegða mér?” sagöi hún einu sinni við hann. „Þú skalt halda þínar sunnu dagsræður, en láttu okkur, sem borgum þér kaup, í friði. Má þér ekki vera sama svo lengi sem þú færð þína peninga. Farðu burt og kristnaðu þessa O’Hagan heið- ingja og láttu heiðarlegt, kristið fólk í friðL” ' Eina viku, snemma vors, var mjög mikill snjór, og ég og tveir eða þrír aðrir strákar fórum að dyrunum og spurðum kaftein Gillespie, hvort við ættum ekki að moka stéttina hjá honum, og vonuðumst eftii> nokkrum krón- um fyrir. Enga fengum við pen- ingana, en þegar við vorum bún ir, bauð hann okkur inn til að drekka te. Húsið var lítið og snyrtilega um það gengið, fullt af skipslíkönum í flöskum. Það var tómstundastarf kafteins Gilles- pie, og hann útskýrði íyrir okkur Iið fyrir lið allt sem til þurfti að leysa af hendi þetta vandaverk, sem virtist allt að því óframkvæm anlegt, að koma fjórmöstruðu skipi niður um þröngan flösku- háls. Fröken Gillespie, sem sat við enda bor-ðsins, virtist vera í mjög slæmu skapi. Sýnilega líkaði henni illa, að bróðir hennar skyldi liafa boðið okkur ihn. Hún hafði bakað þennan dag og við fengum stórar, volgar sódakökusneiðar, sem smjörið lak af og bleksterkt te. Sjálf borðaði hún og drakk mjög lítið, og þegar hún var bú- in, sat hún og gaut á okkur augun um og rumdi, meðan kafleinninn sagði okkur eina af sínum óendan- legu sögum, af ævintýri á segl skipi úti fyrir Góðrarvonarhöfða. Á meðan við sátum þarna, heyrðist veikt högg á aðaldyrnan. Kafteinninn reis upp til að fara til dyra. Við heyrðum unglega, ákafa rödd og drynjandi svör kaf- teinsins. AUt I einu leit hún til dyra og hrópaði, svo við hrukkum við: „Hver er þetta, Albert?,< Dyrnar opnuðust og bróðir henn ar kom inn og lokaði á eftir sér. Hann var heldur vandr-æðalegur. „Það — það er eitt af O’Hagan börnunum. Hann segir að faðir sinn hafi sent sig til áð spyrja hvort þú vildir koma þangað strax. Hann hóstaði óstyrkur. „Frú O’Hagan er að eignast barn. Þau geta ekki náð í lækninn. Vegur- inn er ófær”. Hann stóð og beið og horfði á hana undan úfnum, loðnum auga- brúnum. Fyrst í stað gat fröken Gillespie ekkert sagt. Hið eina sem sýndi vaxandi reiði hennar var andlitsroði, sem jókst í sí- fellu. Síðan sagði hún: „Hvílík ósvífni. Hvílík ótrúleg ósvífni. Þeirra líkar að voga sér að senda eftir mér”. „Ég held að þú ættir að fara, Berta”. sagði bróðir hennar. „Konan hlýtur að vera talsvert mikið veik”. 1 „Fara? Svona, farðu út og segðu þessum krakka að fara heim og segja pabba sínum að ég muni ekki lyfta minnsta fingri til hjálp ar, ekki þótt þau væru að eignast þríbura. Að láta sér detta annað eins í hug.“ Hún nötraði. Stór tár runnu niður kinnar hennar. „Að láta sén detta annað eins í hug — þau að senda eftir mér til bjálpar. Svona, stattu ekki þarna með gap andi ginið. Farðu og segðu honum hvað ég sagði. Fleygðu honum héðan út áður en ég fer og lem liann í klessu“. Hann yppti öxlum og fór fram itil drengsins, sem beið. Fröken Gillespie virtist hafa gleymt nær- ver-u okkar. Hún sat með hendur í skauti og snökti. Tárin runnu niður feitar kinnar hennar og meðfram nefinu. „Að láta sér detta slíkt í hug", sagði hún hvað eftir annað og starði á borðdúkinn fyrir framan sig. „Hugsa sér, að þau skuli senda eftir mér“. Rödd henn- ar var loðin af gráti- Við vissum ekkert hvað við átt- um af okkur að gera, en allt í einu, eins og okkur hefði öllum dottið það sama í hug í einu, ris- um við á fætur og flýttum okkur út. Kafteinninn stóð við dyman og horfði á eftir drengnum, þar sem hann gekk hægt niður veginn, 4/g SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝBUBLAÐ10 Við þökkuðum honum fyrir tei®' og þegar við vorum komnir út d þjóðveginn, tókum við þetta ekb1 nærri okkun lengur og byrjuðuö1 að hlæja að stóru kerlingunni, seiu sat og skældi yfir borðdúk. V1 eltum OHagan-strákinn og héng um fyrir utan húsið, fullir efti17 væntingar. Við heyrðum konupa stynja og hljóða fyrdr innan. Ekkert af börnunum var að leika sér fyrir utan dyrnar. Við byrjuðum að búa til snj°' karl við veginn og ég klifraði in11 á akur og náði í gamlan veiði mannshatt af fuglahræðu til a setja á hann. Elzti drengurinn kom út og sagði okkur að fa^‘r hans segði að það mætti ekki ha a svona hátt, vegna þess að rooo hans væri véik. Við létum knl° boltana dynja á honum, svo han® varð að forða sér inn í húsi aftur. Við urðum leiðir á að bíða vorum í þann veginn að fara þorpsins aftur þegar við saU fröken Gillespie koma hjólan eftir veginum. Húrt riðaði á þrðn um stígnum milli hárra snjóveg&^ anna og við áttum von á ÞvU hverri stundu að hún ræki sig a . dytti. Við biðum og héldum ni ^ jí okkur hlátrinum. Hún datt sarn^ ekki og þegar. hún kom til °^Þa hoppaði hún af og spurði reiðilen hvað við værum að gera ÞarU Svarti stráhatturinn hennar s efst á höfðinu, festur með löngn ^ prjóni í hvorri hlið. Augnalö liennar voru rauö og þrútin. Á un sáust varla. ,n „Burt með ykkur”, hrópaði Wj „Burt héðan áður en ég slí* ykkur eyrun með mínum eI® höndum". g Hún otaði að okkur hjólú111 við þustum niður veginrt, flauta0 og flissandi. og skríkjandi. * Fröken Gillespie gerði sig lega til að stíga á hjólið aítu*’ hikaöi, setti svo hjólið upp a® um veggnum fyrir framan O an húsið og stikaði upp að óy1^, um hvatleg og óþolinmóð í Þr ^ ingum. Við biðum ekki leng«r’ . hlupum niður í þorpið, til að sC ^ frá því sem við höfðum heyi ^ séð. Um það bil klukkustuud ar kom fröken Gillespie hjo a _ eftir götunni, stanzaði fynir fr

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.