Morgunblaðið - 22.11.2004, Side 31

Morgunblaðið - 22.11.2004, Side 31
Reuters Rokkfjölskyldufaðirinn Ozzy ásamt börnunum Kelly og Jack, auk eiginkonunnar Sharon. „Á ENDANUM líkaði mér illa við að hafa alltaf myndavélar um allt hús,“ sagði rokkfjöl- skyldufaðirinn og söngvari Black Sabbath, Ozzy Osbourne, við fjölmiðla á dögunum. Þannig út- skýrði Ozzy þá ákvörðun Osbourne-fjölskyld- unnar frægu að hætta gerð raunveruleikaþátta um skrautlegt fjölskyldulífið. Eiginkona hans Sharon, sem einnig hefur komið fram í þáttunum ásamt börnum þeirra Kelly og Jack, var þessu fullkomlega sammála. Vildi hún meina að nú „væru allir að gera raun- veruleikaþætti“. Ozzy hefði nú lokið þessu verk- efni og þyrfti að taka sér annað fyrir hendur. Sjálfur sagðist Ozzy hafa fengið nóg af þeirri vinnu sem að baki þáttunum lægi. Þannig lægju heils dags upptökur að baki hverjum 25 mín- útna þætti. Sharon Osbourne kemur um þessar mundir fram sem dómari og leiðbeinandi í hæfi- leikaþáttunum „The X-Factor“, ásamt Simon Cowell sem þekktur er úr Idol-þáttunum. Fyrr á þessu ári var hún efst á lista yfir mikilvægasta fólkið í heimi rokksins, vegna þáttar hennar í stjörnuferli eiginmannsins Ozzy. Hún mun hafa verið drifkrafturinn á bak við þættina um Os- bourne-fjölskylduna sem þrjár seríur voru bún- ar til af. Að sögn voru tekjur fjölskyldunnar af þáttunum um 85 milljónir bandaríkjadoll- ara. Vinsældir Ozzy Osbourne hafa gengið í endurnýjun lífdaga og hefur hann nú selt mest allra rokkara af vöru sem markaðssett er í hans nafni, s.s. stuttermabolum, dúkk- um og fylgihlutum. Þegar mest var horfðu átta milljónir manna reglulega á þáttinn. Sjálfur á Ozzy í erfiðleikum með að skýra vinsældirnar. „Ég býst við að Ameríkanar fái eitthvað út úr því að horfa á klikkaða breska fjölskyldu gera sig að fíflum viku- lega.“ Klikkhausar hverfa af skjánum Sjónvarp | Ozzy Osbourne og fjölskylda orðin leið á myndavélum og raunveruleikaþátturinn hættir * * * * * ** * * * * * * * * * * ** ** * * * ** * * * * * * * * * * * * * ** * * * Nýr og betriHverfisgötu ☎ 551 9000 Sýnd kl. 10. B.i. 12 ára. J U L I A N N E M O O R E SÁLFRÆÐITRYLLIR AF BESTU GERÐ SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON PIERCE BROSNAN SALMA HAYEK WOODY HARRELSON DON CHEADLE Ein besta spennu- og grínmynd ársins Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.40. B.i. 14 ára. Kolsvört jólagrínmynd með Bill Bob Thornton... þú missir þig af hlári Konunglegt bros kl. 6. Múrinn sýnd kl. 8. Gerrie og Louise sýnd kl. 8. * ** * ** * * * * * 25.11.04 Sýnd um helgar Ísl. tal. Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON PIERCE BROSNAN SALMA HAYEK WOODY HARRELSON DON CHEADLE Sýnd Kl 8 og 10. Sýnd Kl. 5.45, 8 og 10.15. Ein besta spennu- og grínmynd ársins www.laugarasbio.is Kr. 500 www.regnboginn.is Kapteinn skögultönntei s lt Sýnd kl. 6. Ísl. tal. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. NÓVEMBER 2004 31 NÚ GETA BÖRNIN LEIKIÐ OG LÆRT MEÐ DVD NÝJA ÞRÁÐLAUSA LEIKTÆKIÐ BREYTIR DVD SPILARANUM ÞÍNUM Í LEIKJAVÉL FRÆÐSLU- OG ÞROSKALEIKIR FYRIR 3 ÁRA OG ELDRI ALLIR LEIKIR Á ÍSLENSKU ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.