24 stundir - 22.12.2007, Page 27

24 stundir - 22.12.2007, Page 27
24stundir LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2007 27 á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Selfossi og í Keflavík um jól og áramót 2007 * Skv. áfengislögum er óheimilt að hafa opið á sunnudögum. E N N E M M / S ÍA / N M 3 0 9 3 8 Afgreiðslutíma vínbúða um allt land má sjá á www.vinbud.is Dýraverndunarsamtökin PETA saka sælgætisframleiðandann Mars um að stunda grimmilegar tilraunir á dýrum í tengslum við framleiðslu sína. Í fréttatilkynningu samtakanna segir að tilraunir Mars á dýrum þjóni engum augljósum tilgangi. „Það er ekkert sætt við tilraunir Mars á dýrum,“ segir Bruce Frie- drich, varaforstjóri PETA. „Sæl- gætisrisinn gæti gefið dýrum bestu gjöfina þessi jólin með því að leggja tilraunir sínar af.“ Benda samtökin á að Hershey’s, helsti samkeppnisaðili Mars, stundaði ekki tilraunir á dýrum. andresingi@24stundir.is Mótmæla Mars Litríkir karakterar Meðlimir í dýraverndarsamtökunum PETA máluðu sig í sömu litum og sælgætismolarnir til að mótmæla til- raunum á dýrum fyrir framan búð sem selur M&M í New York. Rauð jól Rauð stjarna lýsir yfir jólatrénu í Stavropol í Rússlandi. Ferðajól Tréð í Rockefeller-miðstöðinni í New York dregur að ferðamenn. Hrímþoka Sveipaði gróður í Limburg- héraði í Hollandi töfrablæ. Snjókastali Tuttugasta íslistaverkasýn- ingin var haldin í Harbin í norðaustur Kína í vikunni.

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.