24 stundir - 15.01.2008, Blaðsíða 42

24 stundir - 15.01.2008, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2008 24stundir Ívar Valgarðsson myndlistamaður opnaði listasýningu í galleríi i8 á Klapparstíg um nýliðna helgi. „Ég hef verið að sýna frá því um 1980 en þessi sýning heitir Stilla gárur straumur,“ segir listamað- urinn og bætir því við að hann hafi í gegnum ferilinn bæði lagt áherslu á útfærslu og hugmyndir innan síns sviðs. Í rýminu leikur hann sér með liti og stundar á þeim rannsóknir en sýningin er byggð upp af fjórum verkum. Ívar kannar meðal annars tengsl milli upplifunar á litum í náttúru annars vegar og í daglegu umhverfi og amstri hins vegar með hjálp myndatökuvélar og skjá- varpa. „Annars er sýningin ákveðin vísun til náttúrunnar,“ segir hæfi- leikamaðurinn. Listaglaðir Íslend- ingar geta lagt leið sína í galleríið til 16. febrúar næstkomandi. bjorg@24stundir.is Einn, tveir og klikk! Sigmundur Freysteinsson, Ragnheiður Hrafnkelsdóttir og Sig- ríður Jónsdóttir. Óður til náttúrunnar í i8 Kynntu sér hina náttúruspeglandi list Ástríður Sveinsdóttir og Freysteinn Sigmundsson. Sigríður Haraldsdóttir og Dagný Heiðdal Drógu fram sparibrosið og svartar yf- irhafnir í fínni kantinum. Helga Magnúsdóttir og Sigrún Hrólfsdóttir Fóru í skvísuferð í listagalleríið i8. 24ÚTI Á LÍFINU 24@24stundir.is Skeggrætt um listina Örvar Valgarðs- son og Steingrímur Eyfjörð. Árvakur/G.Rúnar Fínar frúr og lífskúnstner Þær Kristín Jóhannesdóttir, Ingveldur G. Ólafsdóttir ásamt Sigurður Pálssyni. ÁSKRIFTASÍMI 569 1100 HRÍSEYINGAR! Á síðasta ári fékk einn af hverjum sex Hríseyingum vinning í Happdrætti Háskólans. Eru Hríseyingar heppnasta fólk landsins? – Vertu með og fáðu þér miða á hhi.is eða hjá umboðsmanni. TIL HAMINGJU Hlíðasmára 14 sími 588 2122 www.eltak.is Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Bjóðum mesta úrval á Íslandi af smáum og stórum vogum Hafðu samband líðas ára 14 Sí i 588 2122 .eltak.is Smiðjuveg 30, Rauð gata, 200 Kóp. S. 577 6400

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.