24 stundir - 15.01.2008, Page 44

24 stundir - 15.01.2008, Page 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Gary Sinise?1. Hvað heitir persóna hans í C.S.I: New York þáttunum?2. Hver var mótleikari hans í myndinni Of Mice and Men? 3. Í hvaða mynd lék hann liðsforingja í Víetnam stríðinu? Svör 1.Mac Taylor 2.John Malkovich 3.Forrest Gump RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú ert í skapi til að kanna nýjar slóðir, bók- staflega eða á myndrænan hátt. Deildu reynslu þinni með þínum nánustu.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú hefur meiri tíma en þú bjóst við til að taka þessa ákvörðun. Passaðu samt að lenda ekki í tímahraki.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú átt meira af góðum vinum og kunningjum en margur en stundum er það of mikið af hinu góða. Taktu því rólega í kvöld.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú þarft að sækja þér upplýsingar áður en þú getur tjáð þig um málið.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur gaman af því að læra nýja hluti til að bæta við reynslubankann. Öll menntun er góð.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Það er erfitt að halda þér niðri í dag því orka þín er mikil. Brátt snýst allt til betri vegar.  Vog(23. september - 23. október) Þú þarft að velja á milli þess að ná þínu fram eða aðstoða góðan vin. Kannski finnurðu einhverja málamiðlun.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú hefur hæfileika til að hjálpa fólki og vilt endilega nýta þann hæfileika. Gott hjá þér.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Það gengur mjög vel að ljúka þessu verkefni og það skemmtilega er, að þú hefur ánægju af því líka. Ef aðeins allir dagar gengu svona vel.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Ekki gleyma öldruðum ættingjum þínum þótt mikið sé að gera í vinnunni og einkalífinu. Þú sérð ekki eftir því.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að ná jafnvægi á milli þinna þarfa og annarra. Þér líður best þegar allt er á sínum stað.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Einhver er ekki fullkomlega hreinskilin/n við þig og þótt það trufli þig þá ætti það ekki að skipta máli. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Umræðan á Íslandi verður mjög oft harðskeytt, persónuleg og gróf. Þetta á við um um- ræðuna sem skall á eftir að Árni Mathiesen réð Þorstein Dav- íðsson sem dómara. Heiftin í umræðunni hefur verið á þann veg að engu er líkara en að Þor- steinn sé vanhæfur í starfið. Svo er auðvitað alls ekki. Sérstök nefnd úrskurðaði hann hæfan en taldi aðra hæfari. Ráðherra er ekki bundinn af niðurstöðu nefndarinnar og er því ekki að brjóta lög með vali sínu. Vitaskuld vekur það spurningar hvers vegna verið sé að stofna nefndir ef ekki er tekið mark á niðurstöðu þeirra. Það virðist satt að segja nokkuð skrýtið. Þetta er hins vegar ekki eina dæmið þar sem ráðherra hefur gengið gegn áliti nefndar í mannaráðningum og þá hafa lætin ekki orðið í líkingu við þau sem nú eru. Það er erfitt að ætla annað en að hamagang- urinn í fjölmiðlum og á bloggi stafi af því að Þorsteinn er sonur Davíðs Oddssonar. Ég velti því reyndar fyrir mér hvort það væri ekki nokkurn veginn sama hvaða starf Þorsteinn hefði sótt um, ef hann hefði fengið stöðuna væri það tal- ið til marks um gríðarlega pólitíska spillingu. Þeir sem þekkja Þorstein Davíðsson og hafa unnið með honum vita af hæfileikum hans og treysta honum til góðra verka. Hvort nefndir eigi að ráða vali á dómurum eða ráðherra geta menn svo tekist á um en það ættu þeir að gera á hófstilltan hátt en ekki fullir af illsku og bræði. Kolbrún Bergþórsdóttir Er ekki sátt við umræðu síðustu daga FJÖLMIÐLAR kolbrun@24stundir.is Harðskeytt umræða Í gær var það tilkynnt hverjir hefðu hlotið Golden Globe verð- launin þetta árið. Verkfall handritshöfunda vestanhafs setti sann- arlega strik sitt á hátíðina þar sem lítið var gert úr því glysi og glamúr sem einkennir oftast Golden Globe verðlaunin. Þess í stað var verðlaunaafhendingin einkar látlaus og voru uppstrílaðar Hollywoodstjörnur og rauði dregillinn fjarri góðu gamni. Þetta árið skiptust verðlaunin vel á milli manna og mynda og fengu myndirnar Atonement, Sweeney Todd, The Diving Bell and the Butterfly og No Country for Old Men tvenn verðlaun hver. Atonement vann sem besta drama myndin á meðan Sweeney Todd var besta myndin í flokki gaman- og söngvamynda. Á meðal leikara sem voru verðlaunaðir fyrir leik sinn á síðastliðnu ári voru Johnny Depp fyrir leik sinn í Sweeney Todd, Daniel Day-Lewis fyrir myndina There Will Be Blood og Cate Blanchett fyrir auka- hlutverk sitt í þvælumyndinni Ím Not There sem fjallar um hin fjölmörgu æviskeið Bob Dylans en þar skellti hún sér í hlutverk Dylans með einstökum ár- angri. vij Jöfn dreifing verðlauna á bragðdaufri hátíð Látlaus Golden Globe RÚV klukkan 20.15 Veronica Mars er bandarísk spennu- þáttaröð um unga konu sem er slyngur spæjari. Veronica er nú komin á nýjan vettvang í lífi sínu en hún hefur hafið nám í háskóla. Hún sér þó fljótt að spæjarakunnáttu hennar er líka þörf á þessum nýja vettvangi. Aðalhlutverk í þáttunum leikur Kristen Bell. Snjöll spæjarasnót Kapphlaupið mikla, Amazing Race, er hafið í tíunda skiptið. Sem fyrr taka 12 lið þátt í kapphlaupinu sem liggur um heiminn þveran og endilangan. Að þessu sinni eiga Íslendingar smáhlut í einum keppandanum. Nánar tiltekið gervifót hans, sem smíðaður var af stoðtækjagerð Össurar. Stöð 2 klukkan 20.15 Sprett úr spori HÁPUNKTAR 16.05 Sportið 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apa- hersveitin (Super Robot Monkey Team Hyperforce Go!) (43:52) 18.00 Geirharður bojng bojng (3:26) 18.25 Nægtaborð Nigellu Bresk matreiðsluþáttaröð. (e) (13:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Veronica Mars (Veronica Mars III) Bandarísk spennuþáttaröð um unga konu sem er spæjari. Aðalhlutverk leik- ur Kristen Bell. (1:20) 21.00 Merkin skipta máli (Varumärkt för livet) Sænsk heimildamynd um fólk sem lifir og hrærist í heimi vörumerkjanna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lögmál Murphys (Murphy’s Law IV) Bresk- ur spennumyndaflokkur um rannsóknarlögreglu- manninn Tommy Murphy og glímu hans við glæpa- menn. Meðal leikenda eru James Nesbitt, Claudia Harrison og Del Synnott. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (4:6) 23.20 Glæpurinn (Forbry- delsen: Historien om et mord) Danskir spennu- þættir. Ung stúlka er myrt og við rannsókn lögregl- unnar fellur grunur á ýmsa. Meðal leikenda eru Sofie Gråbøl, Lars Mikk- elsen Bjarne Henriksen, ofl. (e) (13:20) 00.20 Kastljós 00.55 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Á vængjum ást- arinnar 10.10 Heimavöllur 10.55 Freddie 11.25 Örlagadagurinn (1:31) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Eldsnöggt með Jóa Fel 13.40 Hvítar gellur 15.30 Sjáðu 15.55 Shin Chan 16.15 Ginger segir frá 16.38 Justice League Un- limited 17.03 Skjaldbökurnar 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.25 Simpson (17:21) 19.50 Vinir 20.15 Kapphlaupið mikla 21.05 NCIS 21.50 Kompás Fréttaþátt- ur. 22.25 60 mínútur 23.10 Fangelsisflótti 23.55 The Closer 00.40 Miðillinn Alison heldur áfram að liðsinna lögreglunni við rannsókn á flóknum sakamálum. Al- ison dreymir að bróðir hennar hafi framið banka- rán. Hana grunar að draumurinn eigi við rök að styðjast þegar bróðirinn birtist skyndilega og hefur greinilega eitthvað að fela. 01.25 Hvítar gellur 03.15 Risasnákarnir 04.50 Fréttir/Ísland í dag 05.45 Tónlistarmyndbönd 17.40 Spænsku mörkin 18.25 World Supercross GP Angel Stadium, Ana- heim, California Sýnt frá World Supercross GP sem fór fram á Angel Stadium í California. 19.20 Veitt með vinum Eystri Rangá. Eystri Rangá hefur verið ein aflahæsta á landsins undanfarin ár og gjöful með eindæmum. Með í för var Pétur Jó- hann Sigfússon, leikari og skemmtikraftur. 19.50 FA Cup 2007 Liverpool - Luton Bein út- sending 21.50 Spænska bik- arkeppnin Barcelona - Se- villa Bein útsending 23.30 PGA Tour 2008 - Há- punktar 00.25 Ultimate Blackjack Tour 1 01.20 FA Cup 2007 Liver- pool - Luton 06.00 Flightplan 08.00 the Sisterhood of the Traveling Pants 10.00 The Full Monty 12.00 Bee Season 14.00 the Sisterhood of the Traveling Pants 16.00 The Full Monty 18.00 Bee Season 20.00 Flightplan 22.00 Intimate Strangers 24.00 Monsieur N 02.05 State Property 04.00 Intimate Strangers 07.30 Dýravinir (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.45 Charmed (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 Drew Carey Show (e) 19.00 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 20.00 According to Jim - Tvöfaldur lokaþáttur 21.00 Queer Eye 22.00 High School Reu- nion - Nýtt Bandarísk raunveruleikasería þar sem 17 fyrrum skóla- félagar koma aftur saman tíu árum eftir útskrift og gera upp gömul mál. 22.50 Drew Carey Show 23.15 C.S.I: New York (e) 00.15 The Dead Zone (e) 01.10 Nátthrafnar 01.10 C.S.I: Miami 01.55 Ripley’s Believe it or not! 02.40 The World’s Wildest Police Videos 03.30 Vörutorg 04.30 Óstöðvandi tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 George Lopez Show, 17.30 Johnny Zero 18.15 Lovespring Int- ernational 18.35 Big Day 19.00 Hollyoaks 20.00 George Lopez Show, 20.30 Johnny Zero 21.15 Lovespring Int- ernational 21.35 Big Day 22.00 Side Order of Life 22.45 Special Unit 2 23.30 Tónlistarmyndbönd 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Trú og tilvera 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Creflo Dollar 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trú og tilvera 20.30 Við Krossinn 21.00 Way of the Master 21.30 T.D. Jakes 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 18.15 Að Norðan Um norð- lendinga og norðlensk málefni, viðtöl og umfjall- anir. Endurtekið á klst. fresti. 21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri. SÝN2 14.40 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. – Newcastle) 16.20 Enska úrvalsdeildin (Everton – Man. City) 18.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 18.30 Coca Cola mörkin 19.00 Enska úrvalsdeildin (Sunderland – Portsmo- uth) Útsending sem fór fram laugardaginn 12. jan. 20.40 Enska úrvalsdeildin (Bolton – Blackburn) 22.20 Ensku mörkin (Engl- ish Premier League) 23.15 Enska úrvalsdeildin (Chelsea – Tottenham)

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.