24 stundir - 08.12.2007, Blaðsíða 68

24 stundir - 08.12.2007, Blaðsíða 68
p Mikki Mús Dýragarðurinn ÉG ÆTLA AÐ KOMA MIKKA OG MÍNU Á ÓVART MEÐ NÝRRI MYND FRÁBÆRT AÐ GETA TEKIÐ MYND AF SÉR SJÁLFUR NÆSTUM TILBÚIN STUNDUM LÍÐUR MÉR EINS OG ÉG BÚI EKKI EINN Í ÞESSU HÚSI LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 200768 krakkagaman@24stundir.is KRAKKAGAMAN stundir VERÐLAUNAÞRAUT K R A K K A K R O SS G Á TA Hvað kallarðu ísbjörn sem kemur hlaupandi á móti þér? - Ekkert! Hlauptu! JÓLAÞRAUT Getur þú hjálpað músunum að finna hvor aðra? Send ið lausn ir á Krakka gam an- 24 stund ir Há deg is mó um 2, 110 Reykja vík Guðni Berg Hauksson Ásvegi 25 760 Breiðdalsvík Nafn vinningshafa síðustu verðlauna- þrautar er: Viðtal við Eggert Aron Sigurðarson, 8 ára, í 3.A Melaskóla: Eggert Aron hlakkar til jólanna Vinningshafinn hlýtur bókina Sólskinsbarn frá Sölkuforlagi. Karli Theódór finnst gaman í leikskólanum og enn skemmtilegra þegar hann byrjar í 1.bekk. Hann hefur brennandi áhuga á öllu í kringum sig, hvort sem það er sandkassaleikur, lífið í skólanum, fótbolti eða heimsmálin. Þessi bráðskemmtilega saga er fyrsta bók Huldu Ólafsdóttur. Eggert Aron er 8 ára strákur í 3.A í Melaskóla. Hann getur ekki beð ið eftir að taka upp jóla- skrautið og baka smákökur. Einnig hlakkar hann mikið til að fá snjó- inn. „Í fyrra mok- aði ég innkeyrslur í götunni minni og leyfði fólki að greiða það sem það vildi fyrir það. Ég safnaði mér þannig fyrir S v a r t h ö f ð a - hjálmi alveg sjálfur sem ég keypti í Disneylandi í París í sumar.” EggertAron æfir núna fótbolta með 6. flokki KR en í fyrra var hann í karate hjá Karatefé- lagi Reykjavíkur. Áttu dýr? Já, mest langaði mig í kött en mamma og litli bróð ir eru með ofnæmi svo að við pabbi fórum um daginn og keyptum tvær sala- möndrur og gúbbýfisk. Ég er mjög ánægður með það. Aðspurður hvað Eggert finnst skemmtilegast að gera með fjölskyld- unni svarar hann: „Að fara í keilu í Keiluhöllinni. Ég mala mömmu og pabba alltaf!” 1 2 3 4 5 6 7 Krossgáta síðustu viku er hér endurbirt vegna prentvillu. Við biðjumst velvirðingar á mistökunum. Syndandi salamandra Salamöndrurnar eru skemmtilegar og kattarleysið veldur Eggerti engum vonbrigðum. Allt í plati! Sýning úr söguheimi Sigrúnar Eldjárn Frábær upplifun fyrir alla fjölskylduna! Sýningarstjórarnir, Una og Anik, taka á móti gestum á sunnudaginn kl. 14! Þetta vilja börnin sjá Myndskreytingar úr íslenskum barnabókum 2007 Dimmalimm-verðlaun ársins hlaut Sigrún Eldjárn fyrir bókina Gælur, fælur og þvælur! Einn og átta Handgerðir jólasveinar, Grýla og Leppalúði Alíslensk jólasýning Sunnu Emanúelsdóttur, alþýðulistakonu, í Kaffi Bergi Málverkasýning Togga Þorgrímur Kristmundsson, alþýðulistamaður, sýnir landslagsmálverk unnin í olíu og vatnslit í Boganum Listamaðurinn tekur á móti gestum um helgina! Sýningarnar standa til 13. janúar og eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16. Sími 575 7700. GERÐUBERG www.gerduberg.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.