Sunnudagsblaðið - 04.07.1965, Side 15
an Johnstons krána og fór inn á
karinn. Rétt á eftir kom Jói, að-
stoðarmaður hr. Johnstons, út og
Setti hjólið hennar inn fyrir. Ekki
leið á löngu þar til það kvisaðist,
að skömmu eftir komu fröken
^illespie hefði frú O’Hagan fætt
annan son.
Hún var lengur í krónni en
VcnJulega þetta kvöld, og þegar
^ún kom steig hún hjólið ákaf-
leSa upp brekkuna framhjá hús
Ji1u> másandi og blásandi, og leit
ekki einu sinni í áttina til okkar.
Pn nokkrum metrum utar á vegin-
Uin stanzaði hún skyndilega, sneri
Ser hikandi við á milli snjóveggj-
anna og kom hjólandi til baka.
Hún stoppaði fyrir utan þögult
húsið, þar sem dauft gulleitt ljós
Sast í eldhúsglugganum. Hún stóð
annan fótinn á veginum og
ÖJnn á pedalanum og steig ekki
al baki.
»Heyrðu, þú þarna, O’Hagan*’,
haHaði hún. „Komdu út, O’Hagan.
iv°rndu út og ég skal segja þér
hvað mér finnst um þig. Ertu ekki
fai'inn ennþá, þinn skítugi hund-
lJr’ Hversvegna hunzkastu ekki
bur'tu og tekur gjammandi hvolp-
an3 þína með þér? Við kærum
°kkur ekki um ykkur hér, meðal
úciðarlegs, kristins fólks. Farðu
burt og taktu kerlinguna þína og
afsprengi hennar með þér“.
Hún byrjaði að gráta og hrista
stýrið á hjólinu sínu i máttvana
bræði.
„Heyrirðu til mín skítuga kvik-
indið þitt?” ýlfraði hún. „Farðu
burt, þangað sem þú átt heima
og þið öil”. Hún þagnaði, eins og
hún biði svars, byrjaði síðan að
snökta og stynja miður sín. „Ó,
guð fyrirgefi mér!“ kveinaði hún.
„Guð fyrirgefi mér þessa nótt; að
ég skyldi nokkurn tíma rétta hjálp
arhönd við að koma kaþólikka-
krakka í heiminn. V. S. þýddi.
*
VONLEYSI
Framhald af bls. 471.
hvers vegna var jafnvel „Haust-
ganga í skógi“ gegnsýrð af þung-
lyndi? Það væri jafnóverjandi að
láta sér sjást yfir heildarblæ stíl-
anna og það væri að ætla sér að
vinna tölfræðilegar upplýsingar úr
þeim. Persónulega þekki ég engan
fullorðinn mann, sem minnist
gelgjuskeiðsáranna öðru vísi en
langvarandi píslar, og ég þekki
engan 16 ára ungling, sem segir,
að það sé dásamlegt að vera 16
ára. En fullorðna fólkið er á
hinn bóginn sannfært um að það
hafi- verið undantekning, og það
sé allt annað að vera unglingur
nú á dögum. „Nú spila krakkarn-
ir bitlalög og sofa saman“. Kannski
þyrfti að gera eitthvað fyrir full-
orðna fólkið, sem ber ábyrgðina á
æskunni. Kenna þeim, að ógæfan
er ekki í því fólgin að eignast
börn of snemma, lesa sorprit eða
lenda í slæmum félagsskap. Ógæf-
an er fólgin í því að vera ungur,
og aðstoðar er þar alltaf þörf.
(Aktuelt).,
Ritstjóri:
Kristján Bersi Ólafsson
Útgefandi:
AlþýSublaðið
Prentun:
Prentsmiðja Alþýðublaðsins.
Dante
pi'amh. af bls. 469.
íerno á hraðbergi. Óneitanlega sjást slíkar tilvís-
anir stundum í ólíklegasta samhengi. Hún kennir
Jómantískri hjátrú lesenda þetta dálæti á víti sem
lefur verið landlægt síðan á öldinni sem leið; þeir,
Sem farnir eru að þekkja vel til kvæðisins sjálfs
ala samsvarandi mætur á miðhluta þess, Purga-
°rio> segir hún enn; Dante vex ásmegin meðan
ann ypjý^ kvæðið eflist allt fram í himnasýnirnar
j lokin. Engu að síöur er það staðreynd að mörgum
Csendum þykir kvalastaðurinn aðgengilegastur og
0rvitnilegastur, og Inferno er enn í dag langsamlega
°kktasti hluti, eða cantica, kvæðisins.
hú heyrði eg grátnið líkt sem brimhljóð bylja,
Því nú eg kom í kvalafylgsnið grimma
°g harmatölur heyrði sálir þylja.
•H-'& bar að stað, er kefur kolsvört dimma,
Þar drynur gnýr, sem úfinn öskri græðir
Þegar gagnstæðra geysar veðra rimma.
Stormbylur vítis þar án afláts ymur,
í hvirfilvindi illra þrífur anda,
sveiflar þeim harðan, hrekur, lýr og mæðir;
bornir í kvala súgi sidynjanda
þeir tönnum gnísta, grenja, hljóða, veina,
og bölva gæzku guðs hins allsvaldanda,
segir í þýðingu Steingiúms á 5tu kviðu, og fleiri
en hann hafa fyrr og síðar hei-llazt af hinum helga
hrolli vítislýsinganna umfram fagnaðarljóma himna-
hymnanna. Jónasi Hallgrímssyni hefur kannski
fundizt þvílíkur kveðskapur fólskugys; það fer> víst
ckki miklum sögum af Dantelestri hans; en hann
varð til þess að innleiða terza rima Dantes á ís-
lenzku í ódauðlegu kvæði og fleiri ítalskættaða
hætti, sonnettu, ottave rima. „Hvílíkt undur að hitta
þá Dante, Petrarca og Tasso endurborna í íslenzku
meistaraljóði á nítjándu öld,” segir Halldór Laxness.
En á 700 ára afmæli Dantes eru þetta nokkurn
vcginn einu kynnin sem við höfurn liaft af honum
á íslenzku, þeirri þjóðtungu sem á lians öld átti
einna rishæstar bókmenntir í Evrópu,
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 479