24 stundir - 08.12.2007, Blaðsíða 43

24 stundir - 08.12.2007, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2007 43ATVINNAstundir SPRON Verðbréf óska eftir að ráða metnaðarfullan starfsmann í vörslu og uppgjör. Menntunar- og hæfniskröfur • Viðskipta- og/eða lögfræðimenntun æskileg • Reynsla af fjármálamarkaði • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð • Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum Starfssvið • Uppgjör og eftirlit vegna erlendra lána og framvirkra samninga • Ýmsir útreikningar og afstemmingar • Skjalagerð og skjalavarsla • Önnur tilfallandi verkefni Nánari upplýsingar um starfið veitir Auður Gústafsdóttir forstöðumaður í síma 550 1310. Vinsamlegast sækið um á www.spron.is fyrir 12. desember nk. Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Við leitumaðdýrmætrimanneskju til að vinnameðverðmæti Vegmúla 2 – 108 Reykjavík – 550 1310 – verdbref@spron.is – www.spronverdbref.is T B W A \R E Y K JA V ÍK \ S ÍA - 9 0 7 1 5 1 1 Árangur SPRON Verðbréfa hefur til þessa verið framúrskarandi og mikill vöxtur í allri starfsemi. Sem dæmi má nefna að félagið er með þann íslenska peningamarkaðssjóð sem hefur gefið langhæstu ávöxtun allt frá stofnun. Rekstrarfélag SPRON er dótturfélag SPRON Verðbréfa og er sérhæft fyrirtæki á sviði eigna- og sjóðastýringar. Við leitum að dugle gu, heiðarlegu og s tundvísu starfsfólk i sem vill verða hluti af öflugr i liðsheild. Við óskum eftir sta rfsfólki í kvöld- og h elgarvinnu Fastráðnum starfs mönnum 11-11 bjó ðast ýmis fríðindi s vo sem afsláttur í fjölda ver slana og heilsuræk tarstyrkur.  Upplýsingar gefur R ut verslunarstjóri, í síma 822-7033. H ægt er að fylla út umsókn á vefsíðu o kkar www.11-11.is eða sækja um í ver sluninni að Laugave gi 116.    Helgarstarfsfólk óskast á hótel Búðir Óskum eftir starfsfólki til að vinna hjá okkur um helgar í þjónustu í sal og í herbergjaþrif Umsóknarskilyrði eru reynsla og mjög mikil þjónustulund. Vinsamalegast sendið inn umsóknir á budir@budir.is Draumastarfið Nafn: Bryndís Loftsdóttir. Staða: Vörustjóri íslenskra bóka hjá Eymundsson og Bókabúð Máls og menningar. Ertu í draumastarfinu? Já, þetta er frábært starf, skemmtilegasta starf á Íslandi. Hvað vildir þú verða þegar þú varst lítil? Ég átti mér drauma um að verða kennari en síðan fór ég og lærði að vera leikari og slæddist síðan inn í bókabúð ir og fór að vinna þar. Nýtist menntun þín í starfinu? Já, tvímælalaust, t.d. í viðtölum við blaða- menn og fjölmiðlafólk. Hvernig á góður stjórnandi að vera? Hann á að vera vakinn og sof- inn yfir hag starfsfólks og fyrirtækis jöfnum höndum. Er tekið nægilegt tillit til fjöl- skyldufólks á þínum vinnustað? Já, ég myndi segja það, annars vinnur maður auðvitað allt of mikið og er mikið í burtu frá börnunum, en það er náttúrlega manns eigið val og ekki við fyrirtækið að sakast. Er vinnudagurinn hæfilega langur? Hann er kannski langur í klukkutímum talið en stuttur af því að það er svo gaman í vinnunni. Hvaða áhugamál stundar þú fyrir utan vinnutíma? Lestur góðra bóka og svo fer frítíminn í heimili og fjöl- skyldu og ekki síst börnin mín sem eru tveggja og fjögurra ára. Lestur barnabóka og viðveru með þeim. Sérðu fyrir þér að þú munir sækja um annað starf í framtíðinni? Þó ég sé í skemmtilegu starfi þá skyldi maður aldrei segja aldrei. Við lifum í heimi breytinga og ég tek þátt í því eins og aðrir. Er eitthvað sem vantar á vinnu- staðnum þínum? Stórglæsilega einka- skrifstofu þar sem vel fer um mig og þá sem mig heimsækja. Eru launin ásættanleg? Já, já, ég myndi örugglega vinna þetta bara í sjálfboðavinnu, þetta er svo skemmtilegt. Gerir starfsfólkið eitthvað saman utan vinnu? Ég sit á opinni skrifstofu með öðrum vörustjórum í erlendum bókum og námsbókum þannig að félagslífið lýsir sér helst í því að eiga í miklum og góðum daglegum samskiptum. Hverju myndir þú breyta ef þú fengir að stjórna fyrirtækinu í einn dag? Það mætti einna helst breyta hjá okkur símakerfinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.