Sunnudagsblaðið - 10.10.1965, Page 13
ins í Lonrlon, var fulltrúi Rússa
á ráðstefnunni, spurði, hvernig
liægt væri að ætlast til, að Sovét-
stjórnin viðurkenndi skuldbind-
ingar, sem keisarastjórnin hefði
gert í þeim tilgangi að halda rúss-
nesku þjóðinni í ánauð? Og síðan
gerðist það, sem Lloyd George og
aðrir forgöngumenn ráðstefnunn-
ar gerðu sízt ráð fyrír og æsktu
sízt. Þýzkalandi hafði einnig ver-
iS boðin þátttaka, og fulltrúar
bennar voru dr. Wirth, kanzlari
iandsins, og dr. Rathenau utan-
ríkisráðherra. Þegar ekkert mið-
aði í áttina eftir langar umræður,
íóru fulltrúar Rússlands og Þýzka-
iands til baðbæjarins Rapallo sem
Var skammt þaðan, og árangur
viðræðna þeirra varð Rapallo-
8áttmálinn.
Hvort hernaðarsamningur var
bá einnig gerður, er ekki með öllu
l.ióst. En það má gera ráð fyrir
i)ví, að samráð hafi verið haft við
berforingjaráð beggja landanna,
iafnvel þótt þýzka stjórnin hafi
neitað því, að nein leyniákvæði
v*ru í samningum, hvorki hern-
aðarlegs eðlis né önnur. — Að
niinnsta kosti var sáttmálinn á-
rangursríkur. Þrátt fyrir það, að
Ebert forseti var ekki hrifinn af
®amningnum og almenningsálitið
[ Þýzkalandi taldi, að ríkisstjórn-
ln hefði verið blekkt til að gera
kann af bolsévikum, sem Þjóð-
Veríar vantreystu, þá höfðu hom-
rekurnar tvær þar með tekið sam-
an höndum, og um áratuga skeið,
e®a þar tíl Hitler komst til valda
JS33, var samvinna milli þeirra.
hýzkaland hafði ekki aðeins
°hiahagslegan ávinning af samn-
|nsnum, en Rússar keyþtu nú af
i m flestar þær vörur, sem þeir
'efðu annars keypt í Bretlandi;
Samningurinn var þeim einnig
*>a8nlegur i hernaðarlegu tilliti.
'■lóðverjar gátu nú notað rússneskt
anú til að sniðganga þær tak-
. arkanir, sem Versalasamningarn-
höfðu komið á. Samningurinn
r einnig dýrmætur Rússlandi.
^ órveiói eins og Þýzkaland hafði
u viðurkennt sovétstjórnina áð
anl>u, og Rússar fengu aðstöðu til
, . hagnýta sér tæknikunnáttu
yzkra verkfræðinga, sem hófu
r.örí að hergagnaframleiðslu í
"Ssneskum verksmiðjum. Þjóð-
<x><x><xx>ó<x>ó<><>oo<><xxxxx><><x>o<><xxxx>o
0 0
Nína Björk:
Við sofnum aftur
Var grátið í nóttirmi?
Heyrðnm við hvíslað ivið gluggann?
J. 79 V !
Var það aðeins draumur
og obkar dapra hugsun,
eða þungi regnsins
og rökkrið að talast við?
Nei, það grætur éinhver þarna úti
eins og sá grætur er sorgin hefur gist.
En við sofnum aftur
hlæjum ieða njótumst
og deyðum þá hugsun
að Guð er að gráta í nóttinni.
verjar voru nú aftur eins og á
dögum Péturs mikla orðnir lærí-
meistarar Rússa. Það merkilegasta
er þó, að Þjóðverjar skyldu aldrei
gera sér grein fyrir því, hve mikl-
um tæknilegum framförum Rússar
tóku á þessum þýðingarmiklu ár-
um. Leynimakk Rússa er stund-
um þreytandi fyrir vini þeirra. En
það væri heimska að neita því,
að það er árangursríkt.
Ráðstefnan í Lausanne áriS
1923 fylgdi fljótlega í kjölfar
Genua-ráðstefnunnar. Curzon lá-
varður var atkvæðamestur stjórn-
málamanna þar og samtíminn taldi
ráðstefnuna mikinn sigur fyrir
stjórnkænsku hans. Tsjitsjerín
var þar fulltrúi sovétstjórnarinn-
ar, og fyrir milligöngu Franks
Wises þingmanns, sem lagði kapp
á að bæta sambúð Rússa og Breta,
var undirbúinn fundur þeirra
Tsjitsjeríns og Curzons lávarðar.
Eg hef auðvitað aðeins orð Tsjit-
sjeríns fyrir því, sem þar gerðist.
Hann sagði mér, að Curzon hefði
legið aftur á bak í legubekk innst
inni í óhemju löngu herbergi á
gistiliúsi sínu, þegar liann og Wise
gengu þar inn,
„Hvað hafið þér að segja við
mig?” spurði Curzon og horfði
fyrirlitlega á liann, í þann mund
er hann var á leið aö hefja máls
eftir að búið var að kynna þá.
„Ekkert” svaraði hann og snérist
á hæl og gekk út. Harold Nicolo-
son skýrir hins vegar á allt ann-
an hátt frá viðtalinu: „Curzon tók
á móti Tsjitsjerín í mjög góðu
skapi, en það túlkaði hann svo, að
Curzon vildi sýna honum lítils-
virðingu.”
Við því er naumast að búast, að
neinir kærleikar milli Bretlands
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 493