24 stundir - 06.02.2008, Síða 22

24 stundir - 06.02.2008, Síða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2008 24stundir Eftir Hildu H. Cortez hilda@24stundir.is Í arkitektúr sameinast fagurfræðin hönnun bygginga og annarra mannvirkja. Nútímabyggingarlist hefur mismunandi stílbrigði og er djörfum hugmyndum oftar en ekki komið í framkvæmd líkt og mynd- irnar á síðunni gefa til kynna. Víða um heim má sjá fallegar og skemmtilegar byggingar. Spenn- andi arkitektúr gefur umhverfinu aukið vægi og því frumlegri sem byggingarnar eru því eftirtekt- arverðari. Þessi hús hafa risið víðs vegar um heiminn en við hönnun þeirra hefur sköpunargáfunni verið gef- inn laus taumurinn og arkitekt- arnir hafa verið óhræddir við að feta ótroðnar slóðir. Nordic-Photo/Getty Fallegar byggingar gefa umhverfinu aukið vægi Frumleg byggingarlist víða um veröld Tónleikahöll Walt Disney- tónleikahöllin var teiknuð af arkitektinum Frank Gehry. Casbah Fjölbýlishús sem líkist sandkastala í Angers, Frakklandi. Húsið er teiknað af Kalougine. Kirkja Framhlið Pílagríma krikjunnar í Neviges, Þýskalandi eftir Bohm. Blokk Var byggð samkvæmt forskrift listmálarans Hundertwasser á árunum 1983-1985.Innsetning Listamaðurinn Richard Wilson hefur snúið hluta byggingar í Liverpool á hvolf , en borgin er menningarborg Evrópu árið 2008. iC N Hin nýja ásýnd á loftræstiviftum Smiðjuvegi 74 – 200 Kópavogur – Sími : 515 8700 • Hljóðlát, stílhrein, nett og fyrirferðalítil á vegg eða í loft • Einstök blómlaga lokunarbúnaður, verndar innri búnað og loftræsir án óþægilegs hávaða. • Þrjár gerðir sem skila: 21 l./sek. eða 76 m3 klst., 32 l./sek. eða 118 m3 klst., 72 l./sek. eða 260 m3 klst. • Þolir raka og auðvelt að þrífa. • Þriggja ára ábyrgð. HANNAÐ TIL AÐ SKILA AFKÖSTUM BLIKKÁS – Fr um Tunguháls 15 sími: 564 6070 www.kvarnir.is Tröppur og stigar Iðnaðartröppur

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.